Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 14.12.2000, Síða 63

Víkurfréttir - 14.12.2000, Síða 63
myndlistarvörur Dinnrömmun SUÐURNESJA Iðavöllum 9, sími 421 3598 Myndlist á Glóðinni Reynir Katrínarson og Anna María Guðlaugsdóttir opnuðu sýningu á Glóðinni sl. laugardag. Sýningin verður opin í desember. Reynir sýnir olíumálverk sem hann hefur unnið á undanfórnum mánuðum og Anna María sýnir vatnslitamyndir. Sýningin er öllum opin. Tópaz með vinsælt jólalag Ungur Keflavíkingur og meðlimur í hljóm- sveitinni Tópaz hefur gefið út jólalag sem notið hef- ur mikilla vinsælda á út- varpsstöðvunum undanfarn- ar vikur. „Ég samdi lagið á haustmánuð- um og við fengum síðan til liðs við okkur unga og efnilega söngkonu. Ragnheiði Gröndal sem söng m.a í uppsetningu Verslunarskólans á söngleikn- um Thriller s.l vetur“, segir Ell- ert Rúnarsson lagahöfundur. „Við fómm í stúdíó í lok októ- ber sem er frekar seint fyrir jólalag en það tókst að klára lagið og l.desember var það sent á allar útvarpsstöðvamar. Lagið var umsvifalaust sett í spilun og er komið á svokallað- Jólasveifla í Keflavíkurkirkju Næstkomandi sunnu- dag kl. 20:30, verður jólasveifla í Keflavík- urkirkju eins og mörg und- anfarin ár. Þar konia fram söngvararnir Einar Júlíusson frá USA, Rúnar Júlíusson, Birta Rós Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir og Einar Örn Einarsson. Hljóðfæraleikur er í höndum Þóris Baldurssonar, Júlíusar Guðmundssonar, Guðmundar Ingólfssonar, Þórólfs Inga Baldurssonar og Einars Amar Einarssonar. Félagar úr Kór Keflavíkur- kirkju syngja. Hugvekju flytur sr. Ólafur Oddur Jónsson sókn- arprestur. I lokin verður sungið við kertaljós. Allir velkomnir. ann „playlista" en það þýðir að lagið er í reglulegri spilun mest á Utvarpi Sögu 94.3“, segir Ell- ert og er ánægður með árangur- inn en það heyrir til undantekn- inga að óþekkt hljómsveit fari inn á þennan lista. „Þetta er því mikill sigur fyrir bandið en sveitin áformar að gefa út plötu í vor“, segir Ellert að lokum. JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2 Q 0 □ B3 HÖNNUN: Víkurfréttir at

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.