Morgunblaðið - 11.02.2016, Qupperneq 96

Morgunblaðið - 11.02.2016, Qupperneq 96
96 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 Vilhjalmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hljómsveitin Nýdönsk hitti í gær borgarstjórann í Reykjavík, Dag B. Eggertsson, en fundurinn var liður í „opinberri heimsókn“ hljómsveit- arinnar til höfuðborgarinnar. „Ég verð að kenna hugmynda- auðgi hljómsveitarinnar um þetta allt saman,“ segir Stefán Hjörleifs- son, gítarleikari Nýdanskrar, en hann titlar sig einnig sem fjármála- ráðherra hljómsveitarinnar. „Já, það er rétt. Við höfum ýmsum skyldum að gegna í hljómsveitinni.“ Heimsókn Nýdanskrar til Reykja- víkur er hluti af ferðalagi hljómsveit- arinnar um landið þar sem gert er meira en að halda eitt ball. „Við köllum þetta Nýdanska daga en hugmyndin er að gera eitthvað meira en bara halda eina tónleika. Þannig hittum við bæjarstjóra og spilum lög með tónlistarnemum bæj- arins, en alls staðar þar sem við höf- um komið er tekið vel á móti hljóm- sveitinni og uppátækjum hennar,“ segir Stefán. Dagur tók vel á móti Nýdanskri og segir Stefán að skipst hafi verið á gjöfum og honum boðið á tónleika. „Við gáfum borgarstjóra fána hljómsveitarinnar og hann okkur fána Reykjavíkurborgar. Síðan gerðum við honum grein fyrir að tónleikar okkar yrðu í Gamla bíói og lofaði borgarstjórinn að mæta.“ Tónleikarnir verða þeir fyrstu í langan tíma með sveitinni þar sem ekki verður selt í sæti heldur staðið og leikin gömul og ný lög í bland. Morgunblaðið/Eggert Heimsókn Daníel Ágúst og Björn Jörundur skiptast á fánum við Dag. Nýdönsk í Ráðhúsinu Spotlight Blaðamenn Boston Globe, elsta dagblaðs Bandaríkj- anna, kanna ásakanir um barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 22.25 Háskólabíó 18.00, 21.10 The Choice Rómantísk mynd um tvo ná- granna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, Smárabíó 17.15 Dirty Grandpa 12 Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.35 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Ride Along 2 12 Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 20.00 Star Wars: The Force Awakens 12 Sjöundi kafli Star Wars- sögunnar gerist um 30 árum eftir Return of the Jedi. Hin myrku öfl hafa látið til skarar skríða í baráttunni um völdin í alheiminum. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 The Boy 16 Ung kona er ráðin sem barn- fóstra fyrir postulínsdúkku. Metacritic 42/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.20 Daddy’s Home Líf stjúpföður fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftur í líf þeirra. Bönnuð yngri en sex ára. Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 The Hateful Eight 16 Eftir bandaríska borgara- stríðið flækjast hausaveið- arar inn í atburðarás svika og blekkinga. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 17.30, 21.00 Creed 12 Adonis Johnson er með hnefaleikana í blóðinu enda sonur Apollo Creed. Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Deadpool 16 Smárabíó 20.00, 20.00 Sambíóin keflavík 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 17.50 Úbbs! Nói er farinn... Nói hefur verið að safna öll- um dýrunum í örkina en virð- ist hafa gleymt tveimur skrítnum dýrategundum. IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Njósnir, lygar og fjölskyldubönd Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða á Ísafirði fyrir rúmum 70 árum. Bíó Paradís 18.00 Joy Morgunblaðið bbbmn Metacritic 69/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Youth 12 Metacritic 65/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 A Blast 16 Ástardrama þar sem ekki er allt sem sýnist. Bíó Paradís 18.00 Marguerite 12 Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 22.30 45 Years Morgunblaðið bbbbm Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.30 A Perfect Day 12 Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.30 Þrestir 12 Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Krufningarlæknir rannsakar andlát ruðningsmanna sem hann telur hafa látist af völdum síendurtekinna höfuðhögga. Bönnuð yngri en níu ára. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 17.15, 20.10, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Concussion Kvikmyndir bíóhúsanna Hinn 12. september 2012 réðust þung- vopnaðir hryðjuverkamenn á bandaríska sendiráðið í Benghazi í Líbíu þar sem sex manna hópur öryggisvarða var til varnar. Metacritic 48/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.20, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 19.20, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.20, 22.20 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 16 Landkönnuðurinn Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Hefst þá átakanleg barátta hans við að halda lífi úti í blákaldri náttúrunni. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 16.45, 16.45, 20.10, 22.25, 22.25 Háskólabíó 17.30, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 The Revenant 16 Tilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.