Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 18
 Blaðamaður læddist í myrkrinu eitt þriðju- dagskvöld inn í bflskúr í Ytri-Njarðvík. Heyrði hiátra- sköll og háværar raddir koma frá skúrnum. Barði laust á dyrnar og beið. Dyrnar opnuð- ust hægt og andlit Hörpu Guð- mundsdóttur gjaidkera kom í dyragættina. Blaðamaður hafði mælt sér mót við gjaid- kera Sparisjóðsins í Keflavík en þær hittast í skúrnum henn- ar Hörpu og Einars Guð- mundssonar tvö kvöld í viku og mála jólamyndir á gler- krukkur. Stemningin innandyra var nota- leg og minnti á jólin. Kertaljós logaði á fallega skreyttu borði en þar voru smákökur, kaffi og gos. Vinnuborð var á miðju gólfinu og stólar í kring. Blaðamanni voru boðnar smákökur og eitt- hvað að drekka. Nammi, namm en hvað það er notalegt að það eru að koma jól. Skemmtilegur árstími og alltaf eitthvað gimilegt að borða. Svo er þessi sérstaka stemning í loftinu, einhver jóla- andi. Hvers vegna í bflskúr? „Við ákváðum að föndra í bíl- skúrnum svo við fengjum frið með dótið okkar,“ segir Harpa ákveðið. „Þá getum við skilið allt eftir á borðinu þegar við förum heim og gengið að því vísu næst þegar við hittumst. Annars þyrft- um við alltaf að ganga frá eftir okkur og eins og þú sérð þá er nú ansi margt hér á borðinu sem allt of seinlegt er að ganga frá.“ Blaðamaður jánkar því og finnst þrælsniðugt að vinna svona í bíl- skúmum. Þessi bílskúr er upphit- aður með blástursofni þannig að þær þurfa ekki að vera vel dúð- aðar konumar héma. „Við byrjuðum á þessu um mán- aðamótin október / nóvember,“ segir Margrét Einarsdóttir. , J>etta er rosalega skemmtilegt. Við keyptum þessar glæru glerkrukk- ur í IKEA og málum þær með akrýllitum. Svo lökkum við þær. Krukkurnar eru meðal annars ætlaðar til jólagjafa og í þær má setja smákökur og sælgæti. Það er orðin hefð að maður gefi handunnar jólagjafir einstaka fólki í fjölskyldunni. Þær þykja skemmtilegastar.“ Góður hópur Stuttu eftir að blaðamaður kom birtust tvær hressar skvettur úr gjaldkeraliði bankans. Þær Ragn- heiður Halldórsdóttir og Dag- björt Bragadóttir bönkuðu hressi- Iega á dymar og húsráðandinn opnaði. „Nei, hva bara blaða- maður á staðnum!" sögðu þær báðar og þóttust vera voða hissa. „Við emm í hvatningarliðinu og komum reglulega til að hvetja hinar áfram," segir Ragnheiður og hlær. „Hva, er þetta mín kmk- ka?“ spyr Dagbjört og tekur upp fallega glerkrukku sem hún á ekkert í. Öllu gamni slepptu þá em þessar konur einnig í föndur- liðinu. Blaðamanni var litið yftr kvennahópinn jregar hann kvaddi en þá voru þær allar komnar á fullt við að mála fallegar myndir á glerkrukkumar. Þær em hressar og skemmtilegar þessar Spari- sjóðskonur og allar vom þær að fá útrás fyrir listsköpun sína. Tilboðin SJ áMföJilauy *fs lá^ Hörpu TILBOÐ 10 Itr. kr. 3.990,- 4 Itr. kr. 1.990,- FJORDAL af allri gjafavoru og jólaskrauti Viðarparket rá kr. 1.995,' GEFUR LIFINU L____aropinn ^ Hofnargötu 90 • S: 421 4790 ■ 421 4714 18 JDLABLAE VÍKURFRÉTTA 2 □ 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.