Morgunblaðið - 13.11.2015, Blaðsíða 27
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2015
Ný og glæsileg vefverslun
www.adidas.is
25%
afsláttur við
fyrstu kaup!
sigraði í Söngkeppni Sjónvarpsins,
aðeins 19 ára, og ávann sér rétt til
þátttöku í Cardiff Singer of the
World það sama ár: „Þessi sigur var
auðvitað staðfesting á hvert ég
skyldi stefna og er ég ævinlega
þakklát fyrir það.“
Ingibjörg stundaði framhaldsnám
í söng við Indiana University í
Bloomington í Indianaríki í Banda-
ríkjunum á árunum 1986-90.
Þremur árum eftir að háskólanámi
lauk flutti Ingibjörg til Kaupmanna-
hafnar með unnusta sínum, Andra
Kárasyni, sem nam þar konditoriiðn.
Auk fjölbreyttra söngverka þar í
Danmörku stofnaði hún Íslenska
kvennakórinn í Kaupmannahöfn sem
hún stjórnaði 1997-99. „Þarna smit-
aðist ég af kvennakórsbakertíunni
sem hefur ekki skilið við mig síðan.
Kórastarfið hefur veitt mér ómælda
hamingju og þroskað mig sem lista-
mann.“
Ingibjörg starfar í dag við söng-
kennslu í Tónlistarskólum í Hafnar-
firði og stjórnar Kvennakór Garða-
bæjar auk þess að hlúa að söng-
konunni í sjálfri sér, með fjölda ólíkra
verkefna. Hún hefur sungið ein-
söngstónleika, tekið þátt í tónlist-
arhátíðum og verið einsöngvari með
sinfóníuhljómsveitum, kammer-
sveitum og kórum, bæði hér á landi
og erlendis. Hún hefur einnig verið
iðin við flutning samtímatónlistar,
einkum með kammerhópnum Caput,
og frumflutt m.a. verk eftir þau
Karólínu Eiríksdóttur, Hauk Tómas-
son, Þorkel Sigurbjörnsson og Þórð
Magnússon. Hún hefur gefið út tvær
geislaplötur; Óperuaríur, með Sin-
fóníuhljómsveit Íslands, og Ó Ó Ingi-
björg, þar sem hún syngur íslensk
sönglög í frumlegum búningi með
bræðrum sínum, djasstónlistar-
mönnunum Óskari saxófónleikara og
Ómari gítarleikara.
Kvennakór Garðabæjar
Haustið 2000 stofnaði Ingibjörg
Kvennakór Garðabæjar, sem hún
stjórnar, en kórinn telur í dag um 35
kórkonur. Kórinn hefur getið sér
gott orð fyrir fágaðan söng og metn-
aðarfullt lagaval. Nú fyrir rétt þrem-
ur vikum tók kórinn þátt í sinni
fyrstu kórakeppni og vann til
tvennra verðlauna, fékk gull í flokki
kvennakóra og silfur í flokki kirkju-
verka í „Canta al mar“ í Barcelona á
Spáni: „Þær sungu sig sannarlega
inn í hjörtu dómnefndar og stóðust
álagið með glans. Gull og silfur í sinni
fyrstu keppni – betri afmælisgjöf get
ég vart hugsað mér.“
Fjölskylda
Eiginmaður Ingibjargar er G.
Andri Kárason, f. 22.11. 1963, kondi-
tor á Hannesarholti. Foreldrar hans:
Eva Snæbjarnardóttir, f. 7.8. 1930, d.
5.4. 2010, skólastjóri Tónlistarskóla
Skagafjarðar á Sauðárkróki, og Kári
Jónsson, f. 27.10. 1933, d. 19.3. 1991,
stöðvarstjóri Pósts og síma á Sauðár-
króki.
Sonur Ingibjargar og Andra er
Daníel Guðjón, f. 9.10. 1999, nemi í
FG.
Systkini Ingibjargar eru Kristín
Guðjónsdóttir, f. 27.6. 1963, hjúkr-
unarfræðingur, búsett í Garðabæ;
Óskar Guðjónsson, f. 17.7. 1974, saxó-
fónleikari, búsettur í Reykjavík, og
Ómar Guðjónsson, f. 7.7. 1978, gít-
arleikari, búsettur í Garðabæ.
Foreldrar Ingibjargar eru Anna
M. Eymundsdóttir f. 28.5. 1944,
heimavinnandi, og Guðjón Davíðs-
son, f. 5.2. 1942, húsasmíðameistari.
Þau eru búsett í Garðabæ.
