Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 19
Margs konar aðstæður ráða því hvort við sofum vel á nóttunni. Líkamlegt ástand okkar, herbergið sem við sofum í, ljós, hljóð og hitastig. við lyggjum og sérstaklega er, sem við sofum á. A'ð sjálfsögðu skiftir máli hvernig hvernig rúmið og undirlagið Heilsudýna og koddi Bay Jacobsen eru meðal þeirra sem gefa hvað best skilyrði til þess að maður sofi vært og fái góða hvíld. Þannig að morgni getum við teygt úr okkur, endurnærð og tilbúin til þess að takast á við verkefni dagsins. Nýjasta uppfmning Bay Jacobsens er sessa með tilheyrandi baki. Þessar vörur hafa sömu jákvæðu eiginleika og heilsudýnan. Við mælum með sessu og baki tyrir alla þá sem þurfa að sitja mikið t.d við skrifstofustörf og í bílinn, hjólastólinn og vinnuvélina. KODDI 3300 kr. SESSA M/BAKI DVNA 7900 kr. BAY JACOBSEN BAY JACOBSEN TJARNARGÖTU 2 - KEFLAVlK - SfMI 13377 19 Vikurfréttir 21. des. 1989 GETRAUN 1989 14. Suðurnesjalið lék til úrslita í Litlu bikarkeppninni í knatt- spyrnu. Hvaða lið? A. Reynir Sandgerði. B. Reynir Arskógsströnd. C. Víðir Garði. 15. íslandsmeistarinn í golfi, Sigurður Sigurðsson, náði ekki settu marki á Islandsmeistara- mótinu í Leirunni í sumar. I hvaða sæti hafnaði hann? A. Hafnaði í 11. sæti. B. Varð fjórði í kvennaflokki. C. Neðsta sæti. 16. Þrjú Suðurnesjalið leika í 2. deild á næsta sumri. Hvaða lið? A. Keflavík - Sandgerði - Grindavík. B. Grindavík - Keflavík - Garður. C. Njarðvík - Garður - Grindavík. 17. Keflvíkingur skoraði grimmt í 1. deild knattspyrnunnar sl. sumar og raunar Öest mörk fyr- ir sitt lið, ÍBK. Hver er maður- inn? A. Daníel Einarsson. B. Kristbjörn Albertsson. C. Kjartan Einarsson. 18. Á meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja, er haldið var á liðnu sumri, voru slegin þó nokkur högg. Hvað heldur þú að þau hafi verið mörg? A. Allt of mörg svo hægt væri að telja þau. B. Hálf milljón. C. Tæp fimmtíu þúsund. 19. Suðurnesjastúlka hefur náð langt í golfinu og var m.a. krýnd Islandsmeistari í sumar. Hvað heitir stúlkan? A. Rakel Þorsteinsdóttir. B. Anna María Sveinsdóttir. C. Karen Sævarsdóttir. 20. Sundfélag var stofnað á Suðurnesjum á árinu. Hvað heitir félagið? A. Sundfélagið Suðurnes. B. Sunddeildin Sundfit. C. Sunddeildin Keflavík. 21. Grindvíkingur nokkur skor- aði fjölmörg mörk í knattspyrn- unni í sumar. Maðurinn heitir Páll Björnsson, en hvað skoraði hann mörg mörk? A. 27. B. 13. C. Það var bróðir hans sem skoraði mörkin! 22. Knattborðsstofa Suðurnesja tók upp nýjan leik ekki ails fyrir löngu. Hvaða leik? A. Rússneska rúllettu. B. Amerískan billjard. C. Amerískan hafnarbolta. 23. Getraunaspekingur nokkur úr Grindavík hefur haldið sér inni í getraunakeppni Víkur- frétta á fjórða mánuð. Hver er maðurinn? 6. Suðurnesjastúlkur eru ís- landsmeistara í körfuknattleik kvenna. Hvaða lið er þetta? A. ÍBK. B. Reynir. C. UMFN. 7. Suðurnesjaliðunum fjölgaði í úrvalsdeildinni í körfu á árinu. Hvaða lið bættist við? A. U.M.F. Þróttur. B. Reynir. C. B-lið Njarðvíkur. 8. Og þá um handbolta. 4. flokkur ákveðins Suðurnesja- liðs varð Islandsmeistari eftir langa bið. Hvaða lið er það? A. ÍBK. B. Njarðvík. C. Grindavik. 9. Bikarmeistararnir í körfu eru frá Suðurnesjum. Hvaðan? A. Keflavík. B. Njarðvík. C. Grindavík. 10. Hverjir eru Islandsmeistar- ar í handbolta í 3. fi. kvenna? A. KR. B. Njarðvík. C. Keflavík. 11. Þekktur júdókappi frá Suð- urnesjum stóð sig vel á Opna breska meistaramótinu í vor. Hver er maðurinn? A. Hermann Ragnarsson. B. Sigurður Bergmann. C. Ellert Eiríksson. 12. Norðurlandamót í vinsælli íþróttagrein var haldið í Kefla- vík á sl. vori. I hvaða íþrótta- grein? A. Rallakstri. B. Golfi. C. Körfuknattleik. 13. Hver er Suðurnesjameistar- inn í snóker? A. Tómas Marteinsson. B. Birgir Guðnason. C. Börkur Birgisson. • • • • IA1GM wm FMKll • •• A. Páil V. Björnsson. B. Jón Gunnar Stefánsson. C. Gunnar Vilbergsson. 24. Knattspyrnudómari Suöur- nesja var kjörinn á haustdögum. Hvað heitir hann? A. Karl Ottesen. B. Karl Olsen yngri. C. Magnús Gíslason. Lausnir er að finna á öðrum stað í blaðinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.