Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 22
Hrím 4.590 kr. Glæsilegur postulínsvasi ljær rýminu fallegt yfirbragð. Snúran 85.000 kr. Bang & Olufsen Beolit 15 er frábær hátalari með mögnuðum hljómgæðum. Ljósblár litur skapar hlýlega stemningu og gefur heimilinu fal- legt yfirbragð. Morgunblaðið/Styrmir Kári PANTONE 2016 Litir ársins Á HVERJU ÁRI GEFUR LITAKERFIÐ PANTONE ÚT LIT ÁRSINS SEM VERÐUR ÞÁ RÍKJANDI Í INNANHÚSS- TÍSKUNNI ÞAÐ ÁRIÐ. Í ÁR URÐU TVEIR LITIR FYRIR VALINU; FÖLBLEIKUR OG LJÓSBLÁR, SEM EIGA AÐ KALLA FRAM INNRI FRIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Litir ársins 2016 nefnast PANTONE 15-3919 Serenity og PANTONE 13-1520 Rose Quartz. Epal 11.650 kr. Fölbleik karfa frá Ferm living. Fullkomin undir teppi, púða og tuskudýr. Snúran 39.900 kr. Woud Pause-borð- stofustóllinn er ein- staklega falleg hönnun. Elko 21.995 kr. Tímalaus hönnun á brauðristinni frá Smeg. Penninn 14.900 kr. Fallegu viðarfígúrurnar frá Alexander Girard, sem hann hannaði árið 1952, eru klassísk og fáguð hönnunarvara. Bleika og bláa fígúran er nr. 7 í línunni. Hjarn 2.990 kr. Fallegt Tallow- kerti í fölbleiku. SPARK 15.900 kr. Urban Space eru verk eftir arki- tektinn Paolo Gianfrancesco sem hefur útfært kort af 50 höfuðborgum í Evrópu. Heimili og hönnun Nýjungar frá Kähler *Hönnunarhúsið Kähler birti nýverið myndiraf því sem er væntanlegt frá fyrirtækinu meðvorinu. Kähler, sem framleiðir hina umdeilduOmaggio-vasa, mun framleiða nýja útgáfu afvösunum frægu með perluáferð í röndumsem ber heitið Mother of Pearl. Einnig munhönnunarhúsið hefja framleiðslu á þráðlaus- um hátalara, Fugato, sem er einkar nettur og smekklegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.