Morgunblaðið - 11.02.2016, Síða 81

Morgunblaðið - 11.02.2016, Síða 81
eyrarhreppi frá 1967 til 1994 og um- boðsmaður Skattstjórans í Vest- fjarðaumdæmi frá 1972 til 1994 eða þar til hreppurinn var sameinaður Hólmavíkurhreppi. Jón hefur verið sóknarnefndarformaður fyrir Naut- eyrarkirkju frá 1985 og var til- nefndur 1980 af Búnaðarsambandi Vestfjarða ásamt Grími Arnórssyni og Össuri Guðbjartssyni í milli- þinganefnd sambandsins að gera til- lögur um skipan og framkvæmd af- réttar- og fjallskilamála í Vestur-Barðastrandarsýslu. Auk þessa gegndi Jón fjölda annarra trúnaðarstarfa í sveit og héraði. Fjölskylda Eiginkona Jóns var Dórótea Guð- mundsdóttir, f. 22.1. 1931, d. 9.11. 2013, hústjórnarkennari og hús- freyja. Foreldrar hennar: Guð- mundur Þorkell Jónsson frá Ytri- Veðrará, verslunar- og skrif- stofumaður á Flateyri, f. 14.9. 1896, d. 24.2. 1975, og k.h. Ásta Ólöf Þórð- ardóttir frá Breiðadal, f. 22.3. 1905, d. 7.11. 1998. Börn Jóns: Guðjón Jónsson, 23.7. 1956, rafvirkjameistari í Reykjavík. Maki: Guðlaug Vilbogadóttir forn- leifafræðingur. Börn þeirra: Jón, f. 1989, og Lilja Snædís, f. 1991; Ásta Jónsdóttir, f. 18.11. 1959, banka- starfsmaður í Reykjavík. Börn: Dórótea, f. 1989, og Axel Már, f. 1991. Tv íburadætur Dóróteu og einu barnabarnabörn Jóns eru Mar- ín Rós og Melkorka Mist f. 5.júlí 2014 Þorkell Jónsson, f. 7.1. 1961, rafvirkjameistari í Reykjavík. Börn: Andrea, f. 1987. Gunnhildur, f. 1989, Bryndís, f. 1994, Þorkell Máni, f. 1997; Ingi Rúnar Jónsson, f. 11.9. 1965, fiskifræðingur í Reykjavík. Maki. Heiða Björk Jósefsdóttir, við- skiptafræðingur. Börn: Ólöf Rún, f. 1999, og Dalrós Inga, f. 1993; Arn- gerður Jónsdóttir, f. 7.10. 1972, líf- fræðingur í Reykjavík. Maki: Þor- kell Heiðarsson, líffræðingur. Börn. Jón Heiðar, f. 2002, Þorgerður, f. 2004, Ásbjörn Grétar, f. 2008 og Arnkell Ingi, f. 2010. Systkini Jóns: Lilja Guðrún Guð- jónsdóttir, f. 16.6. 1927, d. 1991, kaupmaður í Reykjavík; Guðmundur Guðjónsson, f. 5.1. 1929, d. 1996, bif- reiðastjóri í Reykjavík; Ingibjörg Guðjónsdóttir, f. 7.3. 1931, d. 1982, verkakona í Reykjavík; Hilmar Sæv- ar Guðjónsson, f. 7.2. 1934, d. 2010, bifvélavirkjameistari í Njarðvík; Steinar Ingi Guðjónsson, f. 17.10. 1938, fv. verkamaður, bús. í Reykja- vík. Foreldrar Jóns: Guðjón Jónsson, f. 30.10. 1892, d. 18.2. 1982, bóndi á Hermundarstöðum og k.h. Lilja Ingveldur Guðmundsdóttir, f. 27.6. 1899, d. 19.10. 1987, húsfreyja á Her- mundarstöðum. Úr frændgarði Jóns Guðjónssonar Jón Guðjónsson Lilja Jónsdóttir húsfr. í Fossseli, f. í Melstaðasókn,V-Hún. Þorsteinn Árnason bóndi í Fossseli við Hrútafjörð Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfr. á Brandagili Guðmundur Stefánsson bóndi á Brandagili við Hrútafjörð, V-Hún. Lilja Ingveldur Guðmundsdóttir húsfr. á Hermundarstöðum Katrín Magnúsdóttir húsfr., fædd í Staðarsókn, V-Hún. Stefán