Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 8
Fimmtudagurinn 30. maí 2002 Plöntusalan Drangavöllum 6, Keflavik - Simi 421 2794 og 421 1199 JF ALLTIGARÐINN! Tráplöntur, runnar og sumarblóm. Mikið úrval af sígrænum gróðri. Pottar, bastkörfur, Sé um gróðursetningu í og ker fyrir verslanir og fyrirtæki. Sæki - sendi. Fagleg ráðgjöf - Gæðavara Opið virka daga 13-21 laugardaga 10-18 - sunnudaga 13-17. Garðaúðunin SPRETTUR ÚÐA SAMDÆGURS EF ÓSKAÐ ER...OG EF VEÐUR LEYFIR c/o Sturlaugur Ólafsson Úða gegn roðamaurog óþrifnm á plöntwm. Eyði illgresi úrgras- flötum. Eyði gróðri úrstéttum og irmkeyrslum. Leiðcmdi þjóriusta. Upplýsingur í símum 421 2794, 821 4454 og 820 2905 Auglýsingasíminn er 4214717 FRÉTTIR ____________________________________ Áhöfn rússneskrar risaþotu naut hvíldar í Keflavík á þriðjudag eftir langt flug frá Rússlandi. Flutninga- vélin, sem er ein sú stærsta í heimin- um, var á leið vestur um haf. Hún hélt för sinni áfram og lenti næst í Narsasuaq á Grænlandi áður en hún hélt til Bandaríkjanna. Þessi flugvél hefur nokkrum sinnum haft viðdvöl hér á landi. Síðast var hún hér um síðustu helgi. Að sögn starfsmanns við flugumsjón á Kefla- víkurflugvelli er vélinni Íent í Kefla- vík til að hvila áhöfh, enda vélinni flogið um langan veg með farma sem mældir eru i hundruðum tonna. Ahöfn risaþotu nýtur hvíldar í Keflavík Hættur eftir 28 ára setu í hreppsnefnd Gerðahrepps Sigurður Ingvarsson í Garði hefur setið sinn síöasta hreppsnefnd- arfund eftir að hafa setið 28 ár í hreppsnefnd Gerða- hrepps. Hrcppsnefndin kom saman til fundar á dögun- um og þar óskaöi Sigurður eftir því að eftirfarandi yrði fært til bókar: Ágætu hreppsnefndarmenn og gestir! Nú er komið að ákveðnum tímamótum í lífi mínu eins og gerist hjá okkur öllum. Eftir 28 ára setu í hrepps- nefnd Gerðahrepps er kom- ið að seinasta fundinum. Eg vil á þessum tímamótum þakka öllum hreppsnefnd- armönnum, sem ég hef unn- ið með fyrir samstarfíð. Oft hefur verið tekist á um málin en uppúr standa þær ánægjulegu stundir sem ég hef átt og það að geta lagt svolítið á vogaskálarnar til að gera þetta sveitarfélag að eins myndarlegu samfélagi og það er. Framtíð Garðsins er björt eins og þessi dagur er. Ég vil einnig þakka öllu starfsfólki Gerðahrepps fyr- ir gott og ánægjulegt sam- starf. Sem betur fer hefur okkur lánast að fá gott fólk til starfa hjá okkur í gegn- um tíðina. Á þessum tímamótum vil ég einnig færa Garðmönnum bestu þakkir fyrir öll sam- skiptin er varða hrepps- nefndina. Þau samskipti hafa verið mér mikilvæg að fá að heyra og kynnast skoð- unum íbúanna, það hefur oft auðveldað mér að taka á- kvarðanir þótt auðvitað sé ekki alltaf hægt að verða við óskum allra. Ég óska öllum íbúum að komandi ár megi verða far