Morgunblaðið - 03.02.2016, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2016
Margir hafa orðið til þess aðfagna SALEK-samkomulag-
inu. Vef-Þjóðviljinn hefur hins veg-
ar aldrei talið það til dyggða að
vera sammála síðasta ræðumanni:
Þar er gert ráð fyrir stórauknuframlagi til lífeyrisgreiðslna
launafólks. Fyrirtækin telja sig
greinilega aflögufær um talsverðar
fjárhæðir en hafa samið við verka-
lýðsforstjórana um að stór hluti
þessara peninga renni ekki til
launafólksins sjálfs heldur í lífeyr-
issjóðina.
Auðvitað er gert ráð fyrir því aðí fyllingu tímans njóti þeir
launþegar, sem lifa nógu lengi,
ávöxtunar þess sem lagt hefur ver-
ið í lífeyrissjóðina. Það er ekki eins
og lífeyrissjóðsgreiðslur séu nauð-
synlega tapað fé.
En hvers vegna á að aukagreiðslurnar í lífeyrissjóðina í
staðinn fyrir að hækka einfaldlega
það sem hver og einn fær í launa-
umslagið? Ætli það geti nokkuð
tengst því að forstjórar verkalýðs-
félaganna og atvinnurekendafélag-
anna raða mönnum í stjórnir lífeyr-
issjóðanna og sitja þar og kaupa og
selja hlutabréf af mikilli visku?
Svo þarf að velja stjórnarmenn ífélögin sem lífeyrissjóðirnir
eru búnir að kaupa í. Hvernig væri
nú að treysta hinum almenna
launamanni til að ráðstafa laun-
unum sínum, velja sparnaðarleiðir
og svo framvegis?
Er ekki aukið frelsi í lífeyr-ismálum brýnna en að taka sí-
fellt stærri hluta launanna og
leggja þá inn til lífeyrissjóðanna?“
Síðasti ræðumaður
spurður
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 2.2., kl. 18.00
Reykjavík -4 skýjað
Bolungarvík -2 alskýjað
Akureyri -3 snjókoma
Nuuk -3 skafrenningur
Þórshöfn 2 skýjað
Ósló 2 alskýjað
Kaupmannahöfn 6 skýjað
Stokkhólmur 5 skýjað
Helsinki 2 skúrir
Lúxemborg 8 skúrir
Brussel 7 léttskýjað
Dublin 6 skýjað
Glasgow 5 léttskýjað
London 10 heiðskírt
París 7 skúrir
Amsterdam 8 léttskýjað
Hamborg 7 léttskýjað
Berlín 7 skúrir
Vín 11 skýjað
Moskva 0 snjókoma
Algarve 17 léttskýjað
Madríd 13 heiðskírt
Barcelona 13 heiðskírt
Mallorca 16 léttskýjað
Róm 15 skýjað
Aþena 16 heiðskírt
Winnipeg -10 alskýjað
Montreal -5 léttskýjað
New York 7 heiðskírt
Chicago 3 skúrir
Orlando 23 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
3. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:04 17:21
ÍSAFJÖRÐUR 10:24 17:10
SIGLUFJÖRÐUR 10:08 16:52
DJÚPIVOGUR 9:37 16:46
Nú færðu ab mjólk frá Mjólku í
nýjum handhægum 1 lítra umbúðum.
abmjólk
í nýjum
umbúðum
Berndt Körner,
varaforstjóri
Frontex, Landa-
mærastofnunar
Evrópu, verður
ræðumaður á há-
degisfundi Varð-
bergs kl. 12 til 13
á fimmtudaginn í
fyrirlestrarsal
Þjóðminjasafns-
ins.
Fyrirlesturinn nefnist: Frontex
og landamærastjórn. Í tilkynningu
segir að um sé að ræða brýnt við-
fangsefni líðandi stundar í öllum
ríkjum Evrópu, ekki síst Schengen-
ríkjunum. Straumur farand- og
flóttafólks skapi vaxandi pólitíska
spennu innan og milli ríkja. Til um-
ræðu séu breytingar á Frontex í
landamæra- og strandgæslu Evr-
ópu. Ísland er eitt Frontex-ríkjanna
og Landhelgisgæsla Íslands hafi
leigt stofnuninni skip og flugvél til
landamæragæslu.
Berndt Körner, sem er frá Aust-
urríki, tók við starfi varaforstjóra
Frontex í byrjun þessa árs. Áður var
hann ráðgjafi í umboði ESB gagn-
vart dómsmálayfirvöldum í Albaníu.
Fjallað um
Frontex á
fundi
Varaforstjóri ræðir
um landamærastjórn
Berndt Körner
Flugumferðarstjórar eru í viðræðum
Kjarasamningurinn rann út 1. febrúar Næsti samningafundur á fimmtudag
Sigurjón
Jónasson
Morgunblaðið/Ernir
Flugumsjón Samningar lausir.
greina frá kröfum FÍF að svo stöddu.
Haldinn var félagsfundur FÍF í fyrra-
kvöld og var þar samþykkt áskorun til
stjórnar félagsins vegna kjaraviðræðnanna.
„Fundarmönnum var full alvara og kraf-
an snýst um launahækkanir,“ sagði Sig-
urjón. En er farið að ræða aðgerðir til að
knýja á um samning?
„Nei, við erum ekki komin þangað. Það
er ástæðulaust að gefa upp vonina á meðan
samninganefndirnar hittast og ræða sam-
an,“ sagði Sigurjón. gudni@mbl.is
Kjarasamningur Félags íslenskra flug-
umferðarstjóra (FÍF) rann út 1. febrúar sl.
Kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins
(SA), fyrir hönd Isavia, hófust fyrir nokkru
og er búið að halda sex samningafundi, að
sögn Sigurjóns Jónassonar, formanns FÍF
og formanns samninganefndar félagsins.
Næsti fundur er boðaður á fimmtudaginn
kemur. Kjaradeilunni hefur ekki verið vísað
til ríkissáttasemjara.
„Það miðar hægt en við erum enn að tala
saman,“ sagði Sigurjón. Hann vildi ekki