Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 40
Ljósmyndir: Silja Dögg Gunnarsdóttir Glatt á hjalla í sundlaug Grindavikur. Merkilegir staðir í Grindavík Um leið og ég vil bjóða ykk- ur velkomin til Grindavíkur, langar mig að vekja athygli ykkar á eftirlarancli stöðum i Grindavík og nágrenni. Höfnin I löl'nin i Grindavík er ein stærsla verslöð landsins. Ilöfnin er staðsett inn í llópi, en Rifið sem áður hindraði bátgengd inn i I lópið var gral'ið í sundur al' atorkusömum Grindvíking- um árið 1939. Þar sem aö Rifið var grafið út með lutndverkfærum sem leljast frumstæð í dag, hjólbörum, skóllum og járnkörlum, má telja hafnargerðina i Grinda- vik tæknilegt afrek. I jölda mynda l'rá þessum tima er að finna á Veitingastaðnum Vör. Árið 1943 kom „gral'- vél” Irá Reykjavík og var hal'ist handa við dýpkun og breikkun innsiglingarinnar og renna grafin að höfninni. Ilver stórframkvæmdin rak aðra á árunum frá 1939- 1974 sem gjörbreyttu mögu- leikum Grindvíkinga lil sjó- sóknar og atvinnu. Nú slan- da enn yfir framkvæmdir |iar sem veriö er að dýpka og laga innsiglinguna og fyr- irlnigað er að reisa nýja vtirnargarða úl i Járngeröa- staðavíkina. Þegar þessum framkvæmdum lýkur er óhætt að lelja höfnina í Grindavík eina þá beslu og öruggustu á landinu. F.g vil sérstaklega benda ykkur á að gaman er að ganga meöfram höfninni og í framhaldinu varnargarðinum inn að Járn- geröarstööum og gegnum gamla þorpiö. Sólarvé Sólarvé eftir Tryggva llan- sen ælti cnginn að láta IVam hjá sér lara sem ferðast um Reykjanesið. I löfmulur verksins er heiðinn maður og er gott að hafa hin fornu trúarbrögð í huga þegar Sól- arvéið er skoöað. Uringlaga l'ormin gefa i skyn samfélagsmyndina. Þau eiga rætur.sínar að rekja til bronsaldar, tima lijósemi og lífsgleði, þegar sólin og jarðgyðjan voru dýrkaðar. Ilringurinn með eldinn og vatnið innan sinna vébanda er tákn frumþorpsins. I gegnum mitt Sólarvéið ligg- ur gjá en lnin er í farvegi annarrar gjár og er hluti sprungukerfis sem liggur i gegnum Grindavík endi- langa, allt Reykjanesiö, landið og landgrunnið, en Island er á mótum tveggja fleka milli heimsálfanna Hvrópu og Ameriku. Ilóll- inn er táknmynd jarðarinnar, sem er í sárum. Þá eru veggirnir utnhverfis Itólinn einskonar vébönd til að vernda jörðina. Vatnið varð lákn hafsins en þróaöist siö- ar meir, vegna skeifulaga formsins, yfir í hóffar Sleipnis, hins áttfætta hests Óðins. Sólarvéiö var reist 1993 og stendur milli félagsheimilis- ins Festi og Iþróttamiðstöðv- arinnar. Hópsnes I lópsnesið er luegt að aka, ganga og riða, þar hafa verið merktir stærstu sjóskaðar aldarinnar við Grindavík. Á I lópsnesi er gaman að l'ara ef vel blæs og verða vitni að krafti brimsins. Réttina i Þórkötluslaðahverfi ættu menn að kikja á áður en haldiö er á I lópsnesiö en þar er réttað 3. laugardag í sept- ember ár hvert með tilheyr- andi gleði. Söguleg hús Gamla kirkjan hefur fengið nýtt hlutverk með nýjum tímum. Hún var reist áriö 1909 og var byggingarefniö l'engið að mestum hluta til úr gömlu kirkjunni að Stað sem haföi staðið frá 1858. Kirkjan þjónaði Grindvík- ingum allt til 1982, fráárinu 1988 hefur verið starfrækt barnaheimili i kirkjunni. I næsta nágrenni kirkjunnar eru mörg sögufræg hús, s.s. Krosshús en þar skrifaði Halldór Laxnes Sölku Völku, læknisbústaður Sig- valda Kaldalóns, læknis og tónskálds, Garðhús heimili L-inars G. Hinarssonar at- hafnamanns og l'yrsta kaup- manns Grindavíkur, en þessi þrjú hús voru miklar menn- ingarmiðstöðvar fram undir miðja öldina. Hjá þeim Hin- ari í Garðhúsum, Sigvalda og Hinari í Krosshúsum dvöldust margir af merkustu lislamönnum þjóöarinnar s.s. Gunnlaugur Seheving, lismálari og nóbelskáldiö Halldór Laxness. Vestan við Garöhús standa þrjú lítil Itús, þau standa á jörðinni Járngeröarstööum. Þann 20.jitní 1627 réðust “Tyrkir” (Alsýringar) að Grindvík- ingum og rændu fólki eins og frægt er orðið. Sam- kvæmt sögunni komu “Tyrkir” að landi við Járn-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.