Morgunblaðið - 18.11.2015, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2015
56 10 000
TAXI
BSR
Góð þjónusta
yfir 90 ár
20.00 Fólk með Sirrý Góðir
gestir koma í mannlegt
spjall hjá Sirrý.
20.45 Lög og réttur Upplýs-
andi þættir um lögfræði
fyrir almenning.
21.00 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
21.30 Helgin Líflegt spjall
um líðandi viku.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Design Star
09.50 Million Dollar Listing
10.35 Pepsi MAX tónlist
13.30 Cheers
13.55 Dr. Phil
14.35 Black-ish
15.00 Jane the Virgin
15.45 Am. Next Top Model
16.25 Solsidan
16.45 Life In Pieces
17.05 Grandfathered
17.30 The Grinder
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Odd Mom Out
20.15 Survivor . Að þessu
sinni mæta kunnir kepp-
endur úr fyrri þáttaröðum
aftur og núna með sína
nánustu sér við hlið.
21.00 Code Black Drama-
tísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku þar sem
læknar, hjúkrunarfræð-
ingar og læknanemar
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum.
21.45 Quantico Aðeins þau
bestu komast inn í Quan-
tico eftir ítarlega skoðun
yfirvalda. York 11. sept-
ember, 2001.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Agent Carter Peggy
Carter er ofurkvendi sem
leysir erfið og leynileg
verkefni á sama tíma og
hún reynir að fóta sig sem
sjálfstæð kona í karlaveldi.
00.35 Scandal
01.20 How To Get Away
With Murder
02.05 Code Black
02.50 Quantico
03.35 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 Into the Dragon’s Lair
17.15 Tanked 18.10 Echo and
the Elephants of Amboseli 19.05
Treehouse Masters 20.00 Into the
Dragon’s Lair 20.55 Swimming
with Monsters 21.50 Gator Boys
22.45 Call of the Wildman 23.40
Into the Dragon’s Lair
BBC ENTERTAINMENT
16.25 QI 16.55 Dragons’ Den
17.45 Pointless 19.15 Would I
Lie To You? 19.45 QI 20.15 Live
At The Apollo 21.00 Louis Thero-
ux: Behind Bars 21.50 Police Int-
erceptors 22.35 Pointless 23.20
Live At The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00 The Last Alaskans 17.00
