Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 17
Fréttir 17 Yikurfréttir 21. des. 1989 Starfsmenn rafmagnsdeildar HS vinna með sónartækið, sem flýtti mikið fyrir því að skemmdin fannst. Ljósmyndir: hbb. Hafnargatan: Jarðstrengur brann Nokkrar verslanir við Hafnargötu í Keflavík urðu rafmagnslausar í um hálfan sólarhring sl. mánudag vegna bilunar í rafmagnsstreng. Hafði jarðstrengur brunnið á tveimur stöðum undir gang- stétt við gamla pósthúsið. Var fengið að láni úr Hafnarfirði sérstakt sónartæki til að leita uppi skemmdirnar í rafstrengn- um og flýtti það mikið fyrir viðgerð, sem að öðrum kosti hefði getað staðið langt fram á nótt. Strengurinn sem brann mun ekki vera mjög gamall og ekki er vitað um orsakir þess að bruninn varð. Frost í jörðu og gaddfreðnar gangstéttarhellur geta verið til trafala. Blað fyrir áramót Athugli skal vakin á því að næsta blað, áramóta- blaðið, kemur út föstudaginn 29. des. Þeir er aug- lýsa þurfa er bent á að vera tímanlega með auglýs- ingarnar í það blað. Víkurfréttir Sviptur ökuleyfi Ökumaður var tekinn fyrir vítaverðan aksturá Víknavegi (Njarðarbraut) á sunnudag- inn. Mældist hann vera á 130 kílómetra hraða þegar lög- reglan stöðvaði hann. Ökumaðurinn var sviptur ökuleyfi á staðnum. Úk á kyrrstæðar bifreiðir Olvaður ökumaður ók a kyrrstæðar bifreiðir i Sand- gcrði á föstudaginn. Olli hann töluverðu tjóni á bifreiðunum. ttfJAMA*^ STAKKS & HSN u ÖRUGGAR VÖRUR - ÖRUGGT STARFSFÓLK SÖLUSTAÐIR: KEFLAVÍK: NJARÐVÍK: • Iðavöllum 3D. • Hjálparsveitar- • Söluskúr við heimili. pósthúsið. • íþróttavallar- • Söluskúr við húsið, Njarðvík. pulsuvagninn. • Söluskúr við • BG-búðin hitaveituna. Grófinni 8. GOTT ÚRVAL! Tívolítertur Blys Tertuúrval Fjölskyldupakkar OPNUNARTfMI: 27.-30. des. kl. 10t22. Gamlársdag kl. 10-16. Markaður í BG-búðinni er op- inn á almennum verslunartíma YKKAR STUDNINGUR - VÖRN GEGN VÁ! Hjálparsveit skáta, Njarðvík Björgunasveitin Stakkur, Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.