Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 7
Verslum heima Vikurfréttir 21. des. 1989 Óskar Færsetli tilbúinn með golfgræjurnar í Leiruna. Golfvörur eru ■ vinsæl jólagjöf. Ljósm.: hbb. „Reykvíkingar flýja ösina til Suðurnesja" „Ég held að það sé óhætt að segja að jólavertíðin sé góð. Traffíkin er góð og við versl- unarmenn getum vel merkt það, að Suðurnesjamenn versla almennt heima. Það sem betra er, er að við fáum mikið af fólki af höfuðborgarsvæð- inu, sem er að flýja ösina og kýs þá að versla hér á Suður- nesjum,“ sagði Óskar Færseth í samtali við blaðið, en hann á Sportbúð Óskars við Hafnar- götu. „Verð á sportvörum i dager mjög hagstætt miðað við verð- lag í fyrra. í ár virðist fólk gefa meira nytsamar jólagjafir heldur en oft áður. Skíði eru vinsæl til jólagjafa. Skautarnir hafa aukið vinsældir sínar og vetrarfatnaður eins og úlpur og gallar ýmiskonar,“ sagði Óskar og bætti jafnframt við, að nú færðist í aukana að fólk gæfi sjálfu sér þrekhjól í jóla- gjöf, því allir væru jú að hugsa um heilsuna. Óskar sagði að endingu að fólk væri fyrr á ferðinni með ýmsa hluti í ár, hluti sem fólkið ætti von á að seldust upp. Skautasvell í Keflavík Þegar frysta tekur að vetri er oft kvartað yfir því, að ekki skuli vera til skautasvell, sem bæjarfélögin leggja til. Sökum þessa er rétt að benda á, að eitt slikt svell er til frá náttúrunnar hendi í Keflavík. Það svæði er á svonefndum vötnum, sem staðsett eru milli Eyjabyggðar og Reykjanes- (jlam FÖSTUDAGSKVÖLD: Frábært föstudagsdískótek frá kl. 23-03. Aldurstakmark 18 ára - Miðaverð 800 kr. Síðati séns að taka létt spor. Nú fer hverað verða síðastur að taka létt spor fyrir jólin. LAUGARDAGSKVÖLD: N Allir fá frítt inn á þessu Þorláksmessu- kvöldi. Byrjum að spila jólalögin kl. 23 og höldum uppi stemmningu til kl. 03. SJÁVARGULLIÐ Opið föstudagskvöld og laugardagskvöld frá kl. 18.30. ‘ Borðapantanir í síma 14040. Garður: íbúðir aldraðra byggðar Fjórar íbúðir fyrir aldraða verða byggðar í Garðinum á næsta sumri. Kom þetta fram á fundi hreppsnefndar Gerða- hrepps í síðustu viku. Eru íbúðirnar byggðar á vegum Dvalarheimila aldraðra á Suð- urnesjum, en vöntun á slíku húsnæði mun vera í Garði. brautar í Keflavík. Til að kom- ast að þeim er best að aka upp Vesturgötu, sömu leið og farin er að vatnstankinum ofan Eyjabyggðar, en beygja ekki að tankinum, heldur halda áfram upp í heiðina og þá má aka langleiðina að öðru vatn- inu. MATURINN fæst í Samkaup Svínahamborgarhryggur, Londonlamb, nautakjöt, hangikjöt, rjúpur, kalkúnar. Við getum haldió áfram, en það er óþarfi, því þú færð það sem hugurinn girnist í jólamatinn... JÓLA- SKRAUT í MIKLU ÚRVALI Besta verðið' í bænum á jólakortum. Jólapappír á verði frá 49 til 69 kr. Seríur frá kr. 321. Að- ventuljós frá 1.812 kr. Ef þú verslar á alla fjölskylduna í fatadeild fyrir 25.000 krónur eða meira, þá bjóðum við þér aó setja það á þrjú greiðslu- kortatímabil. SPIL! Fjölskylduspilið Pict- ionary kr. 3.850,- Undir sólinni kr. 4.980,- Partýspilió kr. 2.590,- Polyglot kr. 3.330,- Barnaspil í öllum gerð- um og verðum. Leikföng og gjafavara í miklu úrvali, gott verð. Hljómtæki, sjónvörp og önnur raf- magnstæki í Komdu í Sam- kaup áður en þú ferð lengra. Það gæti marg- borgað sig! BRANDEX kvenfatnað- ur fyrir konur á öllum aldri í miklu úrvali og á góðu verði. ótrúlegu úrvali. Jólaölið, jólakonfekt- ið, jólavörur, jólafötin, jólagjafirnar, já, bara jóla allt... WAWIK/M

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.