Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 63

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 63
myndlistarvörur Dinnrömmun SUÐURNESJA Iðavöllum 9, sími 421 3598 Myndlist á Glóðinni Reynir Katrínarson og Anna María Guðlaugsdóttir opnuðu sýningu á Glóðinni sl. laugardag. Sýningin verður opin í desember. Reynir sýnir olíumálverk sem hann hefur unnið á undanfórnum mánuðum og Anna María sýnir vatnslitamyndir. Sýningin er öllum opin. Tópaz með vinsælt jólalag Ungur Keflavíkingur og meðlimur í hljóm- sveitinni Tópaz hefur gefið út jólalag sem notið hef- ur mikilla vinsælda á út- varpsstöðvunum undanfarn- ar vikur. „Ég samdi lagið á haustmánuð- um og við fengum síðan til liðs við okkur unga og efnilega söngkonu. Ragnheiði Gröndal sem söng m.a í uppsetningu Verslunarskólans á söngleikn- um Thriller s.l vetur“, segir Ell- ert Rúnarsson lagahöfundur. „Við fómm í stúdíó í lok októ- ber sem er frekar seint fyrir jólalag en það tókst að klára lagið og l.desember var það sent á allar útvarpsstöðvamar. Lagið var umsvifalaust sett í spilun og er komið á svokallað- Jólasveifla í Keflavíkurkirkju Næstkomandi sunnu- dag kl. 20:30, verður jólasveifla í Keflavík- urkirkju eins og mörg und- anfarin ár. Þar konia fram söngvararnir Einar Júlíusson frá USA, Rúnar Júlíusson, Birta Rós Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir og Einar Örn Einarsson. Hljóðfæraleikur er í höndum Þóris Baldurssonar, Júlíusar Guðmundssonar, Guðmundar Ingólfssonar, Þórólfs Inga Baldurssonar og Einars Amar Einarssonar. Félagar úr Kór Keflavíkur- kirkju syngja. Hugvekju flytur sr. Ólafur Oddur Jónsson sókn- arprestur. I lokin verður sungið við kertaljós. Allir velkomnir. ann „playlista" en það þýðir að lagið er í reglulegri spilun mest á Utvarpi Sögu 94.3“, segir Ell- ert og er ánægður með árangur- inn en það heyrir til undantekn- inga að óþekkt hljómsveit fari inn á þennan lista. „Þetta er því mikill sigur fyrir bandið en sveitin áformar að gefa út plötu í vor“, segir Ellert að lokum. JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2 Q 0 □ B3 HÖNNUN: Víkurfréttir at
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.