Víkurfréttir - 19.05.1988, Blaðsíða 18
\)iKun
18 Fimmtudagur 19. maí 1988
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í
skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi
33, fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 10:00.
Borgarvegur 3 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Árni H. Back-
mann. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl.
Heimavellir 5, Keflavík, þingl. eigandi Helgi Unnar Egils-
son. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Hellubraut 6 n.h., Grindavík, þingl. eigandi Gunnar Sig-
urðsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun Ríkis-
ins og Bœjarsjóður Grindavíkur.
Hjallagata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Guðjón Bragason.
Uppboðsbeiðendur eru: fnnheimtumaður ríkissjóðs, Veð-
deild Landsbanka íslands og Guðmundur Kristjánsson hdl.
Hæðargata 9, Njarðvík, þingl. eigandi Oliver Bárðarson.
Uppboðsbeiðandi er Njarðvíkurbær.
Vallargata 26 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Hjálmar Guð-
mundsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum fasteign-
um, fer fram í skrifstofu embættisins,
Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 26.
maí 1988 kl. 10:00.
Bjarnavellir 4, Keflavík, þingl. eigandi Hreinn Steinþórs-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Keflavík-
ur og Brunabótafélag íslands.
Faxabraut 32a, Keflavík, þingl. eigandi Ölafur Georgsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður rikissjóðs, Bæj-
arsjóður Keflavikur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Ingi H.
Sigurðsson hdl.
Hátún 18 rishæð, Keflavík, þingl. eigandi Sigurður Oddur
Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Heiðargarður6, Keflavík, þingl. eigandiSteinarÞórRagn-
arsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl. og Bæjarsjóður Keflavíkur.
Heiðargerði 19, Vogum, þingl. eigandi Inga Ósk Jóhanns-
dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl., Innheimtustofnun Sveitarfélaga, Helgi V. Jóns-
son hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Jón G. Briem hdl.,
Ólafur Gústafsson hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins.
Holtsgata 21, Njarðvík, þingl. eigandi Jósep Valgeirsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Útvegsbanki Islands, Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands.
Holtsgata 36, Sandgerði. þingl. eigandi Gísli ÞórÞórhalls-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Guðmundur Kristjánsson hdl.,
Kristján Ólafsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Holtsgata 49, Njarðvík, þingl. eigandiSteindórSigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun.
Hólagata 11. Sandgerði, þingl. eigandi PéturGuðlaugsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Ól-
afur Ragnarsson hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl. og
Tryggingastofnun Ríkisins.
Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eigandi Þorsteinn
Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Norðurvellir 8, Keflavík, þingl. eigandi Húsanes sf., talinn
eigandi Hermann Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur eru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Gísli Baldur Garðarsson
hrl., SteingrímurÞormóðsson hdl. og Tryggingamiðstöðin
h.f.
Sólvallagata 40H 4. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Júlíana
Sveinsdóttir. Uppboðsbeiðendureru: Sveinn Skúlason hdl.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Tjarnargata 31, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Gísli Olsen.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur.
Vatnsnesvegur 36e.h., Keflavík, þingl. eigandi Helgi Ólafs-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtustofnun Sveitarfél-
aga og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Vesturgata 2, neðri hæð, Keflavík, talinneigandiSigtrygg-
ur Friðriksson. UppboðsbeiðandierBæjarsjóðurKeflavík-
ur.
Víkurbraut 1, Grindavík, þingl. eigandi Bifreiðaverkstæði
Grindavíkur. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Bæjarsjóður Grindavíkur.
Þórustígur 20 n.h., Njarövík, þingl. eigandi KjartanR. Sig-
urðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjáms-
son hrl.. Landsbanki íslands, Róbert Árni Hreiðarsson
hdl., Rúnar Mogensen hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eftirtöldum skipum,
fer fram í skrifstofu embættisins,
Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn
26. maí 1988 kl. 10:00.
Eldhamar GK-13. þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðar-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Klemens Eggertsson hdl.,
Magnús Guðlaugsson hdl. og Tryggingastofnun Ríkisins.
Víðir II GK-275, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Þorbjörn GK-540, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlu-
staða h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Skarphéðinn Þórisson
hrl.. Tryggingastofnun Ríkisins og Skúli Pálsson hrl.
