Víkurfréttir - 19.09.1991, Blaðsíða 2
2
\íkurfréttir
19. sept. 1991
ReynirGK 177:
Bátur
og kvóti
seldur til
Skaga-
strandar
Gengið hef'ur verið frá sölu
vélskipsins Reynis GK 177
frá Sandgerði tif Skag-
strendings hf. á Skagaströnd.
Með bátnum fer 574 tonna
þorskígildiskvóti.
Reynir GK 177 er 106
tonna stálbálur smíðaður í
Noregi 1968, cn keyptur
hingað til lands al' Miðnesi hf.
Sandgerði o.fl. á árinu 1973.
Hafa þeir aðilar síðan gert
skipið út.
Þrír Varn-
arliðsmenn
grunaðir um
nauðgun
Þrír bandarískir varnarliðs-
menn af Keflavíkurllugvelli
hafa verið úrskurðaðir í
gæsluvarðhald vegna gruns
uni að hafa nauðgað íslenskri
konu frá Keflavík, inni á vall-
arsvæðinu. Var sá þriðji kont-
inn af landinu, cr málið kom
til rannsóknar og lét lögreglan
sækja hann út.
Lögreglan á Kellavíkur-
flugvelli sem fer með rann-
sókn málsins, varðist allra
frétta, er haft var samband við
hana. En samkvæmt upplýs-
ingurn blaðsins er hér um að
ræða þeldökka varnarliðs-
menn.
Hreppsnefnd
Gerðahrepps:
Allur fiskur
veröi seldur á
innlendum
fiskmörkuðum
A fundi hreppsnefndar
Gerðahrepps 11. september sl.
var samþykkt að beina þeim
tilmælum til ríkisstjórnar Is-
lands að hún beiti sér fyrir
lagasetningu um að allur l'isk-
ur veiddur á fiskimiðum við
Island verði boðinn upp á
fiskmörkuðum á Islandi.
Hefur hreppsnefndin kynnl
ríkisstjórn og þingmönnum
Reykjanesskjördæmis tilmæli
þessi.
Hin hefðbundna busavígsla Fjölbrautaskóla Suðurnesja
fór fram sl. föstudag á bílastæði milli skólans og íþrótta-
hússins. Vígslan hófst með fjöldaskrúðgöngu, en síðan voru
nýnemarnir baðaðir upp úr samblandi af mjólkurafurðum og
grænmeti, útþynntu í jökulköldu vatni. Meðfylgjandi myndir
tók Hilmar Bragi á busadaginn.
Fjölbrautaskóli Suöurnesja:
BUSAR
VÍGDIR UPP Á
GAMLA MÁTANN
m
STÆRSTA FRETTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
jujai
Útgefandi: Víkurfréttir hf. —
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15. símar 14717. 15717. Box 125, 230 Keflavík. Póstfax nr. 12777.
-Ritstjórn: Entil Páll Jónsson, heimas. 12677, bílas. 985-25917. Páll Ketilsson, heimas. 13707, bílas. 985- 33717.
-Fréttadeild: Emil Páll Jónsson, Hilmar Bragi Bárðarson, bílas. 985-25916 og Garðar Ketill Vilhjálmsson. -Aug-
lýsingadeild: Páll Ketilsson. - Upplag: 5900 eintök sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. - Aðili að Samtökum
bæjar- og héraðsfréttablaða og Upplagseftirliti Verslunarráðs. - Eftirprentun, hljóðritun, notkun ljósmynda og annað er
óheimilt nema heimildar sé getið. Umbrot, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS hf. Ketlavík.