Morgunblaðið - 10.12.2015, Page 9

Morgunblaðið - 10.12.2015, Page 9
Morgunblaðið/Þórður Leikskóli Leikskólakennarar skrifuðu undir nýjan kjarasamning 26. nóvember síðastliðinn. Leikskólakennarar og stjórnendur leikskóla hafa sam- þykkt nýgerða kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félags- manna. Skrifað var undir samning leikskólakennara og sveitar- félaganna 26. nóvember síðastliðinn og gildir samningur þeirra frá 1. júní sl. til 31. mars 2019. Úrslit atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna í Félagi leik- skólakennara urðu þau að já sögðu 781 eða 79,58% en nei sögðu 174 eða 17,5%. Alls greiddu 51,66% félagsmanna á kjörskrá atkvæði í kosningunni. Af félagsmönnum Félags stjórnenda leikskóla sam- þykktu 87,9% samninginn en 9,8% vildu hafna honum. Þátt- takan í atkvæðagreiðslunni sem hófst á mánudagsmorgun og lauk kl. 15 í gær var 72,85%. Kjarasamningur stjórnenda í leikskólum gildir líkt og samningur leikskólakennara frá 1. júní sl. til 31. mars 2019. Samningar kennara og stjórnenda á leikskólum samþykktir FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2015 Tilvalin jólagjöf - dönsk hönnun Hreindýraleður - silfurhúðað víravirki - hreindýrahorn Verð kr. 23.900.- Verð kr. 11.700.- Verð frá kr. 12.900.- Verð kr. 15.800.- Verð kr. 15.800.- Verð kr. 23.900.- www.facebook.com/spennandi - Opið: Mán-fös: 12-18 - lau: 12-16 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911 AgnethaFjell SifInga Classic Lisa Mokkajakkar - Fatnaður Leðurjakkar Loðskinnskragar og loðskinnsvesti Tryggvagötu 18 - 552 0160 Fallegt úrval af alsilkináttfatnaði Laugavegi 82, á horni Barónsstígs | sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is JÓLAGJÖFIN HENNAR DRAUMAKÁPAN GLÆSIKJÓLAR SPARIDRESS GJAFAKORT Fjölskyldubönd 34.000kr. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is Enn bætist í hóp lottómillj- ónamæringa Íslands. Sá nýj- asti vann rúmlega 45 milljónir á lottómiðann sinn í fimm- falda pottinum í lok nóv- ember. Þessi nýi milljónamæringur er tæplega fimmtugur karlmaður sem býr í Reykjavík og keypti hann mið- ann sinn í Olís við Sæbraut í Reykja- vík. Vegna lasleika komst hann ekki fyrr en rúmlega viku eft- ir útdrátt til að láta yfirfara miðann og var ennþá í vægu sjokki þegar hann heimsótti okkur hjá Getspá og varla farinn að trúa þessari heppni. En alsæll var hann og vænt- anlega verður brosað út að eyrum við jólagjafainnkaupin á þessu heimili, segir í tilkynningu frá Ís- lenskri getspá. Vann 45 milljónir á lottómiðann sinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.