Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 36
GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNAHÁTÍÐIN FÓR FRAM Í VIKUNNI SEM LEIÐ. ÞAR MÆTTU HELSTU STJÖRNUR SJÓN- VARPS- OG KVIKMYNDAIÐNAÐARINS Í SÍNU FÍNASTA PÚSSI. ÞAÐ SEM VAKTI HELST ATHYGLI OG VAR ÁBERANDI ÞEMA Á HÁTÍÐINNI Í ÁR VAR GLANSÁFERÐ OG LJÓMI, BÆÐI Í FATNAÐI OG Í FÖRÐUN. HÉR GEFUR AÐ LÍTA BROT AF ÞEIM BEST KLÆDDU ÁSAMT DÆMUM UM FALLEGA FÖRÐUN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Julianne Moore óskarsverðlauna- leikkona var í dásamlegum kjól frá Tom Ford í dökkbláum lit. Lit- urinn var einstaklega fallegur við ljósa húð hennar og rauða hárið. Taraji P. Henson var í fallegum hvítum kjól með slóða frá breska hönn- uðinum Stellu McCartney. ÞAÐ BESTA FRÁ GOLDEN GLOBE Glamúr og glans Olivia Wilde var stórglæsileg í Michael Kors-pallíettukjól. Hárið var tekið saman að aftan í lágt tagl. AFP Taylor Schilling var svöl með uppsett hár í glansandi dragt frá Thakoon. Alicia Vikander vakti mikla athygli á Golden Globe fyrir fágað útlit. Kjóllinn sem hún klædd- ist er frá Louis Vuitton en Garance Doré sá um útlit leikkonunnar. Brie Larson klæddist gylltum kjól frá Calvin Klein í afar fallegu sniði. Hár og förðun tónuðu vel saman og því small heildarútlitið. Jennifer Lawrence klæddist þessum áhugaverða kjól frá Dior. Rooney Mara er alltaf flott og fremur djörf í fatavali. Hún klædd- ist kjól frá Alexander McQueen og hressti upp á heildarsvipinn með dökkrauðum varalit. Cate Blanchett vakti athygli fyrir áhugavert útlit sem minnti helst á þriðja áratuginn í þess- um óvenjulega kjól úr hátískulínu Givenchy. Hárgreiðslan vakti einnig mikla lukku. 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.1. 2016 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.