Úr frændgarði Ingibjargar Guðjónsdóttur
Ingibjörg
Guðjónsdóttir
Magnús Guðmundsson
b. í Naustahvammi í
Norðfirði
Lukka Ingibjörg Magnúsdóttir
húsfreyja á Höfn
Eymundur Sigurðsson
hafnsögumaður á Höfn í
Hornafirði
Anna Margrét Eymundsdóttir
húsfreyja í Garðabæ
Agnes Bentína
Moritzdóttir Steinsen
húsfreyja á Höfn
Sigurður Eymundsson
b. og verkam. á Höfn í Hornafirði
Guðjón Davíðsson
húsasmíðam. í Garðabæ
Davíð Sigurjónsson
vinnum. í Sauðnesi og víðar
Indíana Sigríður Einarsdóttir
húsfreyja á Húsavík
Sigurjón Björnsson
húsasmiður á Húsavík
Kristín Þórdís Davíðsdóttir
sjúkraliði í Rvík
Guðjón Þórðarson
b. á Jaðri við Þórshöfn
Jónína Guðjónsdóttir
húsfreyja
Kristín Guðjónsdóttir
hjúkrunarfræðingur
Ómar Guðjónsson
gítarleikari
Óskar Guðjónsson
saxófónleikari
Albert Magnússon
kaupmaður (Alli krati)
Guðbjörg Þorleifsdóttir
húsfr. í Rvík og í Borgarnesi
Ingvar E. Sigurðsson
leikari
Sigurður Eymundsson
fyrrv. umdæmisstj.
RARIK á Austurlandi
Eymundur Sigurðsson
rafmagnsverkfræðingur
Anna Guðrún Aradóttir
húsfr. í Naustahvammi,
af Viðfjarðarætt
María Aradóttir
húsfr. í Naustahvammi
Sigurlaug Jónsdóttir
húsfr. á Þórshöfn
Arnljótur Björnsson
hæstaréttardómari
Þórdís Arnljótsdóttir
fréttakona á RÚV
Kristín Salína Jónsdóttir
húsfreyja á Jaðri
Edda Arnljótsdóttir
leikkona
Pétur fæddist á Húsavík 13.11.1905. Foreldrar hans voruJón Ármann Jakobsson,
kaupmaður á Húsavík, og k.h., Val-
gerður Pétursdóttir.
Foreldrar Jóns Ármanns voru
Jakob Hálfdánarson, stofnandi og
fyrsti kaupfélagsstjóri Kaupfélags
Norður-Þingeyinga, og k.h., Petrea
Kristín Pétursdóttir húsfreyja.
Foreldrar Valgerðar voru Pétur
Ólafur Gíslason, útvegsb. og bæjar-
fulltrúi í Ánanaustum við Reykjavík,
og k.h., Valgerður Ólafsdóttir hús-
freyja.
Bróðir Valgerðar Pétursdóttur
var Gísli Ólafur Pétursson, héraðs-
læknir á Húsavík og á Eyrarbakka,
en kona hans var Aðalheiður, systir
Jóns Ármanns. Meðal barna þeirra
voru Guðmundur Gíslason læknir og
Jakob Gíslason orkumálastjóri.
Eiginkona Péturs var Margrét
Einarsdóttir yfirhjúkrunarkona og
eignuðust þau tvö börn, Jón Ár-
mann, skólastjóra Póst- og símaskól-
ans og deildarstjóra hjá Land-
símanum, og Hrefnu, hjúkrunar-
fræðing á Ísafirði og í Reykjavík.
Pétur lauk stúdentsprófi frá MR
1927, embættisprófi í læknisfræði
frá HÍ 1933, öðlaðist almennt lækn-
ingaleyfi 1939, sérfræðileyfi í hand-
lækningum 1945 og í fæðingarhjálp
og kvensjúkdómum 1948. Hann var í
sérfræðinámi á sjúkrahúsum í
Bandaríkjunum og við Lundúna-
háskóla, var kandidat á Veile Amts,
Bys Sygehus og á Rigshospitalet í
Kaupmannahöfn, Sct. Josephs
Hospital í Óðinsvéum og á Stifts
Pathologiske Institut og við Uni-
versitäts-Frauenklinik í Berlín og
víðar. Hann var starfandi læknir í
Reykjavík 1940-48, starfaði jafn-
framt við Landspítalann, var for-
stöðulæknir við fæðingardeild Land-
spítalans frá 1948 og yfirlæknir
deildarinnar frá 1957 og til æviloka.
Pétur var skólastjóri Ljósmæðra-
skóla Íslands frá 1949 til æviloka og
prófessor í kvensjúkdómum og fæð-
ingarhjálp við læknadeild HÍ frá
1957. Hann var kjörinn félagi í The
Royal Society of Medicine í
Lundúnum árið 1960.
