Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1988, Side 16

Víkurfréttir - 17.11.1988, Side 16
ViKurt 16 Fimmtudagur 17. nóvember 1988 Beitingafólk Óskum eftir að ráða beitingafólk. Upplýsingar í síma 15111 og 985- 27051. Útgerðarfélagið Eldey h.f. — GREIÐSLUKORTAVIÐSKIPTI — mun fuOit Matsveinn eða háseti Flug Hótel með söluumboð fyrir Ferðaskrifstofuna Sögu: „Sel mikið af við- skiptaferðum11 - segir Steinþór Júlíusson, hótelstjóri og umboðsmaður „Ég hef selt mest af ferðum til manna í viðskiptaerindum en það hefur einnig orðið aukning í sólarlandaferðir og skíðaferðir" sagði Steinþór Júlíusson, hótelstjóri og um- boðsmaður Ferðaskrifstof- unnar Sögu í Keflavík, sem fagnar tveggja ára afmæli um þessar mundir. Steinþór sagði að þrátt fyrir ungan aldur hafi Saga unnið sér fastan sess í íslenskri ferða- þjónustu. „Við erum með þessar hefðbundnu helgarferð- ir til stórborga í Evrópu, sólar- landaferðir til staða eins og Florida, Costa del Sol og Kanaríeyja, svo og skíðaferðir til Austurríkis, Frakklands og Italíu.“ Nýjung hjá Sögu sagði Steinþór vera sértilboð að vetri en það er dvöl að Skjólborg á Flúðum, þar sem verið er að þróa f.amtíðardvalarstað fyrir þá sem hafa áhuga á hvíld og hressingu í kyrru og fögru um- hverfi. Vanan matsvein eða háseta vantar á línubát strax. Upplýsingar í símum 11927, 15791 og 15792. Til leigu skemmtilegt pláss fyrir sérverslanir að Hafnargötu 35, Keflavík. Uppl. í síma 11230 eftir hádegi. Teppa- og húsgagnahreinsun Upplýsingar í síma 14402. Jón Þór Gunnarsson Byggöasafn Suöurnesja Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aðrir timar eftir samkomulagi. Upplýsingar i símum 13155, 11555 og 11769. Engin gangbraut við nýja pósthúsið Eldri borgarar hafa haft nokkrar áhyggjur af því að engin gangbraut er yfir Hafn- argötuna í Keflavík gegnt nýja pósthúsinu. Næsta gangbraut er niður við Faxabraut. Af þessu tilefni hafði blaðið samband við Jóhann Berg- mann, bæjarverkfræðing Keflavíkur. Sagði hann að nú væri verið að athuga með heildarskipulag á þessu svæði, þ.e. frá Élugvallarvegi niður að Faxabraut. Er það aðallega vegna hinna ýmsu tenginga sem koma inn á Hafnargötuna á þessu svæði. Sagði hann að ekki væri gert ráð fyrir gangbraut á þessu svæði en það mál yrði tekið fyr- ir á fundi umferðarnefndar Keflavíkur sem haldinn verð- ur í dag. Hér væri því um góða ábendingu að ræða, sagði Jó- hann. lingin gangbraut er á löngurn kafla við nýja pósthúsið. lildri borgarar eiga í erfiðleikum með að komast yftr þessa miklu umferðargötu. Ljósm.: hbb. Vetrarskoðun Skátar bjóða Sólheimakerti Sólheimum í Grímsnesi hafa undirtektum, því þannig framleitt. Þetta eru aðventu- styrkjum við og gleðjum kerti í ýmsum litum og friðar- þroskahefta á Sólheimum. ljós. Vonumst við eftir góðum Fundur um starf Skátar munu næstu daga ganga í hús og bjóða Keflvík- ingum kerti sem vistmenn á • Stilltir ventlar • Stilltur blöndungur • Skipt um kerti • Skipt um platínur • Stillt kveikja • Athuguð vlftureim og stillt • Athugaö frostþol á kaelikerfi • Athugaðar þurrkur og settur Isvari Athugaður stýrisbúnaður Athugaðar og stilltar hjólalegur Mælt millibil á framhjólum Athugaðir bremsuborðar Skoðaður undirvagn Borið silicon á þéttikanta Athuguð öll Ijós og stillt ef þarf. Mæld hleðsla í rúðusprautu • Önnumst einnig alla smurþjónustu fyrir NISSAN, SUBARU, DAIHATSU, MAZDA og HONDA Bíla- og vélaverkstæöi KRISTÓFERS ÞORGRÍMSSONAR Iðavöllum 4b - Keflavík - Sími 11266 Verð m/kertum, platinum, ísvara, , Ijósaskoðun og söluskatti fyrir I flestar gerðir 4ra cyl. bíla | kr. 5.866.- ’ I Erum einnig með viðgerðar- þjónustu fyrir Mazda, Nissan, Datsun, Subaru, Daihatsu, Volvo og Honda bifreiðir. Heiðarbúar Þroskahjálpar Fimmtudagskvöldið 24. nóvember kl. 20:30 verður fundur haldinn að Suðurvöll- um 9, þar sem leikfangasafnið og endurhæfingarstöðin eru til húsa. A fundinn kemur Asta B. Þorsteinsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroska- hjálpar og flytur erindi um starf landssamtakanna í nútíð, fortíð og framtíð. Á eftir mun hún sitja fyrir svörum. Tilgangurinn með þessum fundi er að efla tengslin og kynnast. Það eru allir vel- komnir, félagar sem aðrir og ástæða til að hvetja fólk til að beina spurningum til for- mannsins. GALLERY snyrtivörur Body Line og Effect hár- snyrtivörur X\\\l \ t t / / / v SÓLBAÐSSTOFAN / í’QbE V Sími 11616 Hafnargölu 54 ■ Kcflavtk

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.