Auction Hunters 17.30 Outback
Truckers 18.30 Fast N’ Loud
19.30 Wheeler Dealers 20.30
100 Miles from Nowhere 21.30
Rebel Gold 22.30 Yukon Men
23.30 Mythbusters
EUROSPORT
19.00 Major League Soccer
19.30 Cycling 21.00 Wednesday
Selection 21.05 Riders Club
21.10 Golf: 22.10 Golf 22.40
Golf 22.50 Golf Club 22.55 Yacht
Club 23.00 Wednesday Selection
23.10 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
16.15 Eddie & The Cruisers II
18.00 Miles From Home 19.45
Year Of The Dragon 21.55 Fellini’s
Roma 23.50 Thelma & Louise
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.15 Air Crash Investigation
17.00 Caught in the Act 18.05
Ultimate Airport Dubai 19.00
Science Of Stupid 20.00
Breakthrough 20.46 Caught In
The Act 21.00 How to Win at Eve-
rything 21.42 World’s Deadliest
22.00 Ice Road Rescue 22.36
Wild Menu 23.00 Drugs Inc
23.30 Caught in the Act 23.55
Breakthrough
ARD
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Gefragt – Gejagt 17.50
Heiter bis tödlich – Hubert und
Staller 19.00 Tagesschau 19.15
Luis Trenker – Der schmale Grat
der Wahrheit 20.45 Plusminus
21.15 Tagesthemen 21.45 Anne
Will 23.00 Nachtmagazin 23.20
Luis Trenker – Der schmale Grat
der Wahrheit
DR1
17.00 Antikduellen 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 18.05 Af-
tenshowet 19.00 Skattejægerne
19.30 Rigtige Mænd – HVA’ NU?
20.00 På rejse med Riising og
mor 20.30 TV AVISEN 20.55 EU
2015: Ask og partierne 21.25
Sebastian Bergman 22.55
Kommissær Janine Lewis
DR2
15.00 Camilla Plum – i haven
15.30 Startskud i Frilandshaven
16.00 DR2 Dagen 17.30 Verdens
største ubåd 18.30 Danske
iværksættereventyr – Lakrids By
Johan Bülow 19.00 Hotel Adlon –
en familiesaga 20.35 Homeland
V 21.30 Deadline 22.00 Syrien –
krigens ansigter 22.55 Europa på
grænsen 23.55 So ein Ding:
Bitcoin & Blockchain
NRK1
15.40 Bondi Beach 16.15
Muntre gjensyn med “Skjult ka-
mera“ 16.30 Oddasat – nyheter
på samisk 16.50 Norge Rundt
17.15 Tilbake til 60-tallet 17.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.40
Husdrømmer 20.00 Dagsrevyen
21 20.35 Underholdningsmask-
inen 21.05 Liberty åpner dørene
21.55 Hemmelige rom: Siste
skanse 22.10 Unge lovende
22.40 Orkestergraven 23.40
Smæsj
NRK2
16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.00 30 svar 18.05 Øko-
landsbyen 18.45 Fly-
entusiastene 19.15 Aktuelt
19.45 Walkabout 20.25 Fallet
20.40 Leirskole for bråkebøtter
21.30 Urix 21.50 Fangeleir nr. 14
22.45 Vår mann i Teheran 23.30
Bør eg ete kjøtt?
SVT1
15.50 Strömsö 16.30 Sverige
idag 17.30 Regionala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
19.00 Uppdrag granskning
20.00 Jills veranda 21.00 Livets
hårda skola 21.30 Artityd 22.00
Favela i Rio 22.20 Karl Johan
22.50 Dox: Bikes vs cars 23.50
Veckans brott
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Korres-
pondenterna 15.50 Berättelser
från Ukraina 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Världens
undergång: Stalin 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Profilerna 19.00
Makt hos mig 19.30 Kultur i fa-
rozonen 20.00 Aktuellt 21.00
Sportnytt 21.15 Love i Finland
21.45 Mer ljus – en film om
konstnären Lina Selander 22.45
Hundtvodd med Martina Thun
23.15 Vem vet mest? 23.45 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Björn Bjarna Berg-
steinn Birgisson
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Jón Gunnarsson
21.00 Fyndið fólk Ólafur
Freyr og heimur uppi-
standara
21.30 Sjónvarp Kylfings.is
Palli Ket. á teig.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.40 Big Time Rush
08.05 The Middle
08.25 The Crazy Ones
08.50 FriendsWith Better
Lives
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Nashville
14.25 White Collar
15.10 Project Greenlight
15.50 Bara grín
16.15 Big Time Rush
16.40 Sullivan & Son
17.00 Raising Hope
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.20 Víkingalottó
19.25 Mindy Project
19.50 Heimsókn
20.15 Covert Affairs
21.00 Grey’s Anatomy
21.45 Blindspot
22.30 Bones 10
23.15 Real Time With Bill
Maher
00.15 NCIS
01.00 The Blacklist
01.45 The Player
02.30 Stalker
03.15 Að eilífu Batman
05.15 Fréttir og Ísl. í dag
10.50/16.30 Forrest Gump
13.10/18.50 Cinderella
Story: Once Upon a Song
14.40/20.20 Admission
22.00/03.45 Jesse Stone:
Benefit of the Doubt
23.30 The Hangover 3
01.10 Zero Dark Thirty
18.00 Mill himins og jarðar
Sr. Hildur Eir Bolladóttir
fær til sín góða gesti og
spjallar um allt milli himins
og jarðar.
18.30 Að sunnan Margrét
Blöndal og Sighvatur Jóns-
son fjalla um málefni tengd
Suðurlandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag
.18.45 Doddi litli
18.55 Tommi og Jenni
19.00 Gnómeó og Júlía
12.30 Kiel -PSG
13.50 Md. í handb. Mörkin
14.20 Írland Bosnía
16.00 SLóvenína - Úkraína
17.40 RN löwen - Montpel.
19.10 Danmörk - Svíþjóð
20.50 Euro 2016 – Mörk
21.45 RN löwen - Montpel.
23.05 Md. Evrópu – fréttir
13.45 Arsenal – Chelsea
15.30 Pr. League World
16.00 West Ham – Everton
17.40 Man. Utd – Chelsea,
18.10 Gianfranco Zola
18.40 Man. U.. – Man. C.
20.30 Litháen – England
22.10 Euro 2016 – Mörkin
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigfús Kristjánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Þar sem orðunum sleppir. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Listin að deyja. Um nauðsyn
þess að tala um dauðann. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars. Fróðleikur
og skemmtun fyrir forvitna krakka á
öllum aldri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Brot af eilífðinni: Édith Piaf.
