Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1991, Side 3

Víkurfréttir - 19.09.1991, Side 3
Fréttir • Háberg GK við bryggju í Njarðvík. Lest skipsins hefur verið sandblásin, svo allt er hreint og klárt til að halda til síldveiða. Ljósm.:hbb Háberg og Sunnuberg: SÍLDIN „SPRIKLANDI TIL HEIMAHAFNAR „Síldin verður hvítari og hrá- efnið er betra í alla staði,“ sagði Jón Pétursson hjá Fiskimjöl & Lýsi í Grindavík í samtali við blaðið. Fyrirtækið mun senda tvö af skipum sínum, Háberg GK og Sunnuberg GK, til síld- veiða eftir helgina. Um borð í skipunum verður síldin hins vegar geymd með öðrum hætti en tíðkast hefur hingað til. Við fengum Jón til að lýsa aðferðini í grófum dráttum: „Við höfum um 7 tonn af ís í lestarbotninum þegar við byrj- um að dæla síldinni um borð. Is er síðan stráð jafnt og þétt yfir síldina þegar henni er dælt um borð. Þegar um þrjú fet eru eftir upp í dekk skipsins er sjó dælt í lestina og henni lokað. Þá er lofti dælt af lestinni, þannig að síldin er í undirþrýstingi. Hún hefur nóg súrefni og er ennþá spriklandi þegar komið er að landi. Þar er hún háfuð upp úr skipinu og sett í kör,“ sagði Jón. Aðferð þessa hafa Fær- eyingar notað með góðum ár- angri í Norðursjó. Skipin tvö, Háberg og Sunnuberg, hafa veiðirétt á um 11.000 tonnum af síld á þessari vertíð. Víkuríréttir 19. sept. 1991 Opiðá laugardögum kl. 10-14. FRITT ILMVATNSGLAS sem versla fyrir meira en 2500 kr. af Isabella Lancray snyrtivörum, -á sérstakri kynningu á morg- un, föstudag. Snyrti- fræðingur frá fyrirtækinu, húðgreinir og aðstoðar viðskiptavini frá kl. 13. Kynnum einnig nýja ilmi: PLAYBOY HERRAILM og DUNE DÖMUILM FRÁ Christian Dior Haustlitalínan frá Christian Dior er komin. Komið og lítið á nýju haustvörurnar okkar, skart, samkvæmisveski, leðurtöskur, trefla, vett- linga og silfurhringi. sraaRt Hólmgarði 2 Sími 15415 FRYSTI TILBOÐ Heimilistæki fyrir 150 þús. eða meira - lánað í 36 mánuði og athugið - engin útborgun á umhverfisvænum Frigor frystikistum og Bauchnect frystiskápum FRYSTIKISTUR B-30 275 lítra ..áður 43.100,....nú 38.790. B-40 380 lítra...áður 49.900 nú 44.990. B-50 460 lítra...áður 55.400 nú 49.980. FRYSTISKAPAR 165 lítra 51.111, 203 lítra 56.174, 243 lítra 59.950, □zu m © Allt í einum „pakka‘ Úrvalið er ótrúlegt - þvottavélar - þurrkarar - ísskápar - frystikistur - frystiskápar - hljómflutningstæki - sjónvörp ■ myndbandstæki - og fleira. mwimu U>

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.