Morgunblaðið - 13.11.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.11.2015, Blaðsíða 25
inn. Kristín lést í ágúst síðastliðn- um svo þau fylgjast enn að. Einar og Kristín fylgdust með mér það sem eftir var skólagöngu minnar, hrósuðu og hvöttu mig ávallt áfram. Þegar ég, sveita- stelpan, flutti á mölina þá kom ekki annað til greina hjá þeim hjónum en að lána mér íbúðina sína sem þau höfðu þá fest kaup á. Kristín fylgdi mér til Reykja- víkur til að leiðbeina mér með ýmislegt og fylgdi mér svo í strætó fyrsta vinnudaginn, þar sem ég rataði ekkert í miðbæn- um. Þannig má segja að þau hafi fylgt mér úr hlaði. Mikill samgangur og vinátta var á milli þeirra hjóna og for- eldra minna enda var stutt á milli bæjanna. Foreldrar mínir störf- uðu bæði við skólann í mörg ár og aldrei bar skugga á þeirra sam- starf. Það var alltaf gott að koma í heimsókn að Laugum, t.d. eftir sund, hjólatúr eða bara til að leika við Tomma og Ingu Rúnu. Síðar bjuggu Einar og Kristín í nágrenni við móður mína í Breið- holtinu og alltaf var vinátta fjöl- skyldnanna og samgangurinn til staðar. Einar er hvíldinni trúlega feg- inn enda rúm 98 æviár að baki. Man ég að hann hafði orð á því fyrir nokkrum árum að hann væri „alveg tilbúinn“. Við leiðarlok vil ég þakka Ein- ari og Kristínu fyrir alla upp- fræðslu og gæsku í minn garð í gegnum árin. Ég mun ætíð minn- ast þeirra af mikilli hlýju. Elsku Tommi, Inga Rúna og fjölskyldur, við sendum ykkur innilegar samúðarkveðjur. Sigríður (Sirrý) frá Miðgarði. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2015 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Borgarhlíð 1-3-5, íbúð 1D (214-5295) Akureyri , þingl. eig. Birgir Örn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 11:00. Brekkugata 37, (214-5471) Akureyri , þingl. eig. Anja Þórdís Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 10:30. Eiðsvallagata 4, íb. 01-0101 (214-5742) Akureyri , þingl. eig. Guðný Elise Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 13:00. Garðarsbraut 33, einb., (215-2596) Húsavík , þingl. eig. Arnar Birgis- son, gerðarbeiðendur Norðurþing, Íslandsbanki hf. og Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 10:00. Hafnarstræti 29, (214-6886) Akureyri , þingl. eig. Sigþór Viðar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 10:00. Langholt 14, (214-8644) Akureyri , þingl. eig. Jónas Bergsteinsson, gerðarbeiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 10:45. Ljómatún 3, (231-3869) Akureyri , þingl. eig. Gunnar Þór Stefánsson og Guðbjörg Harpa Valdimarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 11:20. Norðurvegur 4, einbýli, (215-6312) Hrísey, Akureyri , þingl. eig. Ingibjörg Þórðardóttir og Júlíus FreyrTheódórsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 19. nóvember nk. kl. 12:00. Oddeyrargata 8, (214-9662) Akureyri , þingl. eig. Ágúst Þór Árnason, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 10:15. Ræktunarland 154779, hesthús, (216-7969) Þórshöfn , þingl. eig. Sonja Súsanna Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 17. nóvember nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 12nóvember 2015 Halla Einarsdóttir, ftr. Tilkynningar Auglýsing eftir umsóknum um aflaheimildir fyrir opinber sjóstangaveiðimót, skv. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða m.s.br Auglýst er eftir umsóknum um vilyrði vegna aflaskráningar vegna opinberra sjóstanga- veiðimóta sem áætlað er að halda á yfir- standandi fiskveiðiári, sbr. reglugerð nr. 969/2013, um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum. Skilyrði þess að afli sem veiðist á sjóstanga- veiðimóti skráist ekki til aflaheimilda skips er að vilyrði Fiskistofu vegna aflaskráningar hafi verið aflað. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk. og skulu umsóknir sendar Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði á sérstöku eyðublaði sem finna má á heimasíðu stofn- unarinnar, http://www.fiskistofa.is/. Með umsókn skal fylgja kostnaðaráætlun fyrir mótshaldið, samþykktir félagsins, upplýsingar um reglur um félagsaðild og ársreikningar. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, Bónusferð kl. 10 og vinsæla BINGÓIÐ okkar kl. 13.30. Árskógar 4 Smíðar/ útskurður m/ leiðb. kl. 09:00-16:00. Leikfimi með Maríu kl. 09:20-10:00. Bingó ( 2. og 4. hvern föstudag ) kl. 13:15. Myndlist með Elsu kl. 13:00 - 17:00. Boðinn FEBK - Félagsmiðstöðvarnar Dansleikur í Boðanum á morg- un laugardaginn 14. nóv. kl. 20.00 - 23.00 Haukur Ingibergsson leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 1000,- Boðinn Föstudagur: Vatnsleikfimi kl 9.30 og 9.40 og línudans kl 15.00. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, lestur úr dagblöðum vkunnar kl. 10. Furugerði 1 Morgunmatur kL. 08:10- 09:10. Leikfimi kl. 09:45-10:15. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Föstudagsfjör kl. 14:00. Kaffi kl. 14:30- 15:30. Kvöldmatur kl. 18:00-19:00. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 8 og 8.50. Félagsvisst FEBG. kl.13. Bíll frá Litlakoti kl.12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl.12.30, frá Garðatorgi 7 kl.12.40 og til baka að loknum spilum. Málun í Kirkju- hvoli kl.13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl.13.10. Námskeið í hjálp í viðlögum mánudaginn 16. nóv., skránng í Jónshúsi. