Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.05.1988, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.05.1988, Blaðsíða 4
\>iKun 4 Fimmtudagur 19. maí 1988 juMt Islandsmeistarar fá viðurkenn- ingu frá bæjar- stjórn Njarðvíkur Bæjarstjórn Njarðvíkur veitti nú t fyrstaskiptisérstaka verðlaunapeninga lil allra þeirra sem urðu Islandsmeist- arar t félögum í Njarðvík. Voru gerðir sérstakir verð-. launapeningar til þessa með merki bæjarins á framhlið og áprentuðu afreki á bakhlið. Hugmyndina að þessu átti Stefán Bjarkason, íþróttafull- trúi bæjarins. Voru verðlauna- peningarnir afhentir á íþrótta- hátíðinni sem haldin var fyrir skömmu. ^MIKIÐ^ úrval af páfagaukum, hömstrum og fiskum! Einnig úrval af fóðri fyrir gæludýr Gæludýrabúðin Hafnargötu 16, sími 13006. ------★------ <y- AF NYJU MYNDEFNIí VHS 2 spólur og tæki 700 kr. 3 spólur og tæki 950 kr. 4 spólur og tæki 1200 kr. Hafnargötu 16 - Sími 13006 ATVINNA Biðskýlið Njarðvík óskar eítir starfsf'ólki í í'öst störl' og sumarafleysingar. Um- sóknareyðublöð fást í Biðskýlinu Njarð- vík. ATVINNA Skelver h.f., Garði, óskar að ráða starfs- fólk í rækjuvinnslu og aðra fiskvinnslu. Mikil vinna framundan. Akstur til og frá vinnustað. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 27049. Verðlaunapeningarnir, eins og allir íslandsmeistarar í Njarðvík fá að laununt frá bæjarstjórn. Ljósm.: hbb. Hafnir fá markamaskínu „Ætlum okkur að vera í toppbarátt- unni“, segir Jón Örvar, þjálfari liðsins Hafnaliðið hefur fengið góðan liðsstyrk. Ari Haukur Arason, markamaskína úr Reyni í gegnum tíðina, hefur gengið yfir í Hafnaliðið en það er bróðir hans, Jón Örv- ar markvörður, sem er þjálf- ari þess. Annar stórmarka- skorari hefur gengið til liðs við Hafnamenn en það er Sigurður Friðjónsson sem lék á sínum tíma með Þrótti, Neskaupsstað, í 3. deild og - var þá markhæstur yfír land- ið tvívegis. Sigurður hefur einnig þjálfað og leikið í Fær- eyjum og hefur nú tekið fram skóna á ný eftir smá hlé frá knattspyrnunni. „Við stefnum að því að standa okkur í sumar og ég hef trú á því að við verðum í toppbaráttunni,“ sagði Jón Örvar Arason, þjálfari Hafnaliðsins. Drengur slasast í nýbyggingu Siðasta föstudag féll drengur, sem var að ieik í nýbyggingu að Kirkjuvegi 11 i Kellavík, úr stiga inn- anhúss. Reyndist hann hafa meitt sigá höfði og var talið að um höfuðkúpubrot hafi þar verið að ræða. Þakkir til „Yox Arena“ „Betra er seint en aldrei.“ Frá því ég sá sýningu Fjöl- brautaskólanema á því ágæta leikriti Birgis Sigurðssonar, „Selurinn hefur mannsaugu“, hef ég ætlað að koma á fram- færi þakklæti mínu til krakk- anna, sem að sýningunni stóðu, fyrir mjög ánægjulega kvöldstund í Félagsbíói í apríl síðastliðnum. Kærar þakkir, Fjölbrauta- skólanemar, haldið áfram ótrauð á sörnu braut. Anægður áhorfandi Gróðurmold Til sölu gróðurmold í 1/4, Vi og heilum bíl- hlössum, einnig í krabba. Get grafið fyrir blómum og runnum. Upplýsingar í sínium 12916 og 985-21038. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Siguróli Geirsson. Sóknarprestur INNRI- NJARÐVÍKURKIRJA Guðsþjónusta Hvítasunnudag kl. 8árdegis. Organisti: Stein- ar Guðmundsson. Sóknarprestur YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA Guðsþjónusta Hvítasunnudag kl. 10 árdegis. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur UTSKÁLAKIRKJA: Guðþjónusta kl. 14. Guðþjón- usta verður á Garðvangi, dvalarheimili aldraðra í Garði, Hvítasunnudag kl 15:30. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson HVALSNESKIRKJA: Guðþjónusta kl, 11. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson Samkomur verða með Barböru Walton: Fimmtudag kl. 20:30 Sunnudag kl. 20:30 Mánudag kl. 20:30 Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Vegurinn, kristið samfélag.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.