Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 12
Keflavík: USTAGALLERY Gestamóttaka Flug Hótels við Hafnargötu. Flugleiðir tóku við rekstri Flughótels sl. vetur. Nýr hót- elstjóri, eða réttara sagt „stýra“, er Bergþóra Sigurjónsdótt- ir og hefur hún bryddað upp á ýmsum nýjungum í þjónustu hót- elsins. Alla virka daga er nú hlað- borð í hádeginu með hcitum rétti, heimabökuðu brauði, súpu og sal- atbar og er alveg tilvalið fyrir heimamenn og gesti að nýta sér þennan vænlega kost sem hefur verið mjög vinsæll. Yfir daginn er léttari matseðill á boðstólnum, sem og kökur, vöfflur o.fl. Sú nýjung verður á bamum í sumar að þar verður breytilegt þema i þjón- ustunni. Þá munum við taka fyrir ýmis sólarlönd og verða drykkir á til- boði í samræmi við það. Kjörið er fyr- ir hina ýmsu klúbba á svæðinu að gera sér dagamun og slaka á í nota- legu umhverfi. Tveir fundarsalir em á hótelinu sem hægt er að nýta fyrir ftindi og minni veislur, en stærri salurinn getur tekið við allt að 80 manns og sá minni um 20. Veitingaþjónusta er í boði fyrir báða salina. Hótelið, sem er 12 ára gamalt, býr yfír miklum fjölda málverka og öðr- um listaverkum eftir þekktustu lista- menn landsins og má segja að þar sé nokkurs konar listasafn. 42 herbergi era á hótelinu, þar af 3 svítur, en annari hæðinni hefirr verið breytt í „pilot“ hæð, í anda flugsins. Bílageymsla er undir hótelinu og gefst fólki kostur á að geyma bíla sína þar á meðan það er erlendis. Flughótelið er í miklu og góðu sam- starfi við ferðaþjónustufyrirtæki í ná- grenninu varðandi skoðunarferðir, s.s. hvalaskoðunarfyrirtækin, Bláa lónið, leigubílastöðvar, og hópferðabíla, en einnig er gott samstarf við veitinga- staði Reykjanesbæjar. Ogleymanlegt útsýni yfir hafið af Ránni HOTELIMIÐJU HRAUNI! Veitingastaðurinn Ráin skartar ógleymanlegu út- sýni yfir Faxaflóann og til Reykjavíkur. Staðurinn hefur verið starfræktur í 11 ár og er elsta veitingahúsið í Keflavík í eigu sama aðila. Ráin er alhliða veitingahús með einu fullkomnasta eldhúsi landsins, en í desember sl. var tekinn í notkun nýr og glæsilegur veitingasalur og rúmar nú um 350 manns í mat í einu. Mikil á kvöldin kl. 18-22 og þá er „a la carte" matseðill. Matseðlinum er breytt reglulega og því er alltaf eitthvað nýtt og spennandi á boð- stólnum. j hádeginu á fimmtudögum og föstudögum er hlaðborð með heitum og köldum réttum. Lifandi tónlist hefur verið á föstudags- og laugardagskvöldum sl. 11 ár og verður að sjálfsögðu einnig í allt sumar. „Húsið er nánast fullt allar helgar, en þá eru um 3-400 Mexíkósk stemmning í miðbæ Keflavíkur Mamma mía er m e x í k a n s k u r staður sem stcndur við Hafnargöt- una í miðbæ Reykjanes- bæjar. Elí Másson og Gunnar Omarsson, fram reiðsI u men n, eru cigcndur staðarins, sem er starfræktur í sam- starfi við mexíkanska staðinn Creol og mex í Reykjavík. Þann stað á nióðir Elís, Fríða Ein- arsdóttir sem opnaði fyrsta mexíkanska stað- inn á Islandi fvrir 12 árum. Fríða lærði mcxíkanska matargerð á Spáni og hefur þróaö réttina frá því lieim kom. Mamma mía tekur 64 í sæti, en einnig er hægt að taka 25-30 manna hópa, Hótcl Bláa lóniö er hcimilislcgt og notalegt hótel með 21 eins til tveggja manna herbergj- um. Staðsetning hótelsins er gríðar- lega skenuntileg, inni í niiðju hrauni, rétt við Bláa lónið og því mikið af skemmtilegum göngulciðum í ná- grenninu. „Við leggjum mikið upp úr því að hótelgestum iíði xel á hótelinu og geti verið sem mest cins og lieima hjá sér“, segir Karitas Daníelsdóttir, aöstoðarhótelstjóri. „Morgunmatur er að sjálfsögðu innifalinn í gisting- unni, eins og reyndar akstur til og frá Kcflavíkurflugvelli. Yfir daginu erum við svo alltaf með lieitt te og kaffi á könnunni", bætir Karitas við. Herbergin eru mjög rúmgóð, öll búin sjónvarpi, síma, litlum ísskáp og bað- herbergi með sturtu. Þá er heitur nudd- pottur og sauna, sem standa hótelgest- um til boða að vild. Matsalur hótelsins tekur 46 manns í sæti, en þar er boðið upp á kvöldverð sem matreiðslumeistari kemur og eldar fyrir gesti. SUMARID 2000 Á SIMJRNESJUM aðsókn er í veisluhöld og einka- samkvæmi, sem standa þá jafnan til miðnættis, en þá er staðurinn opnaður almenningi. Opið er í mat í hádeginu kl. 11-15 og manns hér inni“, segir Björn Vífill Þorleifsson, eigandi staðarins. Meðalaldur gesta er þá í kringum 30 ár, svo að blandan af ungu og eldra fólki er því nokkuð góð. sem geta setiö saman viö langborð í salnum. Matseðillinn spannar nán- ast alla fióra matar, allt frá séríslenskum réttum s.s. gröfnu islensku lambi. saltfiski o.ll. upp í gott úr- val mexíkanskra og ítal- skra rétta, en einnig er sér- stakur matseðill fyrir börn. Börnunum er svo boðiö upp á ís eftir mat- inn. Allar helgar er boðiö upp á mexíkanskt hlað- borö frá föstudegi til sunnudags, en matur er afgreiddur alla daga frá kl 17.00. Virka daga lokar eldhúsið klukkan 22.Ó0, en um helgar er það opið til klukkan 23.00. Salur- inn er þó alltaf opinn eins lengi og fólk vill vera. Umhverfið á staðnum er suður-amerískt og í einu horninu er gott barnahorn með litum, kubbum o.fi. Ljósmynd: Silja Dögg Gunnarsdóttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.