Morgunblaðið - 11.02.2016, Page 79

Morgunblaðið - 11.02.2016, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 Atvinnuauglýsingar Matreiðslumaður, matreiðslunemi og framreiðslunemi Veitingahús Perlunnar leitar að hæfileikaríkum matreiðslumanni, og framreiðslu- og matreiðslunemum. Vantar þig trésmið? Úrræðagóður húsasmíðameistari með margra ára reynslu getur tekið að sér ýmis konar verk- efni bæði innan og utandyra. Upplýsingar í síma 8999825. Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Íbúð óskast í Reykjavík Er að leita að góðri 60-70 fm íbúð fyrir aldraða móður mína. Langtímaleiga, trygging og öruggar greiðslur. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 866 5654. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurgata 27, 0101, (207-3527), Hafnarfirði , þingl. eig. Kristinn Harðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 10:30. Kaplahraun 14, 0103, (222-4262), Hafnarfirði , þingl. eig. Sebring ehf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 10:00. Stekkjarhvammur 56, 0101 (207-9387), Hafnarfirði , þingl. eig. Erlingur Birgir Kjartansson og Dagbjört Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íslands- banki hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 10:30. Ægisgrund 10, 0101, (207-2607), Garðabæ , þingl. eig. Ásdís Arthúrs- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 10. febrúar 2016. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kristnibraut 83, 226-1263, Reykjavík , þingl. eig. Guðrún Ragna Emilsdóttir og Óli Zóphonías Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 14:30. Hraunbær 160, 204-5210, Reykjavík , þingl. eig. Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson og Rebekka Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Íbúðalánasjóður, mánudag- inn 15. febrúar nk. kl. 10:00. Fífusel 41, 205-6391, Reykjavík , þingl. eig. Edda Marý Óttarsdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 10:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 10. febrúar 2016. Til sölu Gamalgróið fjölskyldufyrirtæki með verslun og heildverslun í Reykjavík er til sölu. Afkoma er góðmeð rúmlega 80milljóna kr. ársveltu og ágætan hagnað. Mikill eigin innflutningur sem gefur töluverða möguleika á veltuaukningu bæði í verslun og heildverslun. Tilvalið fyrirtæki fyrir hugmyndaríkt fólk eða samhenta fjölskyldu. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Svavarsson (gunnar@kontakt.is) í tölvupósti eða í síma 414 1200. Fyrirtæki með mikla möguleika KONTAKT Styrkir ATVINNUVEGA- OG NÝSKÖPUNARRÁÐUNEYTIÐ Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar Markmið styrkveitinganna er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hvers konar verkefni er lúta að: a) Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða meðferð. b) Tamningum og þjálfun hrossa sem stuðla að auknum árangri og ávinningi. c) Markaðs-, kynningar- og nýsköpunarstarfi. Lögð er megin áhersla á að styrkja átaks- og nýsköpunarverkefni sem geta orðið sjálfbær eftir að þróunartímabili þeirra lýkur, útgáfu- og kynningarstarfsemi og hagnýtar rannsóknir. Sjóðurinn hefur til ráðstöfunar 5,6 milljónir króna. Í umsóknum skal gerð skýr grein fyrir verkefn- inu sem í hlut á, markmiði þess, framkvæmda- áætlun og ávinningi. Hverri umsókn skal fylgja greinargóð kostnaðaráætlun. Ráðuneytið metur styrkhæfi umsókna og ákveður afgreiðslu þeirra. Umsóknir skulu berast atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík eða á netfangið postur@anr.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2016. Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Hólm Másdóttir í síma 545 9700. Einnig má senda fyrirspurnir með tölvupósti á netfangið hanna.dora.masdottir@anr.is. Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði á Arnarstapa Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 4. febrúar 2016 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir verslu- nar- og þjónustusvæði á Arnarstapa skv. 1. mgr 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að ganga frá deiliskipulagi 6 verslunar- og þjónustulóða. Austarlega á deili- skipulagssvæðinu er þrjár litlar lóðir þar sem gert er ráð fyrir veitingasölu og verslun. Vestast á svæðinu eru þrjár mjög litlar lóðir þar sem koma má fyrir söluvögnum á stöðuleyfi yfir sumar- mánuðina Tillagan mun liggja frammi í Ráðhúsi Snæfells- bæjar, Klettsbúð 4, á opnunartíma og á heima- síðu Tæknideildar Snæfellsbæjar www.taeknideild-snb.is frá og með 11. febrúar 2016 til og með 24. mars 2016. