Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 36
Grunnskóli Sandgerðis Hátt hlutfall leiðbeinenda Guöjón Þ. Krisljáns- aramála ælíð verið okkur erl'- son, skólastjóri í ið. Það hefur verið allt ol Sandgerði seeir mikil hreyfing á kennurum Guðjón Þ. Kristjáns- son, skólastjóri í Sandgerði segir enga sérstaka skýringu vera að haki einkiinnum en með- altal í 7. bekk í íslensku er 5,0 og í stærðfræði 4,9. Meðaleinkunn í 4. bekk í fs- lensku er 4,8 og í stærð- Iræði 5,8. Guðjón bendir |)ó á að skekkja kunni að vera í niðurstöðum úr íslensku- prófi í 7. bekk þar sem mis- ræmi hafi verð í yfirferð. Það má |>ví búast við að einkunn í íslenskn í 7. bekk hækki eitthvað. Nemendur í 7. bekk eru nú að taka samræmd pról' í ann- að sinn og þegar þau eru bor- in saman við sjálfan sig og aðra nemendur á landinu má segja að þau haldi sinni stöðu frá því í 4. bekk í íslensku og sæki sig aðeins í stærðfræði. 4. bekkur var síðasta ár með sjöttu hæstu meðaleinkunn á landinu í stærðfræði og var unnið með þá nemendur á mjög svipaðan liátt og 4. bekk í ár, að sögn Guðjóns. „Okkar skóli hefur ekki neina sérstöðu að ég tel. Þó er þess að geta að 4. bekkur er fjöl- mennasti bekkurinn í skólan- um með 26 nemendur. Al- mennl séð hefur staða kenn- Myllubakkaskóli aramála ætíð verið okkur erf- ið. Það hefur verið allt of mikil hreyfing á kennurum árlega og hátt hlutlall leið- beinenda. Það má þó segja að við höfum verið mjög heppin síðastliðið haust með það l'ólk sem við fengum til starfa og staðan að því leyti betri en tnörg ár á undan. Eftir því sem fregnir af samningamál- um grunnskólakennara lienna virðist sem heldur muni rol'a til í kennaramálum á næsta ári. En lág laun kennara eru orðjn helsta fyrirstaðan l'yrir því að l'á mennlað l'ólk til slarl'a í skólunum", segir Guðjón. „Við höl'uin átt á brattan að sækja hvað varðar einkunnir á samræmdum prófum und- anfarin ár og helur verið brugðist við því á margþæltan liátt innun skólans. Við höfum l'ulla trú á því að vinna að gæðakerfi skólans muni inn- an tíðar skila okkur bættum árangri. Sömuleiðis endur- skoðun námsefnis og yl'ir- lerðar í öllum námsgreinum. Þá leggjum við áherslu á að skólinn snýst ekki aðeins um samræmdu prófin og mikið verk er framundan í eflingu verklegs nánis- og listgreina sem ekki er síður mikilvægt." Siglir vonandi hægt og rólega upp á við! Holtaskóli Þarf að treysta innviði skólans Meðaleinkunn í stærðfræði í 4. bekk í Mylllu- bakkaskóla er 6,0 og í ís- lensku 5,6. Meðaleinkunn í stærðfræði í 7. bekk er 6,1 og 6,4 í íslensku. Vilhjálmur Ketilsson segir að nemendur í 7. bekk hafa hækk- að töluvert í íslensku síðan þau tóku prófið í 4. bekk, eða úr 5,95 í 6,4, sem verður að teljast glæsilegur árangur. 7. bekkjar árgangurinn stendur hins vegar í stað í stærðfræði þegar horft er á milli ára. Siglum upp á við „Við vorum búin að vera með átak í stærðfræði sem skilaði okkur árangri í tvö ár. Við hefðum viljað sjá ffekari árang- ur og þurfum að skoða hvers vegna árangurinn heldur ekki áfram að batna. Við í Myllu- bakkaskóla erum nú á meðal- siglingu á Suðumesjum. Það er einnig mikið áhyggjuefni af hverju við emm slökust á land- inu", segir Vilhjálmur en segist ekki geti svarað hvað veldur. „Við höfum reynt að taka á í ís- lensku og stærðfræði og það hefur skilað sér lítillega en ekki nóg. Þetta siglir vonandi hægt og rólega upp á við héðan í frá.“ Vilhjálmur segir að stórfelldar brcytingar á skólunum haft tví- mælalaust haft áhrif á skóla- starfið, þó að það sé langt frí frá einhlít skýring. Að sögn Jónínu Guð- mundsdóttur, aðstoð- arskólastjóra Holta- skóla, eru niðurstöður könn- unarprófanna dálítið merki- legar í Holtaskóla. „I 7. bekk komu nemendur bærilega út á landsvísu og vel miðað við jafnaldra sína hér í bæ. I íslenskunni var meðal- einkunn skólans í 7. bekk yfir landsmeðaltali og í stærðfræði jöfn landsmeðaltalinu. Hins vegar veldur útkoman í 4. bekk okkur nokkmm áhyggjum, þar fara nemendur okkar halloka gagnvart öðrum nemendum samkvæmt meðaleinkunn. Þó em í þeim árgangi ýmsir mjög duglegir nemendur." Niðursttíður eru ekki lokadómur Jónína segir vera mjög erfitt að henda reiður á því hvað veldur þessum mun á árgöngum og eflaust komi þar margt til. „Ég bendi á að nemendur beggja ár- ganga hafa verið hér í