Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 10
Hótel Keflavík er í hjarta Keflavikur. 16 og 26 manna hópferðabítar í tengrí og slgHrí ferífir Sími 421 4919 *fax 421 4919 GSM 897 7820 • NMT 852 4929 palmiha@simnet.is Kaffi Duus er sannkallað fjölskyldufyrirtæki við smábátahöfnina í Reykja- nesbæ, cn hjónin Sigurbjörn Þ. Sigurðsson (Bói) og Sigrún Helga- dóttir eiga það og reka ásamt börnuni sínuin. Duus var fornilega opnað árið 1997 og aðsóknin hefur verið s\o mikil að sl. \ur sáu eig- endurnir sér ekki annað fært en að stækka úr 50 sætuni í rúm 100. Einnig er stór verönd fyrir utan sem hægt er að nýta í góðu veðri. Duus er kaffihús þar sem boðið er upp á tertur, smurt brauð og ýmsa smárétti, en sérréttur hússins er súpa í brauðskál og alltaf er splunkunýr ftskur á boðstólnum. Ettir kl. 18:00 er settur fram kvöldverðarmatseöill með kjöt- og fiskréttum. sem og góðu úrvali af forréttum og eftirrétt- Smábátahöfnin i Keflavik. um. Þá er útigrill í porti fyrir utan, þar sem matreiðslumennirnir grilla fyrir gestina rétti hússins og jafhvel þeirra eigin kjöt eða at'la úr sjóstangaveiði. Kalfi Duus er í samstarfi viö Whale Waching Center, sem er hvalaskoð- un i eigu Guðmundar Gestsonar og er því algengt að hópar komi á Duus jafnt fyrir sem eftir hvalaskoöunar- ferðir. Útsýnið frá staðnum er mjög stór- brotiö. enda smábátahöfnin við gluggann og á góðum degi er jafnvel liægt að sjá Esjuna. Innanhúss má sjá sögu Duus-húsanna og gamlar myndir úr Keflavík prýða veggina, en einnig er þar nokkurt safn líkana af skipum og bátum. Hotel Keflavik er stjornum prytt: til ráðstefnuhalds. Sólsetrið tekur einnig 60 manns, en Cafe Iðnó tekur 50, en hægt er að fá veitingar í þeim sölum. 700m: líkamsræktarstöð er í kjallara hótelsins með fullútbúnum tækjasal, ásamt spinning og aerobic sölum. Þá eru þar einir átta ljósabekkir, nudd, sauna og heitur pottur, en líkamsrækt- arstöðin er sú stærsta í Reykja- nesbæ. síma, peningaskáp, buxnapressu, hárþurrku, grill og tölvutengi. Einnig eru nuddbaðkör í nokkrum herbergjum. Morgunverður er veittur árla morguns fyrir gesti hót- elsins sem þurfa að fara snemma í flug, en boðið er upp á akstur að flugstöð og bílageymslu innanhúss sem er endurgjaldslaus. Þá er einnig eðalvagnaþjónusta fyrir þá sem þess óska. Þrír salir eru á hótelinu fyrir ráðstefn- ur, veislur o.fl. Verslunarmannasalur- inn tekur 60 manns í sæti. Hann er ráðstefhu- og fundasalur með skjá- varpa, myndvarpa og öllu því sem þarf Hótel Keflavík er 14 ára gam- alt hótel sem stendur í mið- bæ Reykjanesbæjar. Hótelið er í eigu feðganna Steinþórs Jóns- sonar og Jóns Williams Magnússon- ar, en þeir hafa átt og rekið hótelið frá stofnun þess árið 1986. Hóteliö er fyrsta flokks og býður upp á nánast alla þá þjónustu sem við- skiptavinir gætu óskað sér. 82 her- bergi eru á hótelinu og þar af átta svítur af mismunandi stærðum. Að- búnaður í hótelherbergjum er einn sá besti hér á landi, en í hverju her- bergi má m.a. finna 14 rása sjón- varpskerfi, geislaspilara, smábar, P. HANNEllON HOPFERÐIR SUMARID 2000 A SUEURNESJUM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.