(e)
21.30 Kvöldsagan: Paradísarheimt.
eftir Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.15 Tekinn 2
20.45 Chuck
21.30 Klovn
22.00 Cold Case
22.45 Cold Feet
Fyrir rétt rúmu ári mærði ég
sjónvarpsþáttaröðina Fargo
í Ljósvaka og nú skal fram-
haldið mært, önnur þáttaröð
Fargo sem SkjárEinn sýnir.
Ef þú, lesandi góður, hefur
aðeins klukkustund aflögu á
sólarhring til að horfa á sjón-
varp ættir þú að horfa á
Fargo. Og ef þú hefur ekki
horft á fyrri þáttaröð skaltu
gera það og þá helst í einni
beit.
Hinir miklu kvikmynda-
snillingar og bræður Joel og
Ethan Coen eru meðal fram-
leiðenda þáttanna og eflaust
hefur það sitt að segja um út-
komuna. Ótrúleg og afar
óvænt ógæfa, kaldrifjaðir
morðingjar, vitgrönn fórn-
arlömb, heimspekilega sinn-
aðir hrottar, föðurlegir lög-
reglumenn og forseta-
frambjóðandinn Ronald
Reagan, allt er þetta að finna
í hinni nýju þáttaröð. Líkt og
í fyrri þáttaröð er spaugið af
svörtustu gerð, alveg blek-
svart og sykurlaust, eins og
það gerist best. Og ekki sak-
ar að hafa höfðingjann Ted
gamla Danson í hlutverki
lögreglustjóra í smábæ í
Minnesota. Síðast en ekki síst
ber að lofa tengingu hand-
ritshöfundar við fyrri þátta-
röð. Lögreglumaðurinn Lou
Solverson kemur við sögu í
þeim báðum og er töluvert
yngri í seinni syrpunni.
Framhald Fargo
stenst væntingar
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Flottur Ted Danson í frá-
bærri seinni þáttaröð Fargo.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 S. of t. L.s Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Á g. með Jesú
20.00 Ísrael í dag
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Michael Rood
23.00 Kvikmynd
18.00 Maríusystur
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
18.40 Top 20 Funniest
19.30 Ground Floor
19.55 Schitt’s Creek
20.20 Mayday: Disasters
21.10 Last Ship
21.55 Last Man on Earth
22.20 Flash
23.05 Gotham
23.50 Arrow
00.35 Ground Floor
01.00 Schitt’s Creek
01.25 Mayday: Disasters
02.15 Last Ship
03.00 Last Man on Earth
Stöð 3
17.15 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur þar sem farið
er um allt land og heilsað
upp á áhugavert fólk.(e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Finnbogi og Felix
18.18 Síg. teiknimyndir
18.25 Herkúles
18.50 Krakkafréttir Fjallað
er um málefni líðandi stund-
ar á auðskilinn og grein-
argóðan hátt og heimsfrétt-
irnar settar í samhengi við
veruleika barna á Íslandi.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Hæpið (Áhugamál)
Katrín og Unnsteinn halda
áfram að kryfja ýmis
óvenjuleg en aðkallandi
málefni út frá skemmtilegu
sjónarhorni og leita svara
við spurningum sem brenna
á ungu fólki í dag.
20.40 Kiljan
21.30 Dagbók læknis (A Yo-
ung Doctor’s Notebook) Í
upphafi 20. aldar er breskur
unglæknir sendur í lítið
rússneskt þorp þar sem
hann á að sinna heilsu-
gæslu. Þættirnir lýsa dag-
legu lífi læknisins og sam-
skiptum hans við
samstarfsfólk og misgæfu-
lega skjólstæðinga sína.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hvað er svo slæmt við
vændi? (Prostitution:
What’s the harm) Áleitin
bresk heimildarmynd um
stöðu vændis og viðhorf til
þess í Bretlandi í dag. Kaup
og sala kynlífsþjónustu er
lögleg í Bretlandi en í þætt-
inum er m.a. spurt hvaða
áhrif það myndi hafa á
kaupendur, seljendur, hór-
mangara, eigendur hóru-
húsa og ferðamenn, ef það
yrði bannað. Bannað börn-
um.
23.20 Flóttafólkið (The
Refugees) (e) Stranglega
bannað börnum.
00.10 Kastljós (e)
00.40 Fréttir
00.55 Dagskrárlok (43:200)