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glervinnuhópur kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12, kynning á náttúrulegum kremum. Leikfimi gönguhóps kl. 10, gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Bókband m/leiðb. kl. 13-16. Kóræfing Gerðubergskórs kl. 13.30-15.30, nýjir söngfuglar velkomnir. Gjábakka Opið hús í Gjábakka á morgun laugardaginn 14. nóv. kl. 14.00. Harmonikkuleikur, píanóleikur, upplestur. Félagsmönnum boðið kaffi og meðlæti. Skemmtinefnd FEBK Gjábakki Föstudagur: Handavinna kl 9, Boccia kl 9.10, gler-og postu- línsmálun kl 9.30, eftirmiðdagsdans kl 14.00 og félagsvist kl 20. Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, leikfimi og ganga kl. 10, ljósmyndaklúbb- ur kl. 13, Gleðigjafarnir kl. 14. Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál, starf eldri borgara í Hall- grímskirkju þriðjudaga og föstudaga kl. 11-13. Leikfimi, súpa og spjall. Hraunbæ 105 Kaffihornið opnar kl. 9:00 allir velkomnir í kaffi. Handavinnustofa Astridar opnar kl. 9:00. Útskurður kl. 9:00. Hádegis- matur kl. 11:30. Bingó fellur niður í dag. Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmistöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, blöðin, púsl og tafl liggja frammi. Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, handavinnuhópur kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, spænska hjá Ragnheiði kl. 10, matur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30, fótaað- gerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.45. Við hringborðið kl.8.50,Thai Chi kl.9, boccia kl.10.20, í tilefni af 100 ára afmælikosningarréttar kvenna höldum við Freyjuboð í Hæðargarði kl.14.30-15.30. Allir hjartanlega velkomnir í Freyjuboðið, hefðbundið síðdegiskaffi fellur niður i dag. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Salsa kl. 15.00 og Jóga kl. 16.00. Zumba laugardaginn 14. nóv.. kl. 11.00 kópavogsskóla. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi kl, 9:30 í Grafarvogssundlaug, myndlista- hópur kl. 10 í Brgum, Qigong með Þóru kl. 11 í Borgum, Hannyrða- hópur Korpúlfa kl. 12:30 í Borgum og námskeið í perlusaumi á sama stað. BRIDGE kl. 13 í Borgum og útskurður á Korpúlfsstöðum frá kl. 13:00. Vöfflukaffi í Borgum frá 14:30 til 15:30. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, listasmiðja m .leiðbeinanda kl.9-12, morgunleikfimi í borðsal kl.945, upplestur kl.11, bingó kl.14, ganga m. starfsmanni kl.14. Uppl í s. 4112760. Selið Kaffi og dagblöð kl. 8.30, gönguhópur kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30, boccia kl. 13.15 og síðdegiskaffi kl. 14.30. Minnum á að félagsmiðstöðin er opin öllum óháð aldri og búsetu. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl. 13.30. Syngjum saman með Ingu Björgu og Friðriki í salnum Skóla- braut í dag kl. 13.00. Óvissuferð nk fimmtudag 19. nóvember. Farið verður í Hvalasafnið og kaffi og með því í Víkinni. Skráning stendur yfir. Allar nánari upplýsingar í síma 8939800. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong/námskeið kl. 10.30, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Íslendingasögur/námskeið kl. 13.00, leiðbeinandi Baldur Hafstað. Dansað sunnudagskvöld kl. 20.00. Hljómsveit Hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Námskeið um Svíþjóð land og þjóð hefst 30. nóvember Umsjón hefur Guðrún Ágústsdóttir sem bjó um árabil í Svíþjóð. Uppl. s. 588-2111/ feb@feb.is Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 09:00. Hárgreiðsla kl. 09:00. Enska (framh. ) kl.10:15. Peter. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gun- narssonar. kl.13:00 Kaffiveitingar kl.14:00 Ath. breyttur tími. Dansað í aðalsal kl.14:00. Vitatorg Handavinna og spjall kl. 10 til 12. Bingó kl. 13.30. Vitatorg Handavinna með leiðsögn og spjall kl. 10-12, spilað Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Til sölu Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Reykjavík. Vaxta- laus lán í allt að eitt ár. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Ýmislegt DÁSAMLEGIR INNISKÓR teg 6043 - í stærðum 36-41 á kr 3.990,- teg 623 - í stærðum 36-41 kr. 7.875,- teg 823 - í stærðum 36-46 kr. 4.685,- Teg 808 - í stærðum 41-46 á kr 3.990,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. KRÓKABUXURNAR SÍVINSÆLU, NÝKOMNAR ! Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Vélar & tæki Snittvél óskast Upplýsingar í síma 820 9390 Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD Morgunblaðið birtir minn- ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vin- samlega beðnir að nota inn- sendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einn- ig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef út- för er á mánudegi eða þriðju- degi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skila- frestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu að- standendur senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systk- ini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum. Undirskrift | Minningargreina- höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stutt- nefni undir greinunum. Myndir | Hafi mynd birst í til- kynningu er hún sjálfkrafa not- uð með minningargrein nema beðið sé um annað. Ef nota á nýja mynd skal senda hana með æviágripi í innsendikerf- inu. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.