Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 21.12.1989, Blaðsíða 26
26 IÞROTTIR Víkurfréttir 21.des. 1989 UMFG í vandræö- um með Reyni Grindvíkingar lentu í tölu- verðum vandræðum með Reyni frá Sandgerði, er liðin mættust í Grindavík á sunnu- dag. Þó fór svo að Grindvík- ingar sigruðu með 80 stigum gegn 73. Grindvíkingar höfðu yfir í leikhléi, 50:39. Stigahæst- ir Grindvíkinga voru Ron Davis með 27 stig, Guðmund- ur Bragason með 22 og Marel Guðlaugsson með 9 stig. Hjá Reyni var David Griss- om stigahæstur með 20 stig, Ellert Magnússon með 16 og Jón Ben Einarsson með 14 sdg.' Úrvalsdeildin í körfu: Guðjón í ham Guðjón Skúlason var í miklum ham er ÍBK og I laukar áttust við i úrvalsdeildinni í körl'uknattleik í Kellavík á þriðjudagskvöld. Guð- jón skoraði 33 stig í 111:97 sigri ís- landsmeistaranna á Haukum eftir að hafa leitt 57:49 i leikhlé. Haukamenn byrjuðu af krafti og voru með ylirburðaforystu framan af, mcst !6stig, 16:32! En Keflvíkingar náðu frábærum leik- kalla í lok hállleiksins og komust ylír. Þeir héldu síðan sínu striki í seinni hállleik og unnu öruggan sigur. Stigahæstir hjá IBK: Guðjón 33. Sandy 19, Falur 14, magnús i I. Erfitt hjá Reyni Reynismenn sjá ekki enn til sól- ar i úfvalsdeildinni. Þeir töpuðu á þriðjudagskvöldið 55:84 í Sand- gerði fyrir KR. í leikhléi varítaðan 20:42. Eins og tölurnar bera með scr hölðu KR-ingar mikla yfir- burði og unnu léttan sigur.' Stigahæstir Rcynis: David Grissonr23 og Ellert 11. Öruggur sigur UMFN á Tindastóli Guðjón Skúlason átti stórleik gegn Haukum. Njarðvíkingar unnu góðan sigur á liði Tindastóls frá Sauðárkróki á sunnudag í úr- valsdeildinni í körfuknattleik. Lokatölurnar urðu 96:80 eftir að staðan í hálfleik hafði verið jöfn, 42:42. Leikurinn fór frekar hægt af stað og var óöryggið mikið á báða bóga og jafnræði með lið- unum. I seinni hálfleik keyrðu Njarðvíkingar síðan upp hrað- ann og komust tíu stigum yfir gestina, sem áttu ekkert svar Brids: Kaupfélagið vann í þriðja sinn Tvö síðastliðin mánudagskvöld hefur staðið yfir firmakeppni Bridsfélags Suðurnesja. 20 pör tóku þátt. Seinna kvöldið voru það svo Logi-Gísli scm héldu dampi og tryggðu sér sigur, eftir harða keppni í lokinviðEinar-Hjálmtýr. Lokastaðan varð þessi: 1. Kaupfélag Suðurnesja, Logi- Gísli, 116. 2. Hagkaup, Einar-Hjálmtýr, 90. 3. Ráin, Arnór-Þórður, 75. 4. Hótel Kefiavík, Haraldur- Gunnar, 70. 5. B.V.K., Stefán-Gunnar, 54. 6. Flug Hótel, Jóhannes- Heiðar, 46. 7. Olíusamlag Kefiavikur, Jóhann-Sigurður, 34. 8. Grágás, OIi-Þorgeir, 25. 10. Fasteignaþjónusta Suðurn., Karl-Gunnar, 21. Sigurvegararnir náðu 61,29% skori. Þetta er í þriðja skipti í röð sem KaupfélagSuðurnesja sigrar í þessari keppni. Bridsfélag Suður- nesja þakkar þeim fyrirtækjum er tóku þátt í keppninni veittan stuðning. A nýju ári verður fyrst spilaður eins kvölds tvímenningur mánu- daginn 8. janúar óg síðan næsta mánudag þar á eftir verður byrjað á meistarakeppni félagsins í tví- menningi. Bridsfélagið óskar félagsmönn- um og öllum velunnurum þess gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Stjórnin Gleðileg jól, farsælt komandi ár Þökkum samstarfið og viðskiptin á árinu sem er að líða. Nesgarður Bifreiðaverkstæði Steinars Verzlunin Lyngholt Verzlunin Fíabúð Líkamsrækt Önnu Leu og Bróa Hafnargötu 23 Sendum Suðurnesjamönnum okkar bestu jólakveðjur, árs og friðar. David Pitt og Co. t Þökkum innilega öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Hlíðarvegi 76, Njarðvík. Ólafur í. Hannesson Ilannes í. Ólafsson Kristín Gunnarsdóttir Ottó B. Ólafsson Magnea Reynisdóttir Björn Ólafsson Oddný Leifsdóttir Barnabörn Keflavíkurkirkja Jólin 1989: Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur, tvísöngur og kórsöngur. Aftansöngur á jólanótt kl. 23.30. Kór Kefiavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi Orn Falkner. