Víkurfréttir - 30.01.1986, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 30. janúar 1986
VÍKUR-fréttir
Orðsending frá
LANGBEST
Stella náði bindandi kosningu
Við liöfum átt við
töluvcrða byrjunar-
örðugleika aðstríða
Drukknaði í
Bláa lóninu
Þorvaldur Emil Valdi-
marsson, 31 árs Keflvík-
ingur, drukknaði í Bláa lón-
inu í Svartsengi síðdegis á
miðvikudag í síðustu viku.
Hann var ókvæntur og
barnlaus og átti lögheimili
að Vallargötu 20, Kefla-
vík.
Þorvaldur heitinn fór
þennan dag ásamt öðrum
manni til að synda í Bláa
lóninu. Tóku þeir leigubíl
frá Keflavík. Fór hann fyrr
út í og hvarf í þokuna, sem
liggur ávallt yfir lóninu. Fé-
laga Þorvaldar fór fljótlega
að lengja eftir honum og
fann hann ekki við leit.
Gerði hann þá lögreglunni
viðvart, og fann lögreglan í
Grindavík Þorvald, og var
hann þá látinn.
Þetta er þriðji maðurinn
sem lætur lífið í Bláa lón-
inu á skömmum tíma. -
epj-
frá opnun veitinga-
staðarins, og viljum
fá að nota þetta
tækifæri og biðja
viðskiptavini okkar
afsökunar á þeirri
miklu bið, sem ver-
ið hefur við af-
greiðslu á pizzum.
En nú höfum við
Ný götu-
nöfn í
Njarðvík
Bygginganefnd Njarð-
víkur samþykkti nýlega tvö
ný götunöfn í bæjarfélag-
Á stjórnafundi Hitaveitu
Suðurnesja sem haldinn var
sl. föstudag, var m.a. rætt
um þá slysahættu sem virð-
ist vera vð Bláa lónið í
Svartsengi, en þar hafa
orðið þrjú dauðaslys. Að
sögn Ingólfs Aðalsteins-
sonar gera menn sér grein
fyrir því að þarna verður að
koma upp aðstöðu sem
allir geta vel við unað.
breytt um vinnuað-
ferð og biðin eftir
pizzum, pítum og
lnamborgurum því
orðin mun minni.
Er það von okkar
að Langbest geti
nú farið að standa
undir nafni.
Verið ætíð vel-
komin.
F.h. Langbest
Axel Jónsson.
inu. Eru nöfn þessi á þver-
götum er tengjast Fitja-
braut.
Hér eftir heitir þvergat-
an sunnan Steypustöðvar
Innrifit, og þvergata sunn-
an Fitjabrautar 32 heitir
Ytrifit. - epj.
Eru því í bígerð viðræður
varðandi samstarfsaðila að
baðhúsi þarna, en um leið
yrði komið á vakt við lónið
og reynt á annan hátt að
koma í veg fyrir að þar
skapist hættuástand. - epj.
27 árekstrar
frá áramótum
Lögreglunni í Keflavík
bárust 27 tilkynningar um
umferðaróhöpp í umdæmi
sínu fyrstu 25 daga þessa
árs. Engin teljandi slys urðu
í óhöppum þessum.
I síðustu viku tók lög-
reglan þrjá ökumenn grun-
aða um ölvun við akstur í
umdæminu, en það spann-
ar yfir Keflavík, Njarðvík
og Gullbringusýslu.
epj.
Þjófnaður úr
fiskverkunar-
húsi
Sl. fimmtudag var farið
inn á skrifstofu í fiskverk-
unarhúsi Happasæls að
Básvegi 9 í Keflavík. Þaðan
var stolið m.a. verkfæra-
kistu sem var full af ýmis
konar verkfærum, CB-tal-
stöð og MBO Alpa 900
reiknitölvu. Er málið nú í
rannsókn. - epj.
í frétt um niðurstöður í
prófkjöri Sjálfstæðismanna
í Kefíavik varð sú villa að
sagt var að bæði Kristinn
Guðmundsson og Stella
Baldvinsdóttir hefðu lent í
4. sæti. Hið rétta er að
Kristinn lenti í 4. en Stella í
5. sæti.
