Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 37

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 37
JÓLASVEINN VIKUNNAR Jðklaijðs draumastaður hjá Kertasníki jólasveini Senn líður að jólum og þá fara jólasveinarnir að láta sjá sig. Börnin þurfa að gæta þess að vera þæg og góð því enginn vill fá kartöflu í skóinn. Jólasveinn vikunnar er Kertasníkir. Hann er hrekkjóttur, eins og hinir jólasveinarnir, og hefur gaman af því að stela kertum. Hann hefur ekki getað vanið sig af þeim ósið ennþá, þó hann sé orðinn nokkur hundruð ára gamall. Nafn: Kertasníkir Leppalúðason Fædd/-ur hvar og hvenær: Undir moldarbarði í Skaftafellssýslu Stjömumerki: Eg skil nú ekki þessa spumingu???? Atvinna: Jólasveirtn, sem er alveg frábærlega skemmtilegt starf Kærasta: Við jólasveinar emm nú ekki að hugsa mikið um svoleiðis lagað, sérstaklega ekki í kringum hátíðamar, þá er svo brjálað að gera hjá okkur Farartæki: Mér finnst nú skemmtilegast að fara á vélsleða, en ég á engan sjálfur Uppáhaldsmatur: Það er nú slátrið hennar mömmu minnar og auð- vitað sviðin. Ég er ekki svo mikið fyrir hangikétið eins og Ketkrókur bróðir minn Versti matur: Það er nú fátt sem mér finnst vont að borða. Jú, ég held ég geti sagt að mér fmnist franskar kartöflur vonar, ég fæ nú bara í magann af þeim. Besti drykkur: Islenskt fjallavatn Skemmtilegast í umferðinni: Þegar allir stoppa fyrir mér, því ég er jólasveinninn Leiðinlegast í umferðinni: Þegar enginn stoppar og ég kemst ekki yfir götuna Gæludýr: Stúfur, litli bróðir (hann verður nú ekki kátur að sjá þetta) Skemmtilegast í vinnunni: Að gleðja bömin Leiðinlegast í \innunni: Þegar þau toga í skeggið á mér Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Góðmennsku En verst: Illgimi Draumastaðurinn: Ætli það sé nú bara ekki kertagerðin í Sandgerði, Jöklaljós, ég verð alveg óður þegar ég kem þangað irm Uppáhalds líkamshluti á konum/körlum: Líkamshluti???? Það er nú svo misjafnt, annars er ég voðalega lítið að spá í líkamshlutum... Fallegasta kona/karl fyrir utan kærustuna: Auðvitað em mamma og pabbi langflottust Spólan í tækinu: Hva, heymatækinu??? Uppáhalds blað/tímarit: Víkurfréttir, að sjálfsögðu Besti stjómmálamaðurinn: Ég er nú mest skotin í Jónínu Sanders og Björk Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Tvíhöfði íþróttafélag: Knattspymufélag Jólasveina Uppáhaldskemmtistaður: Stapinn Þægilegustu fötin: Náttgallinn minn sem mamma saumaði Framtíðaráform: Stela fleiri og flottari kertum Spakmæli: Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil! JUqlýsiigasímiin er 4214717 ^ JÓLAPAKKANN, Erum með tískufatnað frá Jam og Vila. Einnig skó og skartj. Vandaðir herraskór frá TEN POINTS. Munið mjúku hlýju Pókémon inniskór tilvaldir í jólapakkann. TOiJ POJjIKj 3.900,- .jUU, POKÆH/lOTl J.69%- JÓLABLAD VÍKURFRÉTTA 2 D 0 □ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.