Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 6
6 Víkurfréttir 21.des. 1989 Verslum heima - Höldum fjármagninu í heimabyggð l>a‘r voru Ijallhressar dömurnar í Skóbúðinni er blaðamaður hitti þ;cr að ntáli í kuldanum á dögunum. F.v.: Valdís Ljósm.: hbb. Valgeirsdóttir, Stella Baldvinsdóttir og Magnúsína Cuðmundsdóttir. ekki r.l.F.YMA! ... því, að hjá okkur færðu jóla- matinn og jólaölið á betra verði en þig grunar. Opið alla daga til kl. 20.45. aðfangadag MŒHORNJÐ Gleðileg til kl. 14. HRINGBRAUT 99 - KEFLAVÍK - SÍMI 1-45-53 jól Kertastjaki studio-linie Rosenthal-vörurnar vinsælu VANDAÐAR JÓLAGJAFIR Karöflur kr. 1.820 og kr. 2.975 Blævængur 1.990 kr. - tilvalin jólagjöf til starfsfólks fyrírtækja og stúdenta. Erum með vörur frá GEGNUMGLERIÐ INNRÖMMUN SUÐURNESJA „Roksala í kuldaskóm" - segja Skóbúðardömurnar „Svartir skór njóta alltaf mikilla vinsælda, bæði fyrir jól og á öðrum árstímum," sögðu þær skóbúðardömur Stella Baldvinsdóttir og Magnúsína Guðmundsdóttir í samtali við Víkurfréttir nú í jólaösinni. Það hefur verð nóg að gera nú hina síðustu daga hjá þeim stöllum. „Það má segja að það hafi verið roksala í kulda- skóm. Eiginmennirnir eru farnir að kaupa á elskurnar sínar og einnig öfugt. Veski og töskur hafa einnig verið vin- sæj.“ I skóbúðinni fengust þær upplýsingar að ekki væri meiri traffík, ef við notum það ljóta orð, heldur en í fyrra, heldur væri ástandið líkt og undan- farin jól. Skóbúðin veitir 5% stað- greiðsluafslátt í jólamánuðin- um og að sögn eigenda hafa viðbrögð verið mikil. Þó nokk- uð hefur verið um lánavið- skipti í skóverslun, en eftir að til afsláttarins kom hafa þau viðskipti farið minnkandi. Skúli endurkjörinn - formaður fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna í Keflavík Skúli Skúlason var endur- kjörinn formaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kefla- vík á aðalfundi þess fyrir skömmu. Þar bar ýmislegt á góma, m.a. gaf Magnús Har- aldsson það út opinberlega, að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokks- ins í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum. A fundinum flutti Jóhann Einvarðsson ávarp um verka- skiptingu ríkis og sveitarfél- aga, en fyrir Alþingi liggur frumvarp um það mál. Þá urðu miklar umræður um bæjar- mál, fjárhagsstöðu Keflavík- BRIDS Fyrra kvöldi firmakeppni Bridsfélags Suðurnesja lauk á mánudaginn var. 20 pör taka þátt. Staða efstu para erþessi: 1. Kaupfélag Suðurnesja - Logi/Gísli ........... 69 2. Hótel Keflavík - Haraldur/ Gunnar ............... 68 3. Umboðsskrifst. Helga Hólm Grethe/Sigríður...... 61 4. Byggingaverktakar Keflav. Stefán/Gunnar........ 41 5. Ráin - Arnór/Þórður .. 40 6. Grágás - Þorgeir/Óli/ Sigurhans ............ 34 7. Hagkaup - Einar/ Hjálmtýr ............. 30 8. Fasteignaþjónusta Suðurn. Karl/Gunnar .......... 22 9. Glóðin - Björn/Víðir .. 21 10. Flug Hótel - Jóhannes/ Heiðar................ 15 Spilað er í golfskálanum í Leiru og hefst spilamennskan kl. 20:00. Spilarar eru vinsam- legast beðnir um að mæta tím- anlega. Ahorfendur eru vel- komnir. Stjórnin urbæjar og landshafnarmálin. Loks var skipuð kosninga- nefnd, sem fékk það verksvið að leggja drög að áætlun vegna þeirrar starfsemi sem fram- undan er vegna sveitarstjórna- kosninga og koma með mark- vissar tillögur um ýmsa þætti kosningastarfsins. Innan tíðar munu fram- sóknarfélögin flytja aðsetur sitt að Hafnargötu 62 í Kefla- vík. 190% afsláttur af hjólum. Skíði á alla fjölskylduna. STIGA-sleöarnir vinsælu, þotur, körfuboltagrindur, tennisborö, leiktæki, badminton. Snóker- kjuðar og kúlur. Snókerborö frá 2 fetum upp í 7 fet. Píluborð og píluvarahlutir. Islenskur leiðarvísir. Þrektæki - hjól - bekkir - lóð og margt fleira. Mikið úrval af módelum, módelmáning, mótorhjólavarahlutir. REIÐHJÓLAVERSLUN M.J. Hafnargötu 55 - Simi 11130

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.