Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 17.11.1988, Blaðsíða 17
V/KUR jutUv r l KÖRFUKN/ j Naumur s 1 Litlu munaði að Njarðvíking- | ar töpuðu sínum fyrsta leik í . Flugleiðadeildinni í körfuknatt- ieik á sunnudagskvöldið. Grind- | víkingar sóttu þá heim og voru | ákveðnir að hefná ófaranna frá : fyrri leik liðanna. Alit stefndi í 1 sigur Grindavíkurljónanna því 1 þegar aðeins um tvær mínútur . voru til leiksloka höfðu þeir for- 1 ystu, 67:59. En Njarðvíkingar | eru þekktir t'yrir allt annað en að . ieggja árar í bát og meðharðfylgi 1 MTLEIKUR: | igur UMFN j tókst þem að knýja franv sigur á i síðustu sekúndunni, þegar Hreiðar Hreiðarsson stal knett- ' inum af Grindvíkingum, skor- 1 aði körfu og fékk vítaskot að I auki sem rann rétta boðleið. | Lokatölur 68:67 í æsispennandi . leik. ■ Teitur skoraði mcst hjá UMFN, 18 stig, og Friðrik 1 Ragnarsson 16. Jón Páll Har- | aldsson var stigahæstur Grind- i víkinga og besti maður liðsins með 20 stig. 1 Grindvikíngar | Grindvíkingar sigruðu Vals- . menn í Grindáýíkurgryfjunni á þriðjudagskvöld, 68:62, í Flug: | leiðadeildinni í körfuknatlleik. í á sigurbraut j leikhiéi var staðan 31:26 fyrir . UMFG. Stígahæstur Grindvík- ' inga, einn besti maður liðsins í | leiknum, var Guðmundur i Bragason með 17 stig. . Þór engii , Þór frá Akureyri var engin ‘ hindrun fyrir Njarðvíkinga, sem | sigruðu í sínum 12. ieik á tíma- t hindrun j bilinu. UMFN vann öruggan | sigur, 95:69, cftir að hafa leitt , 55:34 í ieikhléi. Stigahæstur var Teitir Örlygsson með 23 stig. ' Reynismenn < 1 Reynismenn skutust í efsta sæti 1. deildar körfuboltans er ' þeir sigruðu Létti létt á heima- L ifstir í 1. deild j velli sl. laugardag, 62:40. Reyn- ■ ismenn cru með 10 stig eftir sex leiki, hafa aðeins tapað einum. ' J Smáauglýsingar Til leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 13285. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Kefla- vík. Uppl. í síma 68061. Hvolpur Hvítur, 10 vikna, hreinrækt- aður Poodle hundur með ætt- artölu, til sölu. Óskast á gott heimili. Uppl. 1 síma 68376 eftir kl. 13:00. Til sölu Pluss sófasett 3+2+1 og sófa- borð. Uppl. í síma 11882. íbúð til leigu 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í Keflavík, leigist í 2 ár. Uppl. í síma 14389. Til leigu Glæsileg 2ja herb. íbúð í Heið- arholti (3. hæð) til leigu. Laus strax. Tilboð ásamt upplýs- ingum um leigjanda sendist á skrifstofu Víkurfrétta merkt „L K 777“. Til leigu Rúmgóð 4ra herb. íbúð til leigu í 1 ár. Uppl. í símum 14500 og 12424 til kl. 17:00 virka daga. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt nýlegri eldavél, vaski og fleiru. Uppl. í síma 11165 eftir kl. 19:00. Opið hús Bahá’iar í Keflavík og Njarð- vík verða reglulega með opið hús á mánudagskvöldum kl. 20:30 að Túngötu 11 í Kefla- vík, þar sem sjónarmið Bahá’i trúarinnar til ýmissa málefna verða kynnt. Andlegt svæðisráð Bahá’ia Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Kefla- vík. Uppl. í síma 12513 eftir kl. 18:00. Ódýr barnaföt Barnaföt fyrir lítið á dömuna þína. Uppl. í síma 12677 eftir kl. 17:00. íbúð til leigu Uppl. í síma 13126. Til sölu sófi, skrifborð ásamt hillum, sem nýtt. Uppl. í síma 12919 eftir kl. 18:00. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Keflavík, laus strax. Uppl. í síma 11681 eftir kl. 19. