Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 53
Fyrirtækið Vogabær var
stofnað 1976 sem versl-
un og rekið þannig í
m'u ár. Arið 1984 þegar stór-
markaðirnir komu á Suður-
nes minnkuðu viðskiptin en í
dag er fyrirtækið að stækka
og flytja í nýtt húsnæði í
Hafnarfjörðinn.
Eigendumir, hjónin Guðmund-
ur Sigurðsson og Sigrún Osk
Ingadóttir, ákáðu að grípa til
sinna ráða þegar samkeppnin
harðnaði.
„Þá ákváðum við að laga ídýfu
og bjóða fólki snakk og dýfu á
föstudögum. Þetta hafði þau
áhrif að fólk bað okkur um að
selja sér ídýfu. Þar með var
lagður sá grunnur sem við
byggjum á í dag. Þessi ídýfa
var kryddblandan okkar sem
við köllum flaggskip fyrirtæk-
isins í dag“, segir Guðmundur
en hjónin reka fyrirtækið í dag
ásamt sonum sínum þeim Guð-
mundi, Sigurði Ragnari og
Inga Guðna. Hjá Vogabæ starfa
nú 10 manns. Fyrirtækið er til
húsa að Vogagerði 8 í Vogum
þar sem það hefur verið frá
byrjun, en nú er bygging nýs
húsnæðis hafin að Eyrartröð 2a
í Hafnarfirði sem verður 1.300
fermetrar að stærð. Það er stál-
grindarhús en stækkunin verð-
ur þreföld miðað við það hús-
næði sem Vogabær hefur í dag.
„Við stefnum að því að flytja í
Maður vikunnar
GRÆNMETIS
Maður vikunnar er
myndlistarkonan
Sigríður Rós-
inkarsdóttir en verk hennar
var valið mynd desember-
mánaðar. Sigríður hefur ver-
ið dugleg við að halda sýn-
ingar á liðnum árum en fólk
getur komið við í Kjarna og
virt fyrir sér eitt af sköpun-
arverkum hennar.
Nafn: Sigríður Margrét Rós-
inkarsdóttir
Fædd/-ur hvar og hvenær:
Að Snæfjöllum við Isafjarðar-
djúp
Stjörnumerki: Sporðdreki
Atvinna: Myndlistamaður
Laun: Misjöfn
Maki: Ólafur Böðvar Erlings-
son
Börn: Fimm
Bifreið: Dodge Grand Caravan
Besti bíll: Dodge Grand Cara-
van (Ó beiglaður)
Versti bíll: Trabant
Uppáhaldsmatur:
Grænmetis- og baunaréttir
Versti matur: Hamborgarar
Besti drykkur: Vatn
Skcmmtilegast í umferðinni:
Brosandi bflstjóri
Leiðinlegast í umferðinni:
Hraðinn
Gæludýr: Engin eins og er
Skemmtilegast í vinnunni:
Þegar allt gengur upp
VOGiÍB;
Vogabær að
flytja í Fjörðinn
VÍýjsJÓ-fTfÍ
g&atvmnulíf
apríl á næsta ári. Við þessa
stækkun komum við til með að
geta aukið fjölbreytni í fram-
leiðslunni. Helstu framleiðslu-
vömr okkar em sjö tegundir af
ídýfum, ellefu tegundir af sós-
um og þrjár tegundir af majó-
nesi“, upplýsir Guðmundur.
„Við emm búin að þróa nokkr-
ar nýungar sem við getum ekki
framleitt vegna húsnæðisskorts
en það stendur til bóta þegar
við flytjum. Öll þróun tekur
langan tíma en Sigrún Ósk
annast vömþróun hjá Vogabæ
ásamt „tilraunadýmm-1 sem em
starfsfólk og kunningjar okk-
ar“, segir óuðmundur bros-
andi.
Framleiðsla Vogabæjar er seld
um allt land. „Við hringjum út
á land og tökum pantanir,
pökkum síðan og sendum með
bílum frá Reykjavík, en við
höfum umboðsmenn á Reyðar-
firði fyrir Austurland og í Vest-
mannaeyjum“, segir Guð-
mundur.
OG BAUNARÉTTIR BESTIR
Lciðinlegast í vinnunni: Þeg-
ar mér mistekst
Hvað kanntu best að meta í
fari fólks:
Heiðarleika og húmor
En verst: Snobb
Draumastaðurinn: Ströndin
mín
Uppáhalds líkamshluti á
konum/körlum: Augun
Fallegasta kona/karl fyrir
utan maka:
Stefán Jón Hafstein
Spólan í tækinu:
Hugleiðsluspóla
Bókin á náttborðinu:
Tíunda innsýnin
Uppáhalds blað/tímarit:
Hús og híbýli
Besti stjórnmálamaðurinn:
Margret Frímansdóttir
Uppáhaldssjónvarpsþáttur:
Oprah Winfrey
íþróttafélag:
Iþróttafélagið Nes
Uppáhaldskemmtistaður:
Heimilið mitt
Þægilegustu fötin:
Náttfötin mín
Framtíðaráform:
Að stuðla að eigin hamingju og
annarra
Spakntæli: Þolinmæði í þraut-
um vex.
QfencCum G/uðumesjamönmm Cestu ósCir um
fjCeðiCeg^jóCfarsæC ComaruR ár
ímíikum viáskiptin á árinu sem eraá (íka.
MALBIKUMAR8T0Ð
■sudurnesjaI
QfenSim Qfuðumesjamönnum Gestu ósfir um
(t fCeðiCegjóCfarsæCComanéi ár
m fiöftkium vidsk’iptin á árinu sem eraðCíða.
elaqsmonnum
ojj Ofiiáumesjammmm ö(Cum
Cestu ójsCir um
fjCeðiCegjóC
o(jfarsœCi íwrmnái dr
\ samstar
u annu sem er
oðCíða
Verkalýðs-
og sjómannafélag
Keflavíkur og nágrennis
JÓLABLAD
VÍKURFRÉTTA
2 □ 0 □
53