Þá kom einnig fram að
fyrstu fjögur sætin hefðu
hlotið bindandi kosningu.
Við talningu síðar um
nóttina, eftir að sú frétt
hafði farið í vinnslu, kom
hins vegar í ljós að Stella
náði einnig bindandi
kosningu í 5. sæti listans
fyrir næstu bæjarstjórnar-
kosningar.
Leiðréttist þetta hér með
og eru viðkomandi beðnir
velvirðingar á mistökum
þessum. - epj.
Vinnuslys
við
Slökkvi-
stöðina
Skömmu fyrir hádegi á
þriðjudag í síðustu viku
varð vinnuslys við Slökkvi-
stöðina í Keflavík. Trésmið-
ur sem var að vinna uppi í
stiga féll niður, er stiginn
rann undan honum.
Var maðurinn fluttur
með sjúkrabíl á sjúkrahús-
ið, en reyndist ekki alvar-
lega slasaður og fékk að
fara heim eftir nokkurra
daga legu. - epj.
Smáauglýsingar
Ibúð óskast
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð
til leigu i 3 mánuði, frá 1.
mars. Uppl. í síma 4181.
Til sölu
Silver-Cross barnavagn
með stálbotni, kr. 8.500.
Uppl. í síma 6550, Vogum,
eftir kl. 19.
Til sölu
Sinclair Spectrum tölva.
Uppl. í síma 1721.
Herbergi óskast
Nemandi við Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja bráðvant-
ar litla íbúð eða herbergi til
vors. Uppl. áskrifstofu F.S.,
sími 3100.______________
Dagmamma
óskar eftir börnum. Hefur
leyfi. Upplýsingar í síma
4792.
Skíðaskór í plastpoka
voru teknir í misgripum í
hópferðabíl frá Steindóri
18/1. Vinsamlegast hafið
samband í síma 1074.
Til sölu
eldavél, ísskápur og frsyti-
kista, lítið notað. Uppl. í
síma 5-4452.
Til leigu
3ja herb. íbúð í Njarðvík,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 4839.
Til leigu
stór 3ja herb. íbúð. Laus
strax. Uppl. ísíma2746eftir
kl. 19.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hraunbraut2
í Grindavik, þingl. eign Ásdisar Klöru Enoksdóttur, ferfram
á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóðs Grindavíkur, þriðju-
daginn 4.2. 1986 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Grindavík
Keflavík -
Skrifstofustarf
Laust er starf á skrifstofu embættisins viö
vélritun og fleira. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskastsendar undir-
rituðum fyrir 10. febrúar.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík
og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Jón Eysteinsson
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Efstahrauni 8
í Grindavik, þingl. eign Erlings Omars Erlingssonar, fer
fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl.,
þriðjudaginn 4.2. 1986 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem augl. hefur verið i Lögb.bl. áfasteigninni Blómsturvell-
ir 2 í Grindavík, þingl. eign Hilmars Knútssonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl.,
þriðjudaginn 4.2. 1986 kl. 15.15.
Bæjarfógetlnn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Miðgaröur 2i
Grindavík, þingl. eign Netagerðarinnar Möskva sf., ferfram
á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs, Byggöasjóðs, inn-
heimtumanns ríkissjóðs, Hákonar H. Kristjónssonar hdl.,
bæjarsjóðs Grindavíkur, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., þriðjudaginn 4.2.1986 kl.
' Bæjarfógetinn í Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ
annað og síðasta á fasteigninni Garður í Grindavík, þingl.
eign Þorleifs Hallgrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Búnaðarbanka íslands og Hafsteins' Sigurðssonar
hrl., þriðjudaginn 4.2. 1986 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hlíðargötu 2 í
Sandgerði, þingl. eign Þóru Guðjónsdóttur, ferframáeign-
inni sjálfri að kröfu Árna Einarssonar hdl., miðvikudaginn
5.2. 1986 kl. 10.15.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Afgreiðsla blaðsins
er flutt að
Vallargötu 14,
Keflavík
Hitaveita Suðurnesja:
Vakt sett upp við Bláa lónið