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 13897. Auglýsing í Víkurfréttur er engin smáauglýsing. Missögn Við sögðum frá því í síðustu viku að bæjarstjórn Keflavíkur hefði boðið Geir Sverrissyni og foreldrum til kaffisamsætis. Þá sögðum við að Guðfinnur Sigur- vinsson, bæjarstjóri, hefði ávarpað Geir og afhent viður- leiðrétt kenningu, sem er ekki rétt. Það var Anna Margrét Guðmunds- dóttir, forseti bæjarstjómar, sem ávarpaði Geir og afhenti viðurkenninguna. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á mistökum þessum. Fimmtudagur 17. nóvember 1988 17 Happdrætti Körfu- knattleiksráðs ÍBK: 914 sólarlandaferð með Útsýn. 580 gisting fyrir 2 í svítu á Flug Hótel. 985 borð og stólar frá Samkaupum. 482 grill frá Samkaupum. 93 myndataka á Ljósmyndastofu Heimis. 426-387-326-642-815 snittur frá Veisluþjónustunni. 233 þeytivinda frá Kili. 168 myndataka hjá Nýmynd. 699 kíkir frá Járn & Skip. Vinningsnúmer 75 vöruúttekt í versluninni Traffic. 196 vöruúttekt frá versl. Tré-X. 29 sólstóll frá Bústoð. 828 útvarpsklukka frá Studeo. 440-658 gisting fyrir tvo í eina nótt m/morgunverði á Hótel Keflavík. 462 grill frá Samkaupum. 626 borðlampi frá Rafbæ. 514-414 matur fyrir tvo á Glóðinni. 523-468 matur á Stefnumótum. 90 tveir sólstólar frá Duus. 808 hárþurrka og Ijós frá Rafbæ. 501-872 matur á Þristinum. 24-859 vöruútt. í Hagkaup, Njarðvík. 216-162 klipping og blástur á Elegans. 34 klipping og blástur á Hár-inn. 725 hillur frá Járn & Skip. 520-28-249-255-952-885-206-913-330- 861 frímiðar á alla heimaleiki ÍBK 1988-1989. 806-770-641-20-68-461-677-830-218- 737 frímiðar í Bláa lónið, 10 skipti. Lónlí blú bojs skemmtu í Glaumbergi Ðe lónlí blú bojs fluttu sín bestu lög í heilar 90 mínútur í Glaumbergi á laugardags- kvöldið, fyrir fullu húsi. Eins og við var að búast var mikið fjör svo undir tók í húsinu, þegar þeir félagar sungu sín bestu lög eins og „Heim í Búð- ardal“ og fleiri kunn lög. A myndinni eru Lónlí-fé- lagarnir Rúnar, Björgvin, Engilbert og Gunnar, ásamt aðstoðarmönnunum Eyþóri Gunnarssyni og Gunnlaugi Briem. Ljósm.: Eiríkur Eysteinsson Sértilboð .....—.. . -... ,ekki þár^ (-4 hepPnl Fljúgandi start hjá Jóni Það var sannkallað fljúg- andi start hjá Jóni Halldórs- syni í getraunaleiknum í fyrstu umferðinni hjá okkur. Hann fékk 8 rétta og skaut Gísla Heiðarssyni ref fyrir rass, sem fékk 6 rétta. Fyrirkomulagið í get- raunaleiknum verður nú breytt, þ.e.a.s. nú munu tveir tipparar reyna með sér 1 hverri viku og sá sem fær fleiri rétta heldur áfram í næsta blaði og koll af kolli. Það er því Jón sem heldur áfram eftir viðureignina við Gísla og hann skoraði á Hauk Jóhannesson úr Njarðvík.Jón, sem er mikill Arsenalaðdáandi, sagðist vilja skora á Liverpoolaðdá- anda og það er Haukur svo sannarlega. Haukur er kunnur knattspyrnumaður og hefur leikið með UMFN í mörg ár. En höfum þetta ekki lengra að sinni, hérna koma spár félaganna. J. H. Arsenal - Middlesbro 1 1 Aston Villa - Derby 1 1 Everton - Norvvich 1 1 Luton - West Ham X 1 Man. Utd. -Southamt. 1 1 Millwall - Newcastle 1 1 Nott. For. - Coventry 1 1 Q.P.R. - Liverpool 2 2 Wimbledon-Charlton 1 1 Bournem. -Man. City 2 2 Bradford - Chelsea X 2 Sunderland - W.B.A 2 2 Jón Haukur og stóraukin málningarþjónusta r BETT og BECKERS málningarvörur Litaval Baldursgötu 14 - Sími 14737

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.