Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 32

Víkurfréttir - 16.12.1999, Blaðsíða 32
SUÐURNESJAFO L K „ Við millilentum í Kairó eins og gert var á leiðinni út. Þeg- ar vélin kom inn til lendingar sáum við hina frægu Pýramída mjög greinilega. Þá spurðu margir: „Hvert á að fara næsta ár?? Þannig endaði ferðasaga mín til Kenya í fyrra, sem birtist í Jólablaði Víkurfrétta 1998. Svarið við spurningunni fékkst fljótlega eftir síðustu áramót þegar Samvinnuferð- ir-Landsýn ákváðu að næst skyldi leiðin liggja til lands Pýramídanna, Egyptalands. I þetta skiptið fóru Samvinnu- ferðir-Landsýn í tvær ferðir sem hvor um sig stóð í viku. Sú fyrri var frá 5.-12. nóv. og hin síðari, sem farin var í samstarfi við M-12 klúbb Stöðvar 2, stóð frá 13.-20. nóv. í báðum ferðunum var dvalið á tveimur stöðum; í höfuðborginni Kairo og í Luxor sem er um 1000 km sunnar í landinu. I báðum ferðum var dvalið á glæsileg- um hótelum og auk farar- stjóra Samvinnuferða-Land- sýnar, naut hópurinn leið- sagnar innfæddra farar- stjóra frá hinni þekktu ferða- skrifstofu Thomas Cook. Skemmst er frá að segja að báðar ferðirnar tókust mjög vel og þeir tæplega 800 land- ar, sem í þær fóru, skemmtu sér konunglega. Landið. Aðeins um 4% Egyptalands er gróið land og um 96% því eyðimörk. Gróna svæðið sam- anstendur fyrst og fremst af ár- bökkum Nílar og má segja að áin sé lífæð landsins. Landa- mæri Egyptalands markast af Miðjarðarhafinu í norðri, Súd- an í suðri, Jórdaníu í austri og Líbýu í vestri. Sinai eyðimörk- in er hluti af Egyptalandi og á milli hennar og þess hluta landsins sem tilheyrir Afríku liggur Rauða hafið. Þjóðin. Egypska þjóðin samanstendur af ýmsum þjóðflokkum. Fjórð- ungur þjóðarinnar er kristinn en þrír fjórðu eru múslimar. Múhameðstrúin setur sinn svip á daglegt líf. Víða má sjá konur klæðast svörtum kjólum með blæjur fyrir andlitinu og fólk snúa sér í átt að Mekka í bæna- gjörð. I landinu er stéttaskipt- ing mikil. Einhverjir hafa það mjög gott á rneðan stór hluti þjóðarinnar býr við mjög bág kjör. Félags- leg þjónusta af hálfu hins opin- bera er lítil og atvinnuleysi mikið. Úlpur, snjóbuxur, hanskar, útivistarfatnaður, dún úlpur. Derhúfur og Hanskai OZON Tískufatnaður, anorakar, buxur, peysur Úlpur, húfur, útigallar á börn og ungbörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.