Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1991, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 19.09.1991, Blaðsíða 20
20 Full búð af nýjum vörum Vorum að fá dömukjóla Einnig peysur, buxur, blússur og nýtt skart F élagsmál/F réttir Yikuríréttii 19. sept. 1991 • Sýningarbíllinn við Slökkvistöðina í Sandgerði. Bak við hann má sjá bílaflota þeirra Sand- gerðinga. Ljósm.: epj. Slökkvibíll á sýningaferöalagi Slökkvibíll að gerðinni Volkswagen MAN hefur verið á ferðalagi um landið sem sýn- ingarbfll frá þeim aðila sem flytur hann inn. Kom hann til Suðurnesja sunnudag einn fyrir skemmstu og var sýndur slökkviliðunum í Grindavík, Sandgerði og Keflavík. Hér er á ferðinni bíll sem gagnast mjög vel minni byggð- arlögunum, en hann er útbúinn sem tækja- og björgunarbfll. En Brunavarnir Suðurnesja eiga fyrir einn slíkan sem er mun betur útfærður en þessi. I ODYR vinnuföt Dömu- unglinga- og barnafatnaður í miklu úrvali Gallabuxur Flauelsbuxur I575, I520, Köflóttar skyrtur frá 950, Ódýrar lúffur hanskar og vettlingar... 395, Stuttermabolir 18 litir 695, Pólóbolir II95, Handklæðasett 3 stk II60, Keflavík Sími 13525 Sandgerði Sími 37415 Munið að við erum með opið alla daga til kl. 23 í Sandgerði Njarðvíkurhöfn: Olíu- og grút- armengun Þessi sýn blasti við Ijósmyndara okkar er hann átti leið um Njarðvíkurhöfn einn sunnudagseftinniðdag fyrir skemmstu. Olíu- og grútar-mengun flaut á sjónum í kringum bátana. Er þetta því miður nokkuð algeng sjón í höfnum á Suðurnesjum og reyndar víðar. Ljósm.:hbb

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.