Guðmundsson bóndi á Brandagili, f. á Svertingsstöðum í Miðfirði Hallfríður Bjarnadóttir húsfr., fædd í Norðtungusókn, Mýr. Guðlaugur Guðmundsson bóndi á Kollslæk og Hermundarstöðum, síðast á Sleggjulæk í Stafholtstungum Ingibjörg Guðlaugsdóttir húsfr. á Hermundarstöðum Jón Jónsson bóndi á Hermundarstöðum Guðjón Jónsson bóndi á Hermundarstöðum í Þverárhlíð í Borgarfirði Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, frá Sigmundar- stöðum í Þverárhlíð Jón Jósefsson bóndi í Sanddalstungu, Mýr. og Snóksdal í Miðdölum Erlendur Jónsson bókmenntagagnrýnandi Salómon Erlendsson húsasmíðameistari á Húsavík Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir í Hrútafirði Guðný Guðmundsdóttir húsfr. í Reykjavík Jón Jónsson vinnumaður á Brekku og í Galtarhöfða í Norðurárdal Hrafn Magnússon fv. frkv.stj. Landssamtaka lífeyrissj. Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Krossi og Reynivöllum Tryggvi Benónýsson vélamaður á Akranesi Sveinn Tryggvason framkv.stj. Framleiðslu- ráðs land- búnaðarins Hjónin Dórótea og Jón. ÍSLENDINGAR 81 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 Jón Jakobsson sýslumaðurfæddist 11. febrúar 1738.Hann var sonur Jakobs stóra Eiríkssonar, kaupmanns við Búðir á Snæfellsnesi, og k.h. Guðrúnar, dóttur séra Jóns Jónssonar á Staða- stað og víðar. Jón varð BA í heimspeki við Hafn- arháskóla og varði ritgerð sína sem fjallaði um þrælahald á Íslandi. Hann nam síðan lög en lauk ekki prófi. Jón varð sýslumaður í Eyjafjarð- arsýslu 1768, settist að á Espihóli og bjó þar til æviloka. Hann er sagður hafa verið vinsæll meðal almennings og þekktur fyrir örlæti og gjafmildi við fátæka en kona hans, Sigríður Stefánsdóttir, er sögð hafa verið „merkiskona, en orðlögð fyrir nísku, harðbýlni og aðsjálni“ og er sagt að hann hafi stundum falið matvöru í heytóftum til að geta gefið snauðum í laumi. Jón var mjög fróður og átti gott bókasafn. Hann var upplýsingar- maður og áhugasamur um framfarir af ýmsu tagi, var meðal annars fyrstur til að gera tilraunir með vetrarrúning á sauðfé og stóð fyrir póstferðum. Sigríður kona hans, f. 26.12. 1734, d. 16.5. 1818, var dóttir Stefáns Ólafssonar prests á Höskulds- stöðum, systir Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns og hálfsystir Sig- urðar Stefánssonar Hólabiskups. Hún var ekkja eftir Þórarin Jóns- son, sýslumann á Grund. Börn Jóns og Sigríðar sem kom- ust upp voru Jón Espólín, sýslumað- ur og ættfræðingur, Margrét, sem giftist Birni Stephensen á Esju- bergi, og Jakob, sem dó við nám í Kaupmannahöfn. Jón átti áður soninn Gísla, f. 1758, d. 1829, með Rósu Halldórsdóttur prests á Staðarhrauni Sigurðssonar. Þegar Jón kom heim úr námi 1765 ætlaði hann að kvænast Rósu, en þá hafði hún átt barn með föðurbróður hans. Gísli varð prestur í Noregi 1789 og er frá honum komin mikil ætt sem í dag notar ættarnafnið Johnson eða Espolin Johnson. Með- al þekktra manna af þeirri ætt var teiknarinn Kaare Espolin Johnson (1907-1994). Jón Jakobsson lést 22.5. 