Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1988, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 17.11.1988, Blaðsíða 19
VÍKUR juíUt Fimmtudagur 17. nóvember 1988 19 Meiriháttar Rynkeby konfekt-og addI^oími ic»n & APPELSINUSAFI lakkrískynning ÁN ALLRA í Samkaup aukaefna föstudaginn 18. nóv. frá kl. 15-19 Stórkostleg afmæliskynning á Rynkeby safanum í Samkaup föstudaginn 18. nóv. kl. 15-19 mmmm Holtaskóli: Aðalfundur foreldra- og kennarafélagsins Aðalfundur Foreldrafélags Holtaskóia verður haldinn Fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20:30. A dagskrá verða venju- leg aðalfundarstörf. Stjórn fél- agsins telur æskilegt að sem allra flestir forráðamenn nem- enda mæti og sýni þar með áhuga á þessari stofnun sem er svo ríkur þátttakandi í uppeldi og þroska barna okkar. Hvetj- um við foreldra því til að fjöl- menna þessa kvöldstund. Það er ekki nóg að koma bara þeg- ar eitthvað er að. Mætum vel á fundinn. Stjórnin Jólarósamark- aður við Ytri- Njarðvíkurkirkju Eins og undanfarin ár mun Systrafélag Ytri-Njarð- víkurkirkju verða með jóla- rósamarkað í kirkjunni á morgun, föstudag, frá kl. 14 til 16. Þar sem nú stendur tii að kaupa ljós til að lýsa upp fyrir utan kirkjuna, vænta þær systur þess að sem flestir komi og kaupi af þeim jóla- rósir, svo létta megi þeim róðurinn. Rúðubrot í Kefla- víkurslipp Aðfaranótt Iaugardagsins voru fjölmargar rúður brotn- ar í lagerhúsi Dráttarbrautar Keflavíkur. Ekki er vitað hverjir þar voru að verki. Rúðubrot sem þessi eru orðin mikið vandamál um helgar í Keflavík. Einn glugginn sem brotinn var i Keflavíkurslipp. Ljósm.: epj. Brotajárnið í Hafnarfjörð Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja hefur ákveðið að ganga til samninga við nýju stálbræðsluna, sem staðsett verður í Hellnahrauni í Hafn- arFirði, um ráðstöfun á öllum málmúrgangi sem til fellur hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja. I samningi þessum er gert ráð fyrir að þessir aðilar yflr- taki þann brotamálm sem safnast hefur upp hjá Sorpeyð- ingarstöðinni að undanförnu. Sem kunnugt er þá hefur verið ákveðið að hætta við að stað- setja stöðina í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd. KANGAROSS tísku kuldaskórnir í vetur - eru komnir í stærðum 28-47, margar gerðir. STERKIR - LÉTTIR - LOÐFÓÐRAÐIR Sportbúð Óskars Hafnargötu 23 - Sími 14922 Jólamarkað- ur í Garði Verslun bensínstöðvar- innar i Garði er 10 ára gömul í dag og af því tilefni var opn- aður jólamarkaður að Heið- artúni 0. í Garði. Meðal þess sem er á boð- stólum er allt öl fyrir jólin á stórmarkaðsverði, auk leik- fanga og annarar gjafavöru. Það er Ingibjörg Sólmunds- dóttir sem rekið hefur versl- unina í 10 ár, frá því hún opnaði, en hún er einnig um- boðsaðili fyrir Olíufélagið hf. Jólamarkaðurinn er til húsa í sama húsi og Raflagna- vinnustofa Sigurðarlngvars- sonar er og þar sem fyrirhug- uð heilsugæslustöð verður. Markaðurinn er opinn alla daga frá kl. 13 til 18. Þægilegt tilboð Já, þessi fallegi hægindastóll fæst með skemil nú á tilboðsverði meðan birgðir endast Áður80tT Tilboð 24.900 TJARNARGÖTU 2 - SIMI 13377

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.