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur, tvísöngur, kór- söngur. Annar jóladagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Aramót Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Omar Steindórsson, um- dæmisstjóri Rótarý á Islandi, fiyt- ur hátíðarræðu. Sóknarprestur Utskálakirkja Aðfangadagur. Kl. 23.00: Guðs- þjónusta á jólanótt. Bjöllukórinn og þátttaka fermingarbarna. Jóladagur. Kl. 11.00: Hátíðarguðs- þjónusta. Forsöngvari: Steinn Erl- ingsson. Kl. 15.30: Guðsþjónusta á Garð- vangi, dvalarheimili aldraðra. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur. Gamlársdagur. Kl. 18.00: Aftan- söngur. við leik heimamanna. Njarð- víkingar unnu sér því inn tvö dýrmæt stig í toppslag B-riðils, en þeir hafa nú tvö stig fram yftr KR-inga,sem koma næstir þeim að stigum, en eiga leik til góða. Svo virðist sem einhver leik- leiði sé kominn upp hjá Njarð- víkingum. Hittni er ekki góð hjá mörgum af lykilmönnum liðsins, en svoleiðis galla er auðveldlega hægt að yfirstíga. Bestir hjá Njarðvíkingum voru þeir Friðrik Ragnarsson og Patrick Releford. Ennfremur átti Helgi Rafnsson góða spretti og hélt Bo Heiden niðri með góðum varnarleik. Þá komu Georg Birgisson og Rúnar Jónsson, ungir og upp- rennandi leikmenn Njarðvík- inga, skemmtilega á óvart. Stigahæstir Njarðvíkinga voru Patrick, 32, Friðrik Ragnars, 18,Teitur, 15, Helgi, 14. . Frjálsar íþróttir: Göður árangur á innanhúss- móti Keflvískir frjálsíþróttamenn náðu góðum árangri á innanhúss- móti í frjálsum íþróttum, sem hald- ið var fyrir skömmu á vegum UMFK. Álls tóku 50 þátttakendur þátt í mótinu frá sjö félögum. Keppt var i tíu grcinum. Unnar Stefán Sigurðsson, UMFK, sigraði í hástökki í fiokki drengja. Unnar er aðeins 14 ára oger mjögefnilcg- ur hástökkvari. Hann stökk á‘ mótinu 1,65 m, sem er mjöggóður árangur hjáekkieldri manni. Jóna ÁgústsdóttSr. 14 ára, og Birgir Már Bragason, 16 ára, stóðu sig vel í þristökki án atrennu. Sigruðu þau bæði í sinum fiokkum. Jóna stökk 6,78 m og Birgir M ár 8.17 m. Kristinn Óskarsson, 12 ára, vann sinn flokk í langstökki án atrennu, stökk 2,34 m, sem er mjög góður árangur. Héðinn Valþórsson, 14 ára, og Inga Fríða Guðbjörnsdótt- ir, 12 ára, stóðu sigvel t 600 metra hlaupi. Héðinn vann sinn flokk og Jékk tímann 1:52,20 mín. Inga Fríða hafnaði í þriðja til fjórða sæti. fékk tímann 2:06,80 mín., sem er mjög gott. ' Grindavíkurkirkja Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.00. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14.00. Sóknarprestur Hvaisneskirkja Aðfangadagur. Kl. 18.00: Aftan- söngur. Forsöngvari: Lilja Haf- steinsdóttir. Jóladagur. Kl. 14.00: Hátíðarguðs- þjónusta. Forsöngvari: Lilja Haf- steinsdóttir. Nýársdagur. Kl. 14.00: Hátíðar- guðsþjónusta. Forsöngvari: Lilja Hafsteinsdóttir. Kirkjuvogskirkja Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Svanhvít Hallgríms- dóttir. Sóknarprestur Ytri Njarðvíkurkirkja Aðfangadagur. Jólavaka kl. 23.30. Barnakór, kór fermingarbarna og kirkjukórar syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista. Helgileikur og kertaljós. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðmundur Sigurðsson syngur stólvers. Annar í jólum. Skírnarguðsþjón- usta kl. 11. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þorvaldur Karl Helgason Innri Njarðvíkurkirkja Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18. Haukur Þórðarson syngur einsöng, Kjartan Már Kjartansson leikur á fiðlu. Organisti Steinar Guðmundsson. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. - Vegna framkvæmda við kirkjuna falla aðrar guðsþjónustur niður yfir jól. Vegurinn, kristið sam- félag, Túngötu 12 Aðfangadagur. Samvera kl. 23. Jóladagur. Sameiginleg samkoma í húsi Fíladelfiu, Hafnargötu 84, kl. 14. Allir vclkomnir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.