1808. Merkir Íslendingar Jón Jakobsson Ljósmynd/Mats Wibe Lund Espihóll Þar bjó Jón í fjörutíu ár. 90 ára Bryndís Bjarnason Guðrún Hansdóttir Jón Guðjónsson 85 ára Larz Jóhann Imsland Sigurður Kristjánsson Ulla-Britt Hasan 80 ára Sigrún Bjarnadóttir 75 ára Áslaug Bergsteinsdóttir Böðvar Páll Ásgeirsson Helga Ingibjörg Þorvaldsdóttir Jóhanna Skarphéðinsdóttir Stefán H. Jónasson 70 ára Guðrún Sveinsdóttir Ólafur Lárus Baldursson Ólöf Hafdís Gunnarsdóttir 60 ára Brynjólfur Þór Jónsson Einar Páll Svavarsson Guðlaugur Gíslason Guðmundur J. Halldórsson Guðrún Magnúsdóttir Ingibjörg S. Norðfjörð Lourdes Dugay Yanos Rúnar Oddur Guðbrandsson Sighvatur E. Sighvatsson Sigurlaug Vilhjálmsdóttir Sólrún Björk Valdimarsdóttir Þorbjörg Karlsdóttir 50 ára Agnar Guðnason Ásthildur Þ. Guðmundsdóttir Eggert Arngrímur Arason Elísabet Þórunn Elfar Guðmundur Arnarsson Jón Ásgeir Kalmansson Jón Einar Guðlaugsson Suwannee Srichakham Vilhjálmur N. Snjólfsson Þóra Bachmann Stefánsdóttir 40 ára Audroné Leskiené Daníel Már Einarsson Guðrún Kristín Rúnarsdóttir Halldór Valgeirsson Hlífar Arnar Ingólfsson Justyna Irena Wegierska Magnús Magnússon Óskar Sigurðsson Rakel Birgisdóttir Unndór Sigurðsson Þóra Margrét Aradóttir 30 ára Anna Björg Þórarinsdóttir Arna Gerður Ingvarsdóttir Baldur Víðisson Birgir Rúnar Ásþórsson Guðmundur Óli B. Steingrímsson Sigurbjörg Viðarsdóttir Srecko Veselinovic Svandís Ragna Daðadóttir Yllson Maliqi Til hamingju með daginn 40 ára Guðrún býr í Garðabæ og er lyfjafræð- ingur hjá Actavis. Maki: Jón Eðvald Malm- quist, f. 1974, lögfræð- ingur hjá Logos. Börn: Laufey Sara, f. 2001, Ásdís Eva, f. 2007, og Unnur Björk, f. 2010. Foreldrar: Rúnar Sig- marsson, f. 1941, verk- fræðingur, og Laufey Bjarnason, f. 1943, fv. kennari í Breiðholtsskóla, búsett í Reykjavík. Guðrún Kristín Rúnarsdóttir 30 ára Sigurbjörg býr í Kópavogi og er að ljúka meistaragráðu í grunn- skólakennarafræðum. Maki: Magnús Bjargar- son, f. 1975, yfirmaður Vatnsveitu Kópavogs. Börn: Sigfús Viðar, f. 2008, og Björgvin Unnar, f. 2013. Foreldrar: Viðar Axel Þor- björnsson, f. 1950, vinnur hjá Kynnisferðum, og Svanhvít Sigurðardóttir, f. 1955, bús. í Kópavogi. Sigurbjörg Viðarsdóttir 30 ára Svandís er Hafn- firðingur og er naglafræð- ingur á snyrtistofunni Bonita. Maki: Martin Davíð Jen- sen, f. 1985, vinnur á verkstæðismóttöku BL. Börn: Bergdís, f. 2005, Katrín, f. 2007, Maídís, f. 2011, og Hrafndís, f. 2012. Foreldrar: Daði Péturs- son, f. 1955, og Herdís Hrönn Gísladóttir, f. 1963. Þau reka veitingastað og tómataræktun. Svandís Ragna Daðadóttir Hægt er að senda mynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta yfir 90 ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.