Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 43
 rJ/v/K' Sérleyfisbílar Keflavíkur (S.B.K.), brvdda upp á þeirri nýung í sumar að verða með ferðir um Reykjanesið og eru þar í samstarfi við hvala- skoðunarfyrirtækið Hvalstöðina. Ferðamönnum býðst að verða sóttir á hótel og gististaði í Reykjavík og nágrenni, sem og í Reykjanesbæ. Þeir sem ætla í hvalaskoðun eru settir af við smábátahöfnina í Keflavík, en aðrir fara hinn dæmigerða hring um Reykjanesið. Komið við á áhugaverðum stöðum á nesinu, s.s. Reykjanesvita, Grindavík; þar sem höfnin verður skoðuð ásamt kirkju sem breytt hefur verið í leikskóla. Þá verður litið við í Eldborg og endað á sund- ferð í Bláa lónið. Reiknað er með að ferðin taki um 6 klst fyrir þá sem sóttir eru til Reykjavíkur, en 4 klst fyrir þá sem gista í Reykja- nesbæ. S.B.K. verður með áætlunarferðir ífá Reykjanesbæ til Reykjavíkur, í Garð og Sandgerði í sumar, en ein- nig verða famar tvær ferðir á dag í Bláa lónið. Fyrirtækið verður einnig með mik- ið af hópferðum í sumar fyrir íþróttafélög, ferðamenn og fleiri hópa, en á síðasta ári fóru bílar fyr- irtækisins t.d. 16 hringferðir um landið. Mastercraft TIRES (onlinental ^ um í Reykjaneshöll. Guðmundur Sighvatsson, forstöðumaður Reykja- neshallarinnar bendir á að hægt sé að panta höll- ina fyrir ýmsar uppákom- ur í sumar, en gott er fyr- ir byggðarlagið að hafa slíka varaskeifu upp á að hlaupa á hátíðisdögum, s.s. 17. júní o.fl. verði veður ekki til þess fallið að halda slíkt utandyra. FITJABRAUT 12 • 260 NJARÐVÍK • SÍMI 421 1303 Sérleyfísbílar Keflavíkur brydda upp á nýung í sumar Ljósmynd: Silja Oögg Gunnarsdóttir I 'í íl r. f j P—i: HTI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.