Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 53

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 53
 Fyrirtækið Vogabær var stofnað 1976 sem versl- un og rekið þannig í m'u ár. Arið 1984 þegar stór- markaðirnir komu á Suður- nes minnkuðu viðskiptin en í dag er fyrirtækið að stækka og flytja í nýtt húsnæði í Hafnarfjörðinn. Eigendumir, hjónin Guðmund- ur Sigurðsson og Sigrún Osk Ingadóttir, ákáðu að grípa til sinna ráða þegar samkeppnin harðnaði. „Þá ákváðum við að laga ídýfu og bjóða fólki snakk og dýfu á föstudögum. Þetta hafði þau áhrif að fólk bað okkur um að selja sér ídýfu. Þar með var lagður sá grunnur sem við byggjum á í dag. Þessi ídýfa var kryddblandan okkar sem við köllum flaggskip fyrirtæk- isins í dag“, segir Guðmundur en hjónin reka fyrirtækið í dag ásamt sonum sínum þeim Guð- mundi, Sigurði Ragnari og Inga Guðna. Hjá Vogabæ starfa nú 10 manns. Fyrirtækið er til húsa að Vogagerði 8 í Vogum þar sem það hefur verið frá byrjun, en nú er bygging nýs húsnæðis hafin að Eyrartröð 2a í Hafnarfirði sem verður 1.300 fermetrar að stærð. Það er stál- grindarhús en stækkunin verð- ur þreföld miðað við það hús- næði sem Vogabær hefur í dag. „Við stefnum að því að flytja í Maður vikunnar GRÆNMETIS Maður vikunnar er myndlistarkonan Sigríður Rós- inkarsdóttir en verk hennar var valið mynd desember- mánaðar. Sigríður hefur ver- ið dugleg við að halda sýn- ingar á liðnum árum en fólk getur komið við í Kjarna og virt fyrir sér eitt af sköpun- arverkum hennar. Nafn: Sigríður Margrét Rós- inkarsdóttir Fædd/-ur hvar og hvenær: Að Snæfjöllum við Isafjarðar- djúp Stjörnumerki: Sporðdreki Atvinna: Myndlistamaður Laun: Misjöfn Maki: Ólafur Böðvar Erlings- son Börn: Fimm Bifreið: Dodge Grand Caravan Besti bíll: Dodge Grand Cara- van (Ó beiglaður) Versti bíll: Trabant Uppáhaldsmatur: Grænmetis- og baunaréttir Versti matur: Hamborgarar Besti drykkur: Vatn Skcmmtilegast í umferðinni: Brosandi bflstjóri Leiðinlegast í umferðinni: Hraðinn Gæludýr: Engin eins og er Skemmtilegast í vinnunni: Þegar allt gengur upp VOGiÍB; Vogabær að flytja í Fjörðinn VÍýjsJÓ-fTfÍ g&atvmnulíf apríl á næsta ári. Við þessa stækkun komum við til með að geta aukið fjölbreytni í fram- leiðslunni. Helstu framleiðslu- vömr okkar em sjö tegundir af ídýfum, ellefu tegundir af sós- um og þrjár tegundir af majó- nesi“, upplýsir Guðmundur. „Við emm búin að þróa nokkr- ar nýungar sem við getum ekki framleitt vegna húsnæðisskorts en það stendur til bóta þegar við flytjum. Öll þróun tekur langan tíma en Sigrún Ósk annast vömþróun hjá Vogabæ ásamt „tilraunadýmm-1 sem em starfsfólk og kunningjar okk- ar“, segir óuðmundur bros- andi. Framleiðsla Vogabæjar er seld um allt land. „Við hringjum út á land og tökum pantanir, pökkum síðan og sendum með bílum frá Reykjavík, en við höfum umboðsmenn á Reyðar- firði fyrir Austurland og í Vest- mannaeyjum“, segir Guð- mundur. OG BAUNARÉTTIR BESTIR Lciðinlegast í vinnunni: Þeg- ar mér mistekst Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Heiðarleika og húmor En verst: Snobb Draumastaðurinn: Ströndin mín Uppáhalds líkamshluti á konum/körlum: Augun Fallegasta kona/karl fyrir utan maka: Stefán Jón Hafstein Spólan í tækinu: Hugleiðsluspóla Bókin á náttborðinu: Tíunda innsýnin Uppáhalds blað/tímarit: Hús og híbýli Besti stjórnmálamaðurinn: Margret Frímansdóttir Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Oprah Winfrey íþróttafélag: Iþróttafélagið Nes Uppáhaldskemmtistaður: Heimilið mitt Þægilegustu fötin: Náttfötin mín Framtíðaráform: Að stuðla að eigin hamingju og annarra Spakntæli: Þolinmæði í þraut- um vex. QfencCum G/uðumesjamönmm Cestu ósCir um fjCeðiCeg^jóCfarsæC ComaruR ár ímíikum viáskiptin á árinu sem eraá (íka. MALBIKUMAR8T0Ð ■sudurnesjaI QfenSim Qfuðumesjamönnum Gestu ósfir um (t fCeðiCegjóCfarsæCComanéi ár m fiöftkium vidsk’iptin á árinu sem eraðCíða. elaqsmonnum ojj Ofiiáumesjammmm ö(Cum Cestu ójsCir um fjCeðiCegjóC o(jfarsœCi íwrmnái dr \ samstar u annu sem er oðCíða Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis JÓLABLAD VÍKURFRÉTTA 2 □ 0 □ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.