Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1988, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 17.11.1988, Blaðsíða 14
mun 14 Fimmtudagur 17. nóvember 1988 Grindavík: Við fáum kvótann - þú bátinn Nú á örfáum vikum hafa þrír dæmigerðir vertíðarbátar horfið úr fiskiskipaflota Grindvíkinga á nokkuð sér- stæðan máta. Hefur þetta gerst með þeim hætti að kvóti bát- anna hefur verið færður yfir á togara er gerðir eru út frá norðurlandi, en seljendur hafa fengið að hirða nýtilegt úr sjálfum bátunum áður en þeir fara í úreldingu. Þetta eru bátarnir Hrauns- vík GK 68, Þórkatla GK 97 og Þorbjörn GK 540. Keypti Samherji h.f. á Akureyri Hraunsvíkina en báturinn stendur uppi í Njarðvíkur- slipp. Skagstrendingur h.f. á Skagaströnd keypti Þorbjörn og Þórkötlu og stendur sá síð- arnefndi uppi í Keflavíkur- slipp og bíður síns tíma. Þórkatla GK-97 í Keflavikurslipp. Hraunsvík GK-68 í Njarðvíkurslipp. Ljósmyndir: epj. jutUi Vatnsleysuströnd og Hafnir: Umhverfisspjöllin að hverfa Eftir að birtar voru hér í blaðinu myndir af umhverfis- spjöllum við Skipholt á Vatns- leysuströnd í formi uppsöfn- unar bílhræja, höfðu heil- brigðisfulltrúar afskipti af málinu. Að sögn Jóhanns Sveinssonar, heilbrigðisfull- trúa, hefur nú verið hreinsað þarna til og því má segja að slagorðið „Hreint land, fagurt land“ eigi þarna nú vel við. Varðandi svipað ástand mála í Höfnum sagði Jóhann að búið væri að líma aðvörun- armiða á flest öll bílflökin í þorpinu. Hefði þar með verið gefinn ákveðinn tími fyrir menn að koma þessum flökum frá og sá tími er að renna út. Mætti því búast við frekari að- gerðum þar á næstunni. Þingsályktunartillaga: Tvöföldun Reykjanesbrautar „Alþingi ályktar að fela samgönguráðherra að láta hefja nú þegar undirbúning að tvöföldun Reykjanesbrautar frá Hafnarfirði að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Skal gert ráð fyrir því að lögð verði önn- ur akbraut við hliðina á gömlu þannig að fullkomin hrað- braut með algerlega aðskild- um akstursstefnum og tveim- ur akreinum í hvora átt tengi saman þessa tvo staði. Stefnt verði að því að ljúka verkinu fyrir árslok 1992. Þetta verk- efni verði tekið út úr vegaáætl- un og meðhöndlað sem sjálf- stætt verkefni óháð langtíma- áætlun um vegagerð. Leitað verði leiða til þess að afla fjár til verksins utan vegáætlun- ar.“ Þannig hljóðar tillaga til þingsályktunar um tvöföldun Reykjanesbrautar sem þeir Júlíus Sólnes og Hreggviður Jónsson hafa endurflutt á Al- þingi. N auðungaruppboð á eftir töldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmtudaginn 24. nóvemb- er 1988 kl. 10:00 Austurgata 24, 0102, Keflavík, þingl. eigandi Héðinn Heiðar Baldursson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Sveinn Skúlason hdl. Borgarvegur 10 e.h. viðb., Njarð- vík, þingl. eigandi Haukur Hauks- son. Uppboðsþeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Borgarvegur 13 efri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Guðrún Skúladótt- ir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Brekkustígur 17 neðri hæð, Njarð- vík, þingl. eigandi HalldóraGunn- arsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Brekkustígur 29a, Njarðvík, þingl. eigandi Valur Ingimundarson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Brekkustígur 8, Njarðyík, þingl. eigandi Sigurbjörg Árnadóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H. Sigurðsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Elliði GK-445, Sandgerði, þingl. eigandi Miðnes hf. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki tslands. Eyjaholt 10, Garði, þingl. eigandi Bjarni Jóhannesson o.fl. Upp- boðsbeiðendur eru: Þorsteinn Egg- ertsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Eyjaholt 18, Garði, þingl. eigandi Brynjar Ragnarsson o.fl. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Fífumói 5b, Njarðvík, þingl. eig- andi Magnús Hafsteinsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Greniteigur 31, Keflavík, þingl. eigandi Einar Arason. Uppboðs- beiðendur eru: Guðríður Guð- mundsdóttir hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Guðmundur Péturs- son hdl. og Skúii J. Pálmason hrl. Hafnargata 2, Sandgerði, þingl. eigandi Miðnes hf. o.fl. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Hafnargata 75 miðh. og Vi kj., Keflavík, þingl. eigandi Þröstur Steinarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Heiðarholt 18, 0303, Keflavík, þingl. eigandi Húsagerðin hf., tal- inn eigandi Halldór J. Jóhannes- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Heiðarhraun 20, Grindavík, þingl. eigandi Eðvarð Ragnarsson. Upp- boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Hringbraut 128L, Kefiavík, þingl. eigandi Byggingasjóður verka- manna, talinn eigandi Steinunn Þorkelsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Kirkjuteigur 5, Keflavík, þingl. eigandi Kristinn Geir Helgason. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflayíkur og Veðdeild Landsbanka íslands. Mávabraut 7, 2. hæð A, Keflavík, þingl. eigandi María Hafdís Ragn- arsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Njarðvíkurbraut 23 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Jón M. Björnsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eigandi Þorsteinn Karlsson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Strandgata 8, Sandgerði, þingl. eigandi Rafn hf. Uppboðsbeiðandi er Hallgrímur B. Geirsson hrl. Suðurgata 24, kjallari, _Keflavik, þingl. eigandi Vélsm. Ól. Ólsen. Uppboðsbeiðandi er Brynjólfur Kjartansson hrl. Sunnubraut 44, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Erla Jensdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Andri Árnason hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Bæjarsjóður Keflavíkur. Sunnubraut 6, Grindavík, þingl. eigandi Þórhallur Einarsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki íslands og Kristján Ólafs- son hdl. Sævar GK-44, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðandi er Reinhold Kristjáns- son. Tjarnargata 10, efri hæð, Sand- gerði, þingl. eigandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. Uppboðsbeið- endur eru: Sigurður I. Halldórsson hdl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Vallargata 21, Sandgerði, þingl. eigandi Karl Einarsson. Uppboðs- beiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka íslands og Ingi H. Sigurðsson hdl. Vallargata 35, Sandgerði, þingl. eigandi Ingimar Sumarliðason. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturbraut 3, Keflavík, þingl. eig- andi Einar Magnússon o.fl., talinn eigandi Arnar Arngrímsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Ingvar Björnsson hdl. Vesturgata 21 neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Hulda Gunnars- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki fslands. Vesturgata 25 efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Guðni Grétarsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vík, Garði, þingl. eigandi Garðar Steinþórsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Ægisgata 43, Vogum, þingl. eig- andi Jóhann Óskar Guðjónsson. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 24. nóvember 1988 kl. 10:00 Austurgata 3, Sandgerði, þingl. eigandi Ragnar Sigurðsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur Þórhallsson hrl. Fitjabraut 3, Njarðvík, þingl. eig- andi Hörður h.f. Uppboðsbeið- endur eru: Iðnþróunarsjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Garðar Garðarsson hrl„ Iðnlána- sjóður og Othar Örn Petersen hrl. Kirkjuvegur 45 neðri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Sólrún Grétars- dóttir, talinn eigandi Haraldur Sv. Gunnarsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Sunnubraut 12 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Jón Sveinsson og Sigrún Guðjónsdóttir. Uppboðs- beiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Vogagerði 9, Vogum, þingl. eig- andi Kristín Ármannsdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Vogagerði 9, e.h., Vogum, þingl. eigandi Hanna S. Helgadóttir og Örlygur Kvaran. Uppboðsbeið- andi er Bragi Kristjánsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipum fer fram í skrifstofu em- bættisins, Vatnsnesvegi 33, flmmtudaginn 24. nóvember 1988 kl. 10:00. Hrönn KE-56, þingl. eigandi Jak- ob Sigurbjörnsson. Uppboðsbeið- endur eru: Fiskveiðasjóður ís- lands, Hafsteinn _ Hafsteinsson hrl„ Ólafur B. Árnason hdl„ Garðar Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Jóhannes Jónsson KE-79, þingl. eigandi Jóhannes Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl„ Hákon Árnason hrl„ Tryggingastofnun Ríkisins, Sigurmar Albertsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Mummi GK-120, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Þorbjörn II GK-541, þingl. eig- andi Hraðfrystihús Þórkötlustaða h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar I. Hafsteinsson hdl„ Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Magnús Guðlaugsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýsiumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Heiðarból 2,0303, Keflavík, þingl. eigandi Jón Pétursson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 23. nóv. 1988 kl. 11:00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Keflavíkur. þriðja og síðasta á fasteigninni Heiðarból 6,0202, Keflavík, þingl. eigandi Helgi Hermannsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 23. nóv. 1988 kl. 10:00. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka íslands og Valgeir Pálsson hdl. þriðja og síðasta á fasteigninni Höskuldarvellir 5, Grindavík, þingl. eigandi Hermann Magnús Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 23. nóv. 1988 kl. 15:30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. þriðja og síðasta á fasteigninni Leynisbraut 10, Grindavík, þingl. eigandi Jón Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 23. nóv. 1988 kl. 16:00. Uppboðs- beiðandi er Innheimtumaður ríkis- sjóðs. þriðja og síðasta á fasteigninni Meiðastaðavegur 7B, kjailari, Garði, þingl. eigandi Sigurbjörg Ragnars, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 23. nóv. 1988 kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjáimsson hrl. og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. þriðja og síðasta á fasteigninni Sólvallagata 46 C, Keflavik, talinn eigandi Davið Valgarðsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 23. nóv. 1988 kl. 10:30. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka íslands og Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.