Þórkatla GK-97. þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlu-
staða hf. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Val-
geir Pálsson hdl. og Tryggingastofnun Ríkisins.
Þorbjörn II GK-541, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlu-
staða h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnarl. Hafsteinsson
hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmssonhrl. og Magnús Guðlaugs-
son hdl.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Eyjaholt 10. Garði, þingl.
eigandi Bjarni Jóhannsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 15:00. Uppboðsbeiðendur
eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun Rík-
isins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Þorsteinn Eggerts-
son hdl. og Gerðahreppur.
þriðja og síðasta á fasteigninni Holtsgata 42, Njarðvík.
þingl. eigandi Guðmundur Fr. Friðriksson, fer fram á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 10:00. Uppboðs-
beiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.. Innheimtustofnun sveitarfélaga,
Tryggingastofnun Ríkisins, Othar Örn Petersen hri. og
Njarðvikurbær.
þriðja og síðasta á fasteigninni Hraunholt 15, Garði, þingl.
eigandi Magnús Magnússon. fer fram á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 15:30. Uppboðsbeiðandi er
Ólafur Gústafsson hrl.
þriðja og síðasta á fasteigninni Lónshús í Garði, þingl. eig-
andi Guðmundur Antonsson, fer fram á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 25. mai 1988 kl. 16:00. Uppboðsbeiðendur
eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Gerðahreppur.
þriðja og síðasta á fasteigninni Sólvallagata 46f, Keflavík,
þingl. eigandi Guðrún P. Karlsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 10:30. Uppboðsbeið-
endur eru: Landsbanki Islands, Bæjarsjóður Keflavíkur,
Veðdeild Landsbanka Islands og Jón Ingólfsson hdl.
þriðja og síðasta á fasteigninni Túngata 10, Sandgerði,
þingl. eigandi Helga Hjaltadóttir, fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 13:30. Uppboðsbeið-
endur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl.. Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Magnús Norðdahl hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
| jUUi*
Góð
heimsókn
Þessa dagana er stödd hjá
Veginum amerísk kona að
nafni Barbara Walton. Barb-
ara hefurpredikaðfagnaðarer-
indið í yfir 20 löndum og m.a.
verið trúboði á Filippseyjum
nokkur ár. Barbara hefur þá
gjöf frá Guði að geta séð inn í
kringumstæður fólks og hefur
oft verið þannig verkfæri í
hendi Guðs til að hjálpa fólki í
alls konar erfiðleikum. Einnig
hefur Guð notað hana til að
biðja fyrir sjúku fólki, m.a.
læknaði Guð dreng sem hafði
verið heyrnarlaus frá fæðingu
fyrir hennar fyrirbæn. Barbara
talar í Veginum, Grófinni 6B,
Keflavík, sem hér segir.
Fimmtudag 19. maí kl. 20:30
Sunnudag 22. maí kl. 20:30
Mánudag 23. maí kl. 20:30
Fyrir þá sem myndu vilja fá
einkaviðtal við Barböru sem er
algjörlega ókeypis þá hafið
samband í síma 13993 eða
13050
Arbak hf.
- nýtt
bakarí
Stofnað hefur verið í Kefia-
vík nýtt fyrirtæki er nefnist Ar-
hak h.f. og er tilgangur þess
framleiðsla á bökunarvörum,
innfiutningur, heildsala og
smásala, rekstrarráðgjöf og
kennsla.
Stofnendur eru Ásdís Guð-
rún Þorsteinsdóttir, Anna
Ragnarsdóttir, Ragnar Eð-
valdsson, Helga Ragnarsdótt-
ir og Steina Þórey Ragnars-
dóttir, öll í Keflavík.
Happdrætti K.R.K.:
Drætti
frestað
Knattspyrnuráð Keflavíkur
hefur frestað drætti í happ-
drætti sínu fram að næsta
heimaleik, sem verður 8. júní
n.k. en þá mætast ÍBK og
Fram.
Tónleikum
Helga
frestað
Eins og greint er frá annars
staðar í blaðinu voru fyrirhug-
aðir tónleikar hjá Helga Mar-
onssyni í Islensku óperunni í
kvöld. Vegna veikinda Helga
hefur tónleikunum verið frest-
að til óákveðins tíma.