Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 13
Dægradvöl og félagsmál _________13 Yíkurfréttir 21. des. 1989 Gluggagægir í heimsókn á Tjarnarseli. Ljósm.: epj. Jólasveinar heim- sækja dagheimilin Jólasveinar komu óvænt i heimsókn á öll dagheimilin á Suðurnesjum, nema í Grinda- vík, á föstudag. Voru það félag- ar í knattspyrnuráði IBK, sem stóðu að uppákomu þessari, en sparisjóðurinn gaf jólagjafir sem færðar voru börnunum. Fylgdist blaðamaður með heimsókninni eftir hádegi þann dag á Tjarnarseli í Kefla- vík, en þar var Gluggagægir á ferðinni. Eftir að hafa fengið krakkana til að syngja með sér nokkur lög, útbýtti hann gjöf- unum. Fór ekki á milli mála, að al- menn ánægja ríkti hjá krökk- unum vegna þessarar óvæntu heimsóknar og því eiga aðilar þakkir skildar fyrir framtakið. Arndís vara- formaður heima- vinnandi Arndís Tómasdóttir úr Njarðvík er varaformaður nýstofnaðra Landssamtaka heimavinnandi fólks. Er til- gangur samtakanna að berjast fyrir málum heimavinnandi fólks. Auk Arndísar á önnur kona af Suðurnesjum sæti í fulltrúa- ráði samtakanna. Er það Mar- grét Sigurðardóttir úr Kefla- vík. Þá má geta þess að Helga Margrét Guðmundsdóttir (dóttir Guðmundar heitins Ingólfssonar) á einnig sæti í fulltrúaráðinu. NÝTT - NÝTT KJÚKLINGABITAR 1-5 bitar 150 kr. stk. 6-15 bitar 145 kr. stk. 16 o.fl. bitar 140 kr. stk. Gleðileg jól, gott og farsœlt komandi ár. Þökkum viðskiptin. BOGGABAR v'sÐim“A / \ I R.Ó. finnurþú jólagjafir fyrir alla fjölskylduna Sjálf- virkar kaffivélar frá kr. 2.190 Ljóskastarar frá kr. 980 U;\K- ^ iVÉLðR x Hár- blásarar frá kr. . 1.590.- lilack & Deckcr handryksujja Verð frá kr. 2.830 -SL Halogen lllampar í úrvali ’r Jólaseríur Y frá kr. 2.860 frá kr. 665 41 Jólastjörnur 995 Jólaenglar 995 ph , Aðventuljós frá 1850 JJ ff \ Krossar á leiði // Black & Decker gufustraujárn frá kr. 3.290 , ' SKIL handverkfæri 40 Ijósa útiseríur kr. 2.290 og 80 ljósa auðvitað með spenni. Útbúum seríur k eftir máli. . Borvélar frá kr. ^ 7.190 RAFBUÐ BARNAPASSARINN Nauðsynlegt tæki. Hafnargötu 52 Sími 13337 VERSLUM HEIMA! Víkurfréttir Rúmteppi og samstæð efni -Gott úrval Sængur og koddar Sængurfatnaður Dömu-, herra- og barnabaðsloppar Fallegar amerískar gólf- l^^l Ðmumaland Hajnargötu 21 Sími 13855

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.