Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1991, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 19.09.1991, Blaðsíða 16
16 Glæsilegar endurbætur á Myllubakkaskóla: Vikurfréttir 19. sept. 1991 Kennararnir fengu að vera með í ráðum Margir hafa haft á orði hvað litasamsetningin og endurbæt- umar við Myllubakkaskóla í Keflavík hafi tekist vel. Kom þetta m.a. fram á fundi bæjar- stjórnar Keflavíkur fyrir rúmum hálfum mánuði. Þar kom einnig fram að starfsmenn við Myllubakka- skóla fengu að vera með í ráð- um er valdir voru litir á bygg- inguna. Voru gerðar fjórar til- lögur og síðan greidd atkvæði um þær. > Utlit Mvllubakkaskóla við Sólvallagötu í Keflavík hefur vakið athygli fyrir glæsileika. Ljósm.: hbb. ÞJOMISTA Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 68444 Slökkvistööin Keflavík: 12222 Slökkvistööin í Grindavík: 68380 Málningarþjónusta Suðurnesja ER í LITAVAL KEFLAVÍK SÍMI14737 Blómastofa Guörúnar Hafnargötu 36 - Sími 11350 Opiö virka daga .9-18 Laugard.........10-16 Sunnud.........12-14 Opið í hádeginu Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur Sími 92-15551 FERÐAAÆTLUN Frá Keflavik: Frá Reykjavík: Dept. Keflavik Dept. Reykjavík 06.45 + 08.30 10.45 * 12.30 15.30 + 17.30 20.30 08.30 - 10.45 14.15 * 15.30 ‘ 17.30 - 19.00 21.30 Laugardaga og sunnudaga Saturdays & holldays Frá Keflavík: Frá Reykjavík: Dept. Keflavík: Dept. Reykjavík: 08.30 12.30 17.30 20.30 10.45 14.15 * * 19.00 21.30 t Aöeins virka daga * Aðeins skóladaga ** Endar í Keflavík Sjúkrabifreiö Grindavík: 68382 og 68444 Slökkvistöð Sandgeröi: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Neyöarsími: 000 LEIGUBILAR - SENDIBILAR AÐALSTOÐIN HF 11515 ^ 52525 Munið (Jetraunir og Lottó íliK Raflagnavinnustofa Siaurðar Inavarssonar Heiöartúni 2 Garöi S: 27103 SIEMENS UMBOÐ Ljós og lampar - Heimilis- tæki - Hljómtæki - Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnissala Smurstöð og hjólbarðaþjónusta Björns & Þórðar Vatnsnesvegi 16 - sími 14546 IERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? I AÖrir sætta sig ekki viö þaö! Af hverju skyldir þú gera þaö? • Faröu og fáöu þitt eigiö hár sem vex eölilega • -sársaukalaus meöferö • -meöferöin er stutt (1 dagur) • -skv. ströngustu kröf- um bandarískra og þýskra staöla. • -Framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaöra lækna. Upplýsingar hjá EURO CLINIC Ltd. Ráögjafastöö Neöslutröö 8 Pósthólf 111 202 Kópavogi Simi 91-641923 kv sími 91-642319 ALLAR BYGGINGAVÖRUR Járn & Skip V/ VIKURBRAUT Sími15404 LEGSTEINAR # Groníl s/P HELLUHRAUNI 14-220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 652707 OPIÐ 9-18. LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-15. SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJA KRANALEIGA LYFTARALEIGA SÍMI 14675 A Viötalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriðjudaga kl 9.00 - 11.00 Viðtalstími forseta bæjarstjórnar: kl. 9-11 á þriðjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík PI dropinn Sími 14790 Málning - Gólfteppi Parket - Flisar Rafverkstæði R.Ó Rafbúð Hafnargötu 54 Keflavík Sími 13337 w \ATRVGGI\GATEL\G ISLWDS III Umboðsmaður: Hafnargötu 58 - Keflavík ^Llðl,arusul Eyjoltsson 1 »48*80 Heimasími I2293 Skrifstofustjóri: Gunnar Guðlaugsson Heimasími 12721 Hársnyrting fyrir dömur og herra Tímapcintanir í síma 14848 -VERIÐ VELKOMIN- Asdís og Marta HARGREIÐSLUSTOFAN £U \QúCn5 Vatnsnestorgi Sími 14848 Sækjum dósir og flöskur. Hringið í Þroskahjálp Hafiö samband viö Gunnar í símum 12046 eöa 985-30042 og umbúðirnar veröa sóttar heim. Þú getur einnig komiö þeim til skila aö Sóltúni 3 eöa Suðurvöllum 7,- Þroskahjálp á Suðurnesjum. Grétar heitir björgunar- maðurinn Sú meinlega villa varð í um- fjöllun í síðasta tölublaði varð- andi björgun skips og báts við Eldey að sagt var að björg- unarmaðurinn úr Grindavík héti Gísli Guðfinnsson. Hið rétta er að hann heitir Grétar Guð- finnsson. Biðjum við viðkomandi vel- virðingar á mistökum þessum. Afmæli Gunnar Guðb jörnsson. Holtsgötu 11. Sandgerði. er fer- tugurídag 19. september. Hann tekur á móti gestum í húsi Björgunarsveitarinnar Sigurvonar við Strandgötu á inorgun, föstu- daginn 20. september frá kl. 20-24. Tvítugur varð í gær þessi ungi sveinn. Af |rví tilefni tekur hann á móti gestum í K-17 annað kvöld og býður öllum velunnurum í glas. I'S ÆNSKA ALFRÆÐI Njarðvík: Kaupstiiour við samnefnda vfk inn úr StakksFirði: fbúar '88: 2438: helstu atvinnuvegir '86: þjónusta (53%). iðn- aður (32%) og sjávarútvegur (15%). Byggðin í Njarðvfk skiptist í tvennt. vestan víkurinnar er Ytri-Njarðvík, þar sem aðalbyggðin stóð fyrrum, en að austan Innri-Njarðvík sem tók að vaxa með tilkomu vélbáta upp úr 1910. Sjálfstætt hreppsfélag 1889; hluti af KeHavíkurhreppi 1908-42; kaupstaður frá 1976.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.