Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Page 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.1. 2016 Rangæingurinn Þorsteinn Erlingsson er einn af þekktari skáldum þjóðarinnar, fæddur 1858 og lést 1914. Í ljóðum hans kom oft fram rót- tækur tónn en hann var líka unnandi þjóðlegra hefða og náttúru lands- ins. Ljóðasafn hans nefnist Þyrnar. Minnisvarði Þorsteins var reistur við bæinn þar sem hann ólst upp. Hvar er sá stöpull? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaðan var Þorsteinn? Svar: Þorsteinn Erlingsson ólst upp í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð. Þekktasta ljóð hans er nefnt eftir bænum, en skammt þar frá er varðinn. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.