Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 66
Keflavíkurverktakar ngibjörg og Adda Guðrún fyrir framan dúkkuhúsið með fínu Barbie-dúkkurnar sínar. HETJUSAGA - framhald „Fyrsta orðið sem hún sagði við mig var „pabbi“, segir Gylfi Jón og andlit hans ljómar jjegar hann rifjar upp þessa stórkostlegu stund. „Svo kom þetta bara aftur.“ Þegar Ingibjörg byrjaði að tala vissi enginn hvort það væri eitthvað á bakvið orðin, hvort hún jiekkti foreldra sína í raun og veru. „Við spurðum hana út úr og komumst að því að hún vissi hvað hún væri að segja, hún þekkti okkur“, segir Gyða brosandi og lítur á Gylfa Jón. Ingibjörg er er ennþá að læra en hún þurfti að læra allt upp á nýtt. Hún fór strax í iðjuþálfun og sjúkraþjálfun og gengur rosalega vel, enda dugleg stel- pa. „Við viljum nota tækifærið og þakka hinum fjölmörgu sem hugsuðu til okkar í veik- indunum, fyrir stuðninginn. Einnig viljum við þakka öllu starfsfólki Landspítalans sem kom að hjúkrun Ingibjargar fyrir frábær störf. Það er krafta- verk að hún hafi náð sér svona vel og okkur finnst við vera ótrúlega heppinn. Það var stór stund hjá okkur þegar hún fór í skólann í fyrsta skipti eftir veikindin. Við bjuggumst ekk- ert endilega við að hún gæti það aftur. Hún stendur sig eins og hetja. Hún er ennþá í fram- för en það er talað um að það taki a.m.k. ár að ná þeirri fæmi sem hún hafði áður. Veikindin hafa fært okkur öll nær hvort öðru og við höfum lært að vera ekki að ergja okkur á smáatrið- um. Við erum hamingjusöm með að hafa hvort annað og bömin okkar. Þessi lífsreynsla hefur kennt okkur að það skipt- ir kannski ekki öllu máli hvaða spil maður fær á hendi í lífinu, heldur hvemig maður spilar úr þeim spilum sem manni eru gefm.“ farsælt komandi Raftækjavinnustofan Geisli. Stúdíó Huldu Nesprýði ehf. 6B JÚLABLAB VÍKURFRÉTTA 2 0 D 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.