Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 28
Bergþóra borðar risastóran korn- Stöngul. Fti Oalii” hdlla Hesta oj> það verður æ algeng- ara að fólk fari til fjar- lægra staða. Margir láta sig einungis dreynia uni fjarlæg liind en aðrir skella sér liálfa leið yfir hnöttinn og svala ævintýraþránni. Eiríkur Hilmarsson (Eyji) og Aðal- heiður Héðinsdóttir (Addý) og fjölskylda þeirra gerðust ferðalangar á fjarlægri slóð í sumar þegar þau fóru til Perú og Chile í Suður Anier- íku í þrjár vikur. Loforð um að hittast aftur árið 2000 Aðdragandinn að þessu ferða- lagi er í raun fjórtán ára gamall. Þegar þau hjónin voru við nám í Madison, Ameríku eignuðusl þau frábæra nágranna sem voru frá Chile og Spáni, hjónin Pat- ricio og Concepcion og amer- ísku hjónin, Marcha og Joe. Mikill samgangur var á milli fjölskyldnanna og dælur þeirra Andrea, Sarah og Paulina urðu miklai' vinkonur. Með þeim öll- um tóksi vinátta sem haldist hefur síðan. Þau ákváðu áður en leiðir þeirra skildu að hittast aftur eftir tjórtán ár eða í júlí árið 2000 í Machu Picchu í Perú og skrifuðu öll undir þetta loforð á löggiltan skjalapappíi'. Þessi áætlun þeirra tókst þó ekki alveg því Marcha og Joe komust ekki í ferðalagið vegna rannsóknarferðar Joe til Senegal í Afríku. Fjölskylda Eyja og Addýjar flaug fyrst til New York og þaðan var llogið til Santiago í Chile og tók flugferðin 16 klukkustundir! Já, það er langt til Suður Ameríku, hinum meg- in á hnettinum og auðvitað er vetur þar þegar það er surnar hjá okkur. Hjónin sem búa í Santiago, þau Patricio og Concepcion og dætur þeirra Paulina og Solia tóku á rnóti Eyja og Addý og börnum þeirra þrem, Andreu og unnus- ta hennar Sigurði, Héðni og Bergþóru. Islenska Ijölskyldan dvaldi í viku á heimili vina- hjóna þeirra og síðan fóru þau öll saman lil Perú. Ferðinni var heitið á Inkaslóðir og hafði Pat- rieio skipulagt leiðangurinn. Þau IJugu fyrst til Lima, Perú og voru þar í einn dag. Dularfullt land Lima, höfuðborg Perú, er skammt fyrir sunnan miðbaug. Borgin stendur við ströndina og ylir henni eru alltaf þykk ský. Lima bei- þess glögg merki að þar var miðstöð Spánverja á nýlendutímanum en borgin má muna fífil sinn legri. „Okkur þótt megn hlandlykt á aðaltoigi borgarinnar sérstaklega óaðlað- andi og minnti einna helst á miðborg Reykjavíkur á sunnu- dagsmorgni eftir langt laugar- tlagskvöld. Umferðarmenning- in er sérstök í Lima. I borginni eru ótrúlegur fjöldi leigubíla sem minna stöðugt á sig með því að flauta tvö stutt bíbb. Frjáls samkeppni er á milli strætisvagna og þeir fara engar sérstakar leiðir, heldur í ein- hverja tiltekna átt og þangað sem farþegar vilja fara. I hverj- um strætisvagni eru tveir starfsmenn, bílstjóri og annar sem hangur hálfur utan á vagn- inum og reynir að lokka veg- larendur til sín með því að kalla hvert ferðinni er heitið. Oft stíga bílstjórarnir hraust- lega á pinnann til að vera á undan öðrum vögnum að næstu stoppistöð, sérstaklega ef þar stendur stór hópur af fólki," segirEyji. 1 Perú er mikil fátækt og það var sérstök lífsreynsla fyrir börn Eyja og Addýjar að skynja fátækt fólksins í miklu návígi. Börn voru stöðugt að betla, böm jafnt sem fullorðnir reyndu að selja ótrúlegustu hluti. „Við sögðum nei fimm- hundruð sinnum á dag við ágenga sölumenn og betl- ara,“segir Addý „annað var ekki hægt því ef við hefðum alltaf sagt já, þá hefði gjaldeyr- inn klárast fljótt.“ I Lima eins og í Santiago safn- ast fólk úti á götum í kringum grínista sem reyta af sér brand- ara. „Eg varð skotspónn 28 JDLABLAB VIKURFRÉTTA 2 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.