Morgunblaðið - 11.02.2016, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.02.2016, Blaðsíða 23
FRÉTTIR 23Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 UNICEF á Íslandi og lögfræðisvið Háskólans á Bifröst standa í dag fyrir málþingi um flóttabörn sem koma til Íslands og stöðu þeirra samkvæmt Barnasáttmála Samein- uðu þjóðanna. Málþingið fer fram kl. 12-13:30 í fundarsal Þjóðminja- safns Íslands við Suðurgötu. Það er öllum opið og ókeypis inn. Meðal erinda má nefna að Hjör- dís Eva Þórðardóttir, réttinda- fræðslufulltrúi hjá UNICEF á Ís- landi, fjallar um Barnasáttmála SÞ og setur hann í samhengi við um- ræðuefni dagsins. Þá mun Katrín Oddsdóttir mannréttindalögmaður fara yfir hvað lög og reglur segja um rétt flóttabarna hér á landi. Fundarstjóri er Þorbjörg Sigríður Gunnlaugssdóttir, sviðsstjóri lög- fræðisviðs Háskólans á Bifröst. Rætt um flóttabörn til Íslands  Málþing í Þjóð- minjasafninu í dag Morgunblaðið/Eggert Flóttamenn Tvö þeirra barna sem komu frá Sýrlandi á dögunum. Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Eins og staðan er núna er hæga- gangur í atvinnulífinu, en hér ætti allt að vera á fullri ferð,“ segir Elí- as Pétursson, sveitarstjóri í Langa- nesbyggð, um atvinnuástandið á Þórshöfn. Mjög lítið hefur verið fryst af loðnu á vertíðinni og í bol- fiskvinnslunni, sem Ísfélagið rekur á staðnum, er eingöngu unnið í dag- vinnu. Hann segir að þetta ástand sé óeðlilegt miðað við árstíma og bitni á flestum þátttum samfélagsins. „Hér er nánast eingöngu unnið í dagvinnu í samfélagi sem á þessum árstíma ætti að vera í vaktavinnu allan sólarhringinn ef allt væri eðli- legt. Laun fólksins væru verulega hærri og margir hafa reiknað með því. Þetta hefur ekki bara áhrif á fólkið heldur líka fyrirtæki og sveitarfélagið sem verður af tekjum. Það er áhyggjuefni og skerðir möguleika þess ef loðnu- vertíðin bregst.“ Elías segir að á þessum árstíma fjölgi venjulega starfsfólki við loðnuvinnslu á Þórshöfn. Fólkið komi ýmist frá Þórshöfn, einnig fjárbændur og aðrir úr sveitunum í kring, sem nýti sér að komast í tímabundna vinnu, og nokkuð hafi verið um aðkomufólk, sem vilji komast í vinnutarnir. Burðarás í atvinnulífi Ísfélagið er burðarás í atvinnulífi á Þórshöfn með uppsjávarfrystihús, fiskimjölsverksmiðju og bolfisk- vinnslu, en nokkrir minni bátar eru einnig gerðir út frá Þórshöfn. „Ísfélagið hefur staðið sig mjög vel og heldur bolfiskvinnslunni stöðugri, sem skiptir gífurlega miklu máli þegar ekki er uppsjáv- arvinnsla. Fyrirtækið keypti nýlega lítinn línubát með ágæta kvóta- stöðu. Ísfélagið hefur aukið at- vinnuöryggi og vinnuframboð á staðnum á sama hátt og ég heyri í fréttum að HB Grandi sé að gera á Vopnafirði með því að setja á stofn bolfiskvinnslu þar,“ segir Elías „Hér ætti allt að vera á fullri ferð“ Morgunblaðið/Líney Heimaey VE Fæst íslensku skip- anna eru byrjuð á loðnuveiðum.  Lítið unnið af loðnu á Þórshöfn í vetur  Ísfélagið með bolfiskvinnslu Innanríkisráðuneytið efnir til mál- þings í samstarfi við lagadeild Há- skólans í Reykjavík og lagadeild Há- skóla Íslands um efnið: Hvernig á að efla eftirlit með lögreglu? Málþingið fer fram föstudaginn 12. febrúar næstkomandi kl. 12-14 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1, í stofu V-101 á 1. hæð. Ólöf Nordal innanríkisráðherra setur málþingi með ávarpi og síðan mun Ragnheiður Harðardóttir, hér- aðsdómari og formaður nefndar inn- anríkisráðherra um meðferð kvart- ana og kærumála á hendur lögreglu, kynna skýrslu nefndarinnar. Þá fjalla Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksókn- ari og Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, um efnið eftirlit með lögreglu – reynsla og framtíðarsýn. Síðasta erindið flyt- ur Trausti Fannar Valsson, dósent við lagadeild HÍ og ræðir um skipu- lag eftirlits með lögreglu. Sigurður Tómas Magnússon, at- vinnulífsprófessor við lagadeild HR, stýrir síðan umræðum og er hann jafnframt fundarstjóri. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Málþing um eftirlit með lögreglu Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is VIÐ HÖNNUMOG TEIKNUM FYRIR ÞIG Komdumeð eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. ÞITT ER VALIÐ Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. KR EA TI V FJÖLBREYTTÚRVALAFHURÐUM,FRAMHLIÐUM, KLÆÐNINGUMOGEININGUM ELDHÚSINNRÉTTINGAR STYRKUR - ENDING - GÆÐI HÁGÆÐADANSKAR Opið: Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Laugardaga kl. 11 til 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.