skólan- um jafnlengi, koma úr sama umhverfi og aðstæður þeirra hér hafa verið mjög svipaðar. Ég held hins vegar að við ætt- um ekki að velta okkur um of upp úr slökum eða góðum ár- angri heldur einbeita okkur að því að taka stefnuna út frá þeim mikilvægu upplýsingum sem niðurstöður könnunarprófanna gefa. Þessi próf em ekki loka- dómur heldur em þau leiðbein- andi hvað varðar næstu skref í námi nemendanna. Það er því að okkar áliti mjög mikilvægt að allir neniendur skólans taki þessi próf og að skóli og heim- ili vinni síðan saman að þeim úrbótum sem gera þarf‘, segir Jónína. Góð samvinna við foreldra Skólastjómendur og kennarar í Holtaskóla hafa skoðað útkom- una og ætla að nýta sér hana eins og til er ætlast, þ.e. að að- laga kennsluna að þörfum nemenda. „Við finnum fyrir miklum vilja foreldra til samvinnu í hinum ýmsu þáttum skólastarfsins þannig að engin ástæða er til annars en að horfa bjartsýn fram á veginn og taka sameig- inlega á. A hinn bóginn langar mig til að nota þetta tækifæri til að hvetja til meiri umræðu um skólamál í samfélaginu okkar", segir Jónína og bendir á að ástand skóla sé eitt af því sem fólk veltir rækilega fyrir sér þegar það flytur sig um set. Þarf að treysta innviði skólans „Nú hefur verið staðið glæsi- lega að skipulagsbreytingum á grunnskólanum hér í bæ og hinn ytri rammi hans er orðinn til fyrirmyndar. Hvað með hið innra starf?“, spyr Jónína og leggur áherslu á að nú þurfi að hefjast handa við að byggja upp innra starf jafn glæsilega og hina ytri umgjörð. „I Reykjanesbæ höfum við marga úrvalskennara sem margir hverjir eru burðarásar alls skólastarfs en okkur vantar fleiri réttindakennara.“ „Við verðum með öllum ráðum að laða fólk aftur að kennsl- unni í stað þess að fullmennt- Niðurstöður úr sam- ræmdum prófum í Grunnskólanum í Grindavík voru eftirfar- andi: Meðaltal í 7. bekk í ís- lensku var 6,7 og 7,2 í stærðfræði. I 4. bekk var meðaleinkunn í íslensku 5,6 og í stærfræði 6,1. Meðal- einkunn í 4. og 7. bekk er að þessu sinni yfir meðali á Suðurnesjum bæði í ís- lensku og stærðfræði. Að sögn Gunnlaugs Dan Ólafssonar, skólastjóra í Grindavík er markmið próf- anna einkum að meta að hvaða marki nemendur hafa náð grundvallarkunnáttu og fæmi sem frekara nám bygg- ist á. Hann segir að niðurstöð- ur prófanna eiga þess vegna að vera leiðbeinandi urn áframhaldandi skipulag á námi nemenda. „Það er því mikilvægt fyrir skóla og foreldra að að líta á niðurstöður úr prófunum sem hjálpartæki til þess að meta námsstöðu og koma til móts við þarfir þeirra. Að rnínu mati þjónar það ekki tilgangi prófanna að líta á þau sem endanlegan dóm um náms- aðir kennarar sækja í miklum mæli í önnur störf jafnvel hjá sjálfu bæjarfélaginu", segir Jónína og beinir þeirra spum- ingu til bæjaryfirvalda hver stefna þeirra sé í því að halda kennumm ánægðum í þvf starfi sem þeir eru menntaðir til og þar sem þeirra er sár þörf. „Starf kennarans er eitt mikil- vægasta starfið í samfélaginu, um það eru menn sammála a.m.k. á hátíðarstundum. Kenn- arastarfið er auk þess heillandi og gefandi starf og ætti sannar- lega að vera þess virði að mennta sig til. Nú setjumst við niður og metum þetta starf að verðleikum." getu barna eða frammistöðu skóla. Meginviðfangsefnið má ekki verða endalaus sam- anburður á milli skóla, heldur mikið fremur að hver og einn skóli sé að bæta sinn árangur og skólastarf1, segir Gunn- laugur. Að mati Gunnlaugs eru for- sendur fyrir góðum námsár- angri margþættar, og snúa bæði að skólunum og ákveðnum þáttum í samfé- lagsgerðinni. „Gæði skólastarfs verður heldur ekki metið út frá niður- stöðum á samræmdum próf- um. Það er gert með allt öðr- um aðferðum. Því er hins vegar ekki að neita að það hlítur að vera eftirsóknarvert fyrir skóla að ná góðum ár- angri á samræmdum prófum. Grunnskólinn í Grindavík hefur ekki verið með sérstakt átak í gangi í íslensku og stærðfræði vegna samræmdra prófa, en höfum hins vegar unnið að því að bæta skóla- starfið almennt. Niðurstöð- umar að þessu sinni er betri en oft áður og sýna framfarir hjá nemendum. Þær em okk- ur því mikil hvatning." Grunnskóli Grindavíkur Lítum á niður- stöður prófanna sem hjálpartæki 3G JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2 □ □ □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.