Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 41
gerðarstaði og rændu |iar
ábúendum og lausafé. Þjóð-
sagan segir að þar sem blóð
heiðinna manna og kristinna
hal'i blandast I jarðveginum
hafi vaxið nýtt blóm, Þistill.
í heildina ertaliö að “Tyrkir”
hafi rænt I Grindavik tólf
rnanns, þar af sex frá Járn-
gerðarstöðum. Eftir lands-
söfnvm, bæði hér á íslandi og
I Danmörku var hægt aö
kaupa frelsi fyrir marga
fanganna og komu þá nokkr-
ir aftur heim til Grindavíkur,
en þeir yngstu voru eftir í
Alsír.
IVIerkjlegar minjar
A leiö austur til I lafnarfjarö-
ar eða Þorlákshafnar ættu
menn að skoða Selatanga,
en þar eru einhverjar nterk-
ustu minjar unt útræði og
verstöð til l'orna. Rétl vestan
við Selatanga má finna mjög
sérstæðar hraunborgamynd-
anir en austan við er Hús-
hólmi, gömul en greinileg
bæjarrúst. Aðrir merkilegir
staöir á þessari leið eru Vig-
dísarvellir, Krísuvíkurberg,
Djúpavatn, Grænavatn og
Kleifarvatn. I Krísuvík eru
hverir og gott að skoða fugla
i berginu, þar er einnig
Krísuvíkurkirkja en hún var
reist I 857 og er í vörslu
Þjóðminjasafnsins.
Draugur í hvernum
A leið vestur aö Reykjanes-
vita eru rnargir áhugaverðir
staðir. Fyrst ber að nefna
Húsatóftir en þar er nú golf-
völlur Grindvíkinga og þar
næst Staðarhverfi sem var
eitl þriggja hverfa Grinda-
víkur áður en byggö þéttist.
Brimketill er ennfremur á
þessari leið, en þar er til-
komumikiö að sjá brimið
spýtast í gegnum ketilinn.
Rétt áður en kontið er aö
Reykjanesvita gefur að líta
Gunnuhver en þar segir
þjóðsagan að draugurinn
Gunna hafi Itorfið ofan í.
Reykjanesvitinn er þá næst-
ur en fyrsti Ijósvitinn á þess-
um stað var reistur á Vala-
hnúk árið 1878, en núver-
andi viti var tekinn í notkun
1907. Frá Reykjanestá má
sjá út til Eldeyjar i góðu
veðri en þar er ein stærsta
Súlubyggð i Evrópu og
drangurinn Karl, en maki
hans Kerling hefur horfið i
faðm hafsins.
Fallegar gönguleiðir
A leið norður frá Grindavík
er rétt að benda mönnum á
fjölmargar skemmtilegar
gönguleiðir um hraunið (sjá
Reykjaneskort) og að frá-
bært útsýni er olan af Þor-
birni. I Svartsengi höfum
við síðan Bláa L.óniö sem
allir ættu að þekkja og orku-
ver Hitaveitu Suðurnesja
sem framleiðir náttúruvæna
orku fyrir Suðurnesin. Þar
er boðið upp á glæsilega
jarðfræðisýningu í Gjánni.
Nánari upplýsingar og
myndir er að finna á heima-
síöti okkar.
mv u.^rindavik.is
Róbert Ragnarsson.
l-iTriamala-o" niarkaAsl'nlllrni.
Hótel
Bláa Lónið
Grindavík
hotelbluelcujootv.il simnet.is
Simi 426 8650 • Fax 426 8651
Gallerí Björg
Ævintýra-
[júeðmur
Handunnir munir, s.s. peysur og húfusett
á börn, sokkar og vettlingar, dúkar,
ámálaðir og renndir trémunir,
handgerðir skratgripir, kertastjakar úr
íslensku grjóti, postulín- og leirmunir,
lopapeysur og að ógleymdum
plastpokamottum!
Grindavíkurhöfn.