Pétur lést 8.3. 1975.
Merkir Íslendingar
Pétur H.J.
Jakobsson
101 ára
Þórdís Sæmundsdóttir
90 ára
Hulda Ragnarsdóttir
Sólveig Ingimarsdóttir
85 ára
Anna Dóra Ágústsdóttir
Gerða Pálsdóttir
Valgerður Rósa Loftsdóttir
80 ára
Birna Helga Stefánsdóttir
Runólfur Guðjónsson
75 ára
Bergljót Stefánsdóttir
Haukur Sighvatsson
Margrét Guðmundsdóttir
Sigríður Óskarsdóttir
70 ára
Guðrún Biering
Jón Gestsson
Magni Hjálmarsson
Páll Ólafsson
Sigurður Jóhannesson
Þorgils Guðnason
Þráinn Sigurðsson
60 ára
Albert Eiríksson
Bárður Sigurgeirsson
Garðar Sigurbjörn
Garðarsson
Mladen Bjelos
Ólafur Sigurðsson
Sigrún Grímsdóttir
Sverrir Einarsson
Vala Rún Tuankrathok
Valdimar Grétar
Guðmundsson
Vigdís Elma Cates
Þóra Kristjana Einarsdóttir
50 ára
Anna Sævarsdóttir
Erla Traustadóttir
Guðbjartur Þórarinsson
Hanna Grétarsdóttir
Harpa Eysteinsdóttir
Haukur Sigfússon
Ingveldur Kristjánsdóttir
Óskar Sigurþór Maggason
Rögnvaldur A. Sigurðsson
Sigríður Eysteinsdóttir
Sigurður Axelsson
Soffía Anna Steinarsdóttir
40 ára
Anna Hjartardóttir
Atli Örn Sævarsson
Berglind Júlía
Valdimarsdóttir
Christine Hartung
Guðrún Huld Kristinsdóttir
Halldór Ingi Jónsson
Kjartan Þórisson
Kristín Lóa Pedersen
Magnús Haukur Ásgeirsson
Norbert Lapka
Pruettikorn Teepakdee
Sóley Margrét Ingvarsdóttir
Stefán Þorvaldur Þórsson
Þorsteinn Örn Kolbeinsson
Þórey Marissa
Þorbergsdóttir
30 ára
Anna Katharina Heiniger
Arnau Padilla Morillas
Ágúst Hjálmarsson
Elfa Rún Friðriksdóttir
Guðrún Ósk Stefánsdóttir
Helga R. Pálsdóttir Þormar
Júlíus Bjarni Bjarnason
Maxime Dominique Gerard
P. Blin
Páll Ingi Kvaran
Sara Huld Jónsdóttir
Sigurbjörg Magnúsdóttir
Svava M. Arnarsdóttir
Tomasz Marek Lesniak
Til hamingju með daginn
30 ára Úlfur býr í Reykja-
vík, lauk BA-prófi í ferða-
málafræðum og mark-
aðsfræði frá HÍ og er
sölustjóri hjá Icelandair
hótelum.
Maki: Hanna Hjördís
McVeety, f. 1989, nemi í
grafískri hönnun við LHÍ.
Foreldrar: Jónína Kristín
Laxdal, f. 1955, hjúkr-
unarfræðingur í Dan-
mörku, og Úlfar Sigurðs-
son, f. 1942, d. 1994,
vörubílstjóri.
Úlfur Reginn
Úlfarsson
30 ára Sigrún ólst upp í
Reykjavík, býr á Egils-
stöðum, lauk MA-prófi í
félagsráðgjöf frá HÍ og er
félagsráðgjafi við Mennta-
skólann á Egilsstöðum.
Maki: Ásgeir Birgisson, f.
1981, markaðsfræðingur
sem kennir við ME.
Sonur: Jón Birgir, f. 2015.
Foreldrar: Klara Kristín
Einarsdóttir, f. 1969, og
Sveinþór Þórarinsson, f.
1962 sem bæði eru bú-
sett erlendis.
Sigrún Yrja
Klörudóttir
30 ára Ríkharður ólst
upp í Reykjavík, lauk far-
mannaprófi frá Stýri-
mannaskólanum í Reykja-
vík og er yfirstýrimaður á
Brúarfossi hjá Eimskipa-
félagi Íslands.
Maki: Jóhanna Sandra
Pálsdóttir, f. 1986, nemi.
Fósturdóttir: Sara
Sandra, f. 2005.
Foreldrar: Ríkharður
Sverrisson, f. 1957, og
Auður Pétursdóttir, f.
1957, d. 2012.
Ríkharður B.
Ríkharðsson