Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 30
þegur við genguni í gegnum Eflir þetla lóru ferðalangarnir
Hlið sólarinnar mun trúlega með rútu hlykkjóttan veginn
seint renna okkur úr minni. niður Ijallshlíðina og enduðu í
Stórkosllegt! Maelui Piechu er litlu þorpi við fjallsræturnar.
merkilegur staður lyrir margra Hlíðin var álíka löng Esjuhlíð.
hluta sakir. Þetta vareini mikil- Efst í hlíðinni sáum við lítinn
vægi slaðurinn sem Spánverjar strák standa á veginum og
fundu ekki þegar þeir veila okkur. Rútan tók fyrstu
eyðilögðu allar byggðir Inkana heygjuna og aðeins neðar í
og allt sem minnti á trúarbrögð hlíðinni stóð sami strákur og
þeirra. Svo er náttúrufegurð veilaði okkur. Við héldum
þessa staðar stórfengleg." áfram niður hlíðina og enn
Eyji ásamt vinum á námsárunum í Ameríku.
Eyji fyrir framan vegghleðslu. Sjáið stærðina á steininum!
neðar stóð strákurinn og veif-
aði enn. Þannig hljóp liann nið-
ur allt fjallið og var alltaf að-
eins á undan okkur. Þegar við
komum niður í þorpið og rútan
slöðvaðist |)á hoppaði drengur-
inn upp í rútuna með hattinn
sinn og gál'u honum allir
nokkrar sólur, sem er gjaldmið-
ill Perú og merkir sól. Það er
hefð í þessu þorpi að hver
drengur fái aðeins að hlaupa
einu sinni á dag niður fjalls-
hltðina enda vildu margir kom-
ast að.
Maya indjánar næst!
Ferðalangarnir kvöddu Perú
með sól í hjarta. Ferðin var æv-
intýraleg í alla staði. Ferðin
endaði á heimili Patricio og
Concepcion. Þar í Santiago
varð Eyji fyrir þeirri óskemmti-
legu reynslu að verða rændur.
„Þeir voru ótrúlega útsjóna-
samir þjófamir," segir Eyji. „I
raun setlu þrír vel klæddir
menn leikrit á svið til að fá mig
til að taka hendina úr vösum
þar sem ég hélt ulan um vesk-
ið. Einn féll fram fyrir sig eins
og hann væri slasaður, ég greip
hann en um leið læddist ein-
hver í framvasa minn og veskið
hvatf. Þeir höfðu að vísu ekkert
upp úr kralsinu |)ví gsm sími
Paulinu gerði mér kleift að
hringja strax heim og tilkynna
kreditkoilin."
Eyji og Addý eru annars mjög
passasöm á ferðalögum og
Ijósrita farseðla og vegabréf
svo þau eigi eintök til vara ef
eitthvað kemur upp á. Þau eru
einungis með nokkrar krónur í
vasanum og geyma oftast
kreditkortin niest líkamanum.
Fjölskyldan lékk að sjá allt
aðra menningu í Suður Amer-
íku og fannst gaman að kynn-
asl nýju umhverfi. Yngstu
krakkarnir sögðu að ferðin
hefði verið „geðveik" og joeim
finnst Islendingar hafa það
rosalega gott miðað við fátækt-
ina í útlöndum. Næst er ferð-
inni heitið til Mexíkó eftir
fimm ár og þá á slóðir Maya
indjána ásamt útlendu vinun-
um. Þá verða aftur fagnaðar-
fundir með l'yrrum námsfólki
frá Ameríku.
eldi Inka var afar stórt og mikið. Það er
talið að Inkaríkið hafl verið stærsta ríki
Indjána á meginlandi Ameríku. Upp-
haflega voru þetta smáríki á svæðinu í kringum
höfuðborgina, Cuzeo sem stofnuð var um árið
1200 en teygði sig á 15. öld Iangt norður og suð-
ur eftir Andesfjöllum. Trúarbrögð voru snar
þáttur í ríkiskerfinu. Sólguðinn Inti var æðstur
guðanna og talinn forfaðir Inkans, sem einnig
var dýrkaður sem guð, en einnig má nefna
Virachoca, skapara heimsins og regnguðinn
Apu Illapu. Undirstöður Inkasamfélagsins voru
yfirstétt hermanna, embættismanna og klerka,
og lágstétt bænda, hirðingja og fiskimanna.
Voldugastaur var þjóðhöfðinginn, Inkinn og
skyldulið hans. Á stórveldistíma Inkanna 1438-
1532 var skattlagning í formi herskyldu og
skylduvinnu í þágu ríkisins. Inkaveldið studdist
ekki við ritmenningu og hjólið var óþekkt en
stjóm rfldsins byggðist á víðtæku vegakerfi og
hlaupandi hraðboðum. Helstu afrek Inka voru
á sviði stjórnsýslu og verklegra framkvæmda.
Einnig voru vefnaður, leirkcragerð, gull- og silf-
ursmíði á háu stigi. Einn af veikleikum Inka
vom óljósar reglur um ríkiserfðir og rétt fyrir
innrás Spánverja um 1530 geisaði af þeim sök-
um borgarastríð, sem auðveldaði Spánverjum
að leggja ríkið undir sig. Atahuakkpa Inki var
svikinn og drepinn árið 1532 og við það liðaðist
Inkaveldið í sundur.
Inkar notuðu ekki peninga og allt gull sem þeir
fundu í jörðu steyptu þeir í styttur, helgar
myndir. Þeir höfðu þegnskylduvinnu og hver
aldurshópur hafði ákveðið hlutverk. Þetta var
nokkurs konar sósíalískt kerfi. Þegar Spán-
verjarnir réðust inn í landið þá drápu þeir og
útmáðu næstum allri yfirstéttinni en sumum
tókst að flýja til fjalla og er talið að afkomendur
Inka nú séu fátækir fjallabændur. Spánverjar
skemmdu margt. Inkar voru þekktir fyrir
áveitur og mikla ræktun en þeir byggðu einnig
stórkostlegar byggingar úr steinum sem voru
geirnegldir. Það skilur engin hvernig þeim tókst
að lyfta risastórum steinum hvern upp á annan
án þeirra tækja sem við þekkjum í dag. Spán-
verjar rifu byggingar þeirra í sundur og byggðu
sér hallir úr steinunum en þeim láðist að not-
færa sér þekkingu Inka í geirneglingu og hrun-
du hallirnar því fljótt í jarðskjálftum. Jarð-
skjálftar eru tíðir í Perú og höfðu Inkar það í
31
JOLABLAD
VÍKURFRÉTTA
2 0 0 0