Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 21
Verslum heima _________21 Vikurfréttir 21. des. 1989 Lára Yngvadóttir (t.v.) og Sigríður Gunnarsdóttir í snyrtivöru- versluninni Gloriu í Samkaupum. Þær segja jólaverslunina afa verið goða. Ljósm.: pket. „Góð jólaverslun" - segja þær Lára Yngvadóttir og Sigríður Gunnarsdóttir í Gloriu „Það hefur verið mjög góð jólaverslun hjá okkur,“ sögðu þær Lára Yngvadóttir og Sig- ríður Gunnarsdóttir í snyrti- vöruvcrsluninni Gloriu í Sam- kaupum, aðspurðar um jóla- traffíkina. I Gloriu er boðið upp á mik- ið úrval af ilmvötnum og rak- spírum, sem jafnan er vinsælt í jólapakkana. „Vinsælustu teg- undirnar núna eru Boucheron og Gucci fyrir dömur og Bors- alino og Gucci Nobile fyrir herrana. En við erum auðvitað með fullt af öðrum tegundum og erum einnig meðgjafakassa sem eru alltaf mikið keyptir til gjafa.“ Allskyns skraut er mikið í tísku núna og er mikið úrval af því í Gloriu. Ekki má gleyma „nauðsynlegum" hlutum eins og varalitum, augnskuggum, kinnalitum fyrir dömurnar, en Gloria kynnti fyrir skömmu nýju litalínuna frá Lornell Dornell, sem er splunkunýtt merki hér á landi og hefur fengið mjög góðar viðtökur. Gloria hefur verið í góðu samstarfi við hinn kunna snyrtisérfræðing Heiðar Jóns- son, og hann verður í búðinni á morgun og hjálpar viðskipta- vinum að velja réttu gjöfina. Kiwanismenn gleðja vist- menn sjúkrahússins Kiwanismenn komu fær- andi hendi á Sjúkrahúsið og Heilsugæslustöð Suðurnesja nú í vikunni með tvö jólatré til að skreyta umræddar stofn- anir. Af þessu tilefni villstarfs- fólk og stjórnendur viðkom- andi stofnana færa þeim bestu þakkir. Akstur Sérleyfisbifreiða Keflavíkur yfir hátíðisdagana annan í jólum, og nýársdag verður samkvæmt áætlun helgidaga. Að öðru leyti verður ekið: AÐFANGADA GUR JÓLA: GAMLÁRSDA G UR: FRÁ KEFLAVÍK: FRÁ REYKJAVÍK: 11.45 13.30 13.30 15.30 FRÁ KEFLAVÍK: FRÁ REYKJAVÍK: 11.45 13.30 13.30 15.30 JÓLADAGUR: - Engar ferðir. ANNAR ÍJÓLUM: FRÁ JŒFLAVÍK: 11.45 13.30 18.00 21.00 FRÁ REYKJAVÍK: 13.30 15.30 v 19.15 22.15 NÝÁRSDAGUR: FRÁ KEFLAVÍK: 13.30 18.00 22.15 FRÁ REYKJAVÍK: 15.30 19.15 AUKAFERÐIR Á ÞORLÁKSMESSU: Frá Keflavík kL 15.30 Frá Reykjavík kl. 17.30 Bestu jóla- og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að Iða. NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FÖSTUDAGINN 29. DES. VÍKURFRÉTTIR HE>30K Hafnargötu 36 - Keflavík - Sími 13066 Otrúlegt jólagjafaúrval -fyriv alla fjölskylduna... KEBtJdMSDðTTM Spil fyrir 2-99 ára á mjög góðu verði Odýrir bílar Pennar og pennasett

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.