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsinguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum er til 24. mars 2016. Skila skal athuga- semdum skriflega til Tæknideildar Snæfells- bæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á net- fangið: byggingarfulltrui@snb.is Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur II kl. 10.15, vatns- leikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Myndlist og prjónakaffi kl. 13 og bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar kl. 15. Ath. að á vorönn verður Bókaspjallið á fimmtudögum í stað mið- vikudaga áður. Árskógar4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Handa- vinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Leikfimi með Maríu kl. 9.15-9.55. Helgistund á vegum Seljakirkju kl. 10.30-11. MS fræðslu- og félags- starf. kl. 14-16. Boðinn Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, brids og kanasta kl. 13 og jóga kl. 15 í Kríusal. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40 og bókband kl. 13. Dalbraut 18-20 Samverustund frá Áskirkju kl. 14. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, morgunleikfimi kl. 9.45. Furugerði Morgunmatur kl. 8.10-9. Handavinnustofa opin án leið- beinanda. Leikfimi kl. 9.45. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Söngfuglar kóræfing kl. 13-14.30. Frjáls spilamennska kl. 14. Kaffi 14.30-15.30. Kvöldmatur kl. 18-19, Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.20. Umræðuhópur um lífið og tilveruna með presti kl. 10.30, allir velkomnir. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11.30. Bútasaumur kl. 13-16. Perlusaumur kl. 12-16. Myndlist með leiðbeinanda kl. 13-16. Heitt á könnunni, blöðin liggja í setustofu, opin tölva. Gjábakki Handavinna kl. 9, rammavefnaður kl. 9, leikfimi kl. 9.10, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, myndlist kl. 16.10. FEBK Félagsmiðstöðvarnar. Dansleikur í Gjá- bakka nk. laugardag 13. febrúar kl. 20-23. Haukur Ingibergsson leikur fyrir dansi. Miðaverð 1000 kr. Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna kl. 13, brids kl. 13, jóga kl. 17.15. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Handavinnuhópur kl. 13, spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leirmótun fellur niður í dag, málað á steina með Júllu kl. 9, morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með Guðnýju kl. 10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13, söng- hópur Hæðargarðs með Sigrúnu kl. 13.30, línudans með Ingu kl. 15- 16, síðdegiskaffi kl. 14.30. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 16, kl. 17 æfing fyrir Golden Age-fara og línudans kl. 18 framhaldsstig 3 (2 x í viku), kl. 19 framhaldsstig 2 (2 x í viku) Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Skák kl. 9 í Borgum, spjaldtölvunámskeið með Matthíasi kl. 10 IPAD og kl. 11 SAMSUNG.Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13, skapandi skrif með Þórði Helgasyni kl. 13 í Borgum og styrktarleikfimi með Nils kl. 17 í Borgum. Langahlíð 3 Kl. 10.15 upplestur, kl. 11 leikfimi, kl. 13.30 botsía , kl. 14.30 kaffiveitingar. Verið velkomin í Lönguhlíð 3. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja og listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, lesið upp úr blöðum kl. 10.15, bókabíllinn kl. 10-10.30, bókmenntahópur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15.30. Þorrablót og kór á föstudag. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga, salnum, Skólabraut kl. 11. Bingó, salnum Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Munið sönginn á morgun föstudag með Ingu Björgu og Friðriki í saln- um Skólabraut kl. 13. Sléttuvegur 11-13 Heitt á könnunni frá kl. 8.30-10.30, leikfimi með Guðnýju kl. 9, hádegisverður kl. 11.30-12.30, söngur með Pálmari kl. 13.30, síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Dagblöð og púsl liggja frammi. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba kl. 10.30 LeiðbeinandiTanya Dimitrova. Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, framhaldssaga kl. 12.30, handavinna, frjáls spilamennska, stóladans og prjónaklúbbur kl. 13,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.