Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.05.1988, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 19.05.1988, Blaðsíða 3
MiKiin jUOU Fimmtudagur 19. maí 1988 3 Landsbankahlaupið: 134 kepp- endur á Suðumesjum Hið árlega hlaup Lands- banka Islands var háð á laug- ardag. Keppt var á þremur stöðum á Suðurnesjum: Sand- gerði, Grindavík og í Njarð- vík. Keppt var í tveimur flokk- um telpna og drengja. Þau sem fædd eru 1975-76 kepptu sam- an og hlupu 1500 metra, en þau sem fædd eru 1977-78 hlupu 1100 metra. Alls tóku 134 börn þátt í hlaupinu hér á Suðurnesjum og fara nöfn þriggja efstu keppenda í hverj- um flokki hér á eftir. 2. Árný Sigurðardóttir 3. Gróa Axelsdóttir 1. Marteinn Guðjónsson 2. Anton M. Ólafsson 3. Vilhjálmur Sigurðsson 1. Rakel Rós Ólafsdóttir 2. Rakel Óskarsdóttir 3. Linda Helgadóttir 1. Pétur Bragason 2. Bragi Guðjónsson 3. Björgvin Guðjónsson Grindavík (37) 1. Kristín Stefánsdóttir 2. Helga B. Flórentsdóttir 3. Margrét Stefánsdóttir 1. Júlíus Daníelsson 2. Róbert Þ. Sigurþórsson 3. Bjarni G. Jónsson 1. Ásdís Sigurjónsdóttir 2. Guðfinna K. Einarsdóttir 3. Anna D. Sveinbjörnsdóttir 1. Atli Þ. Sigurjónsson 2. Óli S. Flórentsson 3. Helgi J. Guðfinnsson Sandgerði (49) 1. Dagný H. Erlendsdóttir Njarðvík (48) 1. Gunnhildur Theódórsd. 2. íris D. Halldórsdóttir 3. Inga Fríða 1. ^fagnús Geir Einarsson 2. Jóhann Birnir Guðmundss 3. Matthías Karlsson 1. Sesselía Ómarsdóttir 2. Arndís Sigurðardóttir 3. Jóna Ágústsdóttir 1. ívar Örn Reynisson 2. Páll Kristinsson 3. Þórólfur I. Þórðarson Þessir krakkar fengu viðurkenningu í Sandgerði. Ljósm.: epj. Sandgerði: Hlutafélag stofnað um fiskverkun og útgerð Stofnsett hefur verið hluta- félag um útgerð og fiskverkun Jóhanns Guðbrandssonar í Sandgerði. Nafn fyrirtækisins er Fiskverkun Jóhanns Guð- brandssonar h.f. Stofnendur eru Jóhann Guðbrandsson, Sigurrós Sig- urðardóttir, Sigurður Jó- hannsson og Ingibjörg Bjarna- dóttir, öll í Sandgerði, og aðili í Reykjavík. um helgarkl. 17-23 Ljúffengir fisk- og kjötréttir BREKKA vinalegur veitinga- staður í brekkunni. Pantið pizzur í síma 13977 Bláa lónið laðar Það var þröngt setinn bekkurinn i Bláa lóninu á sunnudag. Enda hvergi betra að vera hér á Suðurnesj- um, þegar hitinn er eins og þann daginn. Varð fólk að láta sér duga að koma bílum sínum hvergi nærri, slík var aðsóknin, eins og þessar myndir bera með sér. Ljósm.: epj. PIZZUR: 1. RANCHO m/ tomat. oati, >kinl tunlisk, hvitlauk oq oreqano w/ tomalo, chetse. ham, muth tunahsh. qarhc and oreqano 4 CORONILLA m/lomat, o»ti. skinku. sveppum oq oieqan w/tomato. cheete. ham. muthroomt and oreqano 5. CHILENA m/tomat. osh. kiuklinq. lauk. pipaiiurt. mais oq oieqano w/tomato. cheete. chicken. onion. whole peppet maite 7. ISABELLA m/lomat, oi w/tomato. cheete and i 8. TORERA m/tomal osti. nautahakki. sveppum. papnku w/lomato. cheete. mmced beel. mushroomt. red peppet and oregano ■SSP ' 560' 9. GITANA (Hállmáni) m/tomat. osh, nautahakki. sveppum °q oieqano w/tomato. cheete. minced beet muthroomt and oreqano 550' 550 - 10. PICADORA m/tomat. osh. ólivum. ansiosum. hvitlauk oq oieqano (steik) w/tomato. cheete. ohvet, anchovyt. qalncandoreqanohtrong) 1- m- 11. CALABAZA m/tomat, osh. skinku, tunlisk oq oieqano w/tomato, cheete. ham. tunahsh and oreqano s€o-' 5 10 ' 12. QUERIDA m/tómat. oeh. skinku, papnku oq oreqano w/tomato. cheete. ham. red pepper and oreqano 530,- 13. SALVA VIDAS m/lomat, oeti. skinku. iskium oq oreqano w/tomato. cheete. ham. thrimpt and oreqano 14. SONRISA m/tomat. osti. skinku oq ananas w/tomato. cheete. ham and pineapple 15. PEPPITA m/tomat, osti, peppeioni. lauk oq oieqano w/tomato. cheete. pepperoni. onion and oreqano SVO.- 550- SM- 530' 550-' ifOO'. ZdiHr /00- -

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.