Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 4
4 Heilsufæði í Hádeginu. Hörku stétk á kvöldin. Jóhann Guðmundsson leikur ljúl'u tónlist Ristudags- og laugardagskvöld. KEFLAVlK SÍMI 92-15922 Verslum heima \4kurfréttir 21.des. 1989 Afmæli Hún Lilja blómstrar, nú er hún orðin 17 ogleggurafstaðí hina miklu jólaös á nýja skír- teininu. Við óskum henni til hamingju og „gangi þér vel“ í Iramtíðinni. Nœsta blað kemur út föstudaginn 29. desember. Víkurfréttir Jólatrésskemmtun í íþróttahúsinu Jólatrésskemmtun fyrir börn verður hald- in í íþróttahúsinu í Keflavík, laugardaginn 30. desember kl. 15-17. - Jólasveinar og margt annað til skemmtunar. Tríóið Kjarn- ar, Olöf Einarsdóttir syngur; einnig bland- aður kór og Kór Myllubakkaskó aður kór og Kór Myllubakkaskóla. Kynnir verður Kjartan Már Kjartansson. Miðaverð 500 kr. Frítt fyrir fullorðna. Eftirskemmtun fæst afhent sælgæti fyrir aðgöngumiðana. Forsala aðgöngumiða hefst í íþróttahús- inu í Keflavík kl. 15 föstudaginn 29. des. Handknattleiksráð ÍBK Jólasalan virðist ætla að skila sér í fata- og búsáhaldadcild, að sögn Gylfa Kristinssonar. Ljósm.: pket. ..Mikill kippur sfðustu daga - segir Gylfi Kristinsson,verslunarstjóri í Samkaup áú „Jólasala hefur tekið mikinn kipp síðustu daga, en fram að síðustu helgi var hún búin að vera nokkuð jöfn. Það er ýmis- legt sem spilar inn í, svo sem greiðslukortatímabil og lengri opnunartími. En ég á von á mik- illi ös síðustu dagana,“ sagði Gylfi Kristinsson, verslunar- stjóri í Samkaup, í samtali við blaðið um jólatraffíkina. Litlar breytingar virðast ætla að verða á jólamatnum hjá fólki. Svínakjötið er sem fyrr langvinsælast og sagði Gylfi, að flestir væru með svínakjöt á aðfangadag. Einn- ig færi mikið af kalkúnum og svo kaupa flestir hangikjöt. „Við erum aðallega með kjöt- vörur frá Kjötseli. Margir vilja eingöngu jólamatinn þaðan." Aðspurður um sölu á gjafa- vöru og fatnaði sagði Gylfi, að hún væri búin að vera góð. „Við höfum aukið úrvalið á jólavörum, skrauti, seríum og þess háttar, sem við höfum boðið á mjög góðu verði og þá hefur verið mikill kippur fyrir jól í heimilistækjum, hljóm; flutnings- og viðtækjum. I fatadeildinni höfum við boðið upp á fatnað á alla fjölskyld- una, auk úrvals af heimilisvör- um. Eftir frekar erfitt ár í bús- áhalda- og fatadeild hefur jólasala í þessum deildum byrjað fyrr fyrir þessi jól og virðist ætla að skila sér vel.“ Einn af föstu liðunum fyrir hver jól eru jólagjafir fyrir- tækja til starfsfólks og sagði Gylfi, að það væri vinsælt að gefa konfektkassa og þau fyr- irtæki sem kaupa konfekt í einhverju magni, fá það gjafa- pakkað sér að kostnaðarlausu. Þá má geta einnar nýjungar í Samkaup, sem eru dósa- og glerjamóttökuvélar. „Þær hafa ekki stoppað frá því þær voru settar upp og er fólk mjög ánægt með þessa þjónustu," sagði Gylfi Kristinsson, versl- unarstjóri í Samkaup. Bubbi og Mummi leika og syngja fimmtudag til 01. Föstudag og laugardag til 03. Jjg! ric'lTfl BAR-RESTAURANT-CAFFÉ Jó'&9 Frítt inn! - Frítt inn! Fimmtudagur 21. des.: Tónleikar: SÍÐAN SKEIN SOL kl. 20.30 - 22.30 Vínkynning: Allir fá frítt í glas, Noröusrsjávarolíu, kl. 19-21. Föstudagur 22. des.: Tónleikar: SÁLIN HANS JÓNS MÍNS kl. 20.30 - 22.30 Þorláksmessa: Saltfiskur og skata. í kaffinu: Heitt súkkulaði, kaffi og rjómakökur. Ljúffengt jólaglögg allan daginn. - Opið til kl. 01. BAR-RESTAURANT-CAFFE Slmi 14601 Frítt inn - Frítt inn Opiö alla daga. Fimmtudagur 28. des.: Magnús Kjartansson djassar til kl. 01. Vinkynning: Boðið verður upp á heitt Campari. - Nýtt, nýtt! Föstudagur 29. des.: Magnús Kjartansson djammar til kl. 03. Laugardagur 30. des.: Magnús Kjartansson skrallar til kl. 03. Gamlárskvöld: Magnús Kjartansson raliar fr kl. 01-04.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.