Víkurfréttir - 19.09.1991, Blaðsíða 6
6
Víkurfréttir
19. sept. 1991
✓
Ur ýmsum áttum
Söluskáli á
Nú er gamla bensínstöðin og söluskálinn ó Fitjum, Fitjanesti hið
eina sanna, horfið af grunni sínum og hefur verið komið til geymslu
ó löð við Holtsgötu í Njarðvík. Það var verktakinn Haukur Guð-
mundsson sem fékk það verkefni að fjarlægja húsið sem stöð á
stólbitum. Myndin var tekin þegar vörubifreiðin er flutti húsið
renndi inn ó Njarðarbrautina. Ljósm.:hbb
Tilkynning frá
versluninni
Nonna & Bubba
Skuldbindingar fram í tímann
Langflestir þekkja þá til-
finningu sem kemur yfir mann
þegar meta skal greiðslugetu
sína fram í tímann. Oftast er
bjartsýnin við völd þegar skuld-
bindingar eru gerðar. Við kaup-
um okkur bíl eða hús. Segjum
okkur að þetta sé ekkert mál.
Borgum þetta auðveldlega á
nokkrum árum. En þó við þykj-
umst fara varlega kemur allt of
oft fyrir, að endarnir ná ekki
saman. Þegar við skoðum málið
kemur í ljós að við erum alltaf að
bæta við greiðslubyrðina. Af-
borgunarskilmálar af t.d. heim-
ilistækjum og sólarlandaferðum
og fleira og fleira. Oftast eru
þetta nú tímabundnir erfiðleikar
sem um er að ræða, en það þarf
samt að grípa í taumana strax svo
hlutimir fari ekki meira úr bönd-
unum.
Það er góð regla að setjast yfir
fjármálin á 6 mán. fresti og end-
urskoða vel áætlanir sínar. Það er
óvarlegt að binda meira en 30%
af tekjum sínum fram í tfmann
með fjárhagsskuldbindingum.
Við höfurn reyndar misjafnar
aðstæður, en það er flestum meir
en nóg að binda 30% af laun-
unum fram í tímann. Því það þarf
að liuga að uppeldi barna, fatn-
aði, rekstri bílsins, matar-
innkaupum og einu og öðru.
Ekki má gleyma því, að tekjur
okkar geta breyst í framtíðinni og
reyndar er það oftast ástæða þess að
útaf ber, að tekjur okkar eru stund-
um sveiflukenndar og við grt'pum
of seint inní með nauðsynlegar
ráðstafanir.
Það er auðvelt að gera greiðslu-
áætlanir. Þær þurfa ekki að vera
flóknar eða fallega upp settar svo
þær komi að gagni. Gott blað og
penni gera sitt gagn. Síðan er bara
að setjast niður og skipta blaðinu
niður í nokkra dálka. Hafa síðan
einn dálk fyrir Itvem mánuð. Þá er
bara að setja efst t' dálkinn mán-
aðartekjur heimilisins. Þar fyrir
neðan koma síðan allar þær
greiðslur sem þið vitið að greiða
þarf í mánuðinum. Ef upphæðin
er ekki þekkt, þá þarf að áætla
hana. Einnig þarf að áætla mat-
arkaup, fatnað, kostnað vegna
skólagöngu og annað sem til
fellur. Þegar þessu öllu er lokið
þá leggið þið saman gjaldaliðina.
Vonandi eru þeir ekki hærri en
tekjuliðurinn, en ef svo er þá þarf
strax að grípa til ráðstafana. Með
því að gera svona áætlun nokkra
mánuði í einu, má konia í veg
fyrir það að vanskil hrannist upp
að óþörfu. Það er um að gera að
vera meðvitaður um greiðslugetu
sína og gera ráðstafanir strax ef
úrbóta er þörf.
Elli Jóh.
ELIAS JOHANNSSON:
FJARMAL
A FIMMTUDEGI
Fjölbreytilegri myndsýningu Soffíu aö Ijúka:
Frá og með mánudeginum
23. september verður
verslunin Nonni & Bubbi,
Hringbraut 92, lokuð vegna
breytinga
NONNI & BUBBI
„Eg er nýj-
ungagjörn“
Málverkasýningu Soffíu Þorkelsdóttir, sem stað-
ið hefur yfir í sýningasalnum á 3. hæðinni að Tjarn-
argötu 12 í Keflavík, lýkur á sunnudag. Þama sýnir
Soffía 54 myndir málaðar með olíu og vatnslitum.
Um er að ræða myndir sem hún hefur að mestu
rnálað á síðasta ári, en þó eru einnig eldri myndir.
Soffía sýnir mjög fjölbreytta málaralist, með fyr-
irmyndum víðsvegaraf landinu. Um það atriði sagði
hún: „Eg er nýjungagjöm og þess vegna eru mynd-
irnar fjölbreytilegar."
Sem fyrr segir lýkur sýningunni á sunnudag. Er
hún opin í kvöld frá kl. 17 til 20 og á morgun. en frá
kl. 14-20 um helgina.
• Soffía Þorkelsdóttir ó svningunni að Tjarnagötu
12. Ljósm.: epj.
Nú fer hver að verða
Ci ^ að sjá hina frábæru
hlU dö IUI söngdagskrá í Ií-17
WMS
2 SYNINGAR
EFTIR
1 sýning
L4UGARDAGSKVÖLDIÐ 21. SEPT.
],sýning
L41GARDAGSKVÖLDIÐ 28. SEPT.
Keflavík sími 92-14999
M
rar
HHIAIMS
ásamt IJjómsvcitiiiiu LIIDÓ & STKFÁN 05
söiigvurunum Einari Júlíiuksyni, Bjarua Arus.Mii, Bcfla Möllcr
ogSlclilia í Lútló í fráliUTri skpmmliiliigskrá t jgpb
Veitingahúsinii K-17 í keflavík. ií' -
æ w BB Æ
Þrírétifidur l>iö/(Jirn)ur
DLODIA
SNYRTIVORUVERSLUN
Halnargotu 21 - Kedavik
Simi 14409
Mif)(iiuintunir
ísímn 92-14999
l 'immii,,. -1
1 “**«csr* 1
W&vneti 00 fí 'i ’ I
I t,a^ZtrnS,"'U- I
— — ~j
Sími 12000
UM HELGINA
FIMMTUDAGSKVÖLD
Blústrióið RED HOUSE skemmtir í kvöld
til kl. 01.
FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD
GILDRAN sér um helgarfjörið í Edenborg.
hað er gaman að ganga í þessa gildru því
strákarnir leika ósvikna danstónlist til kl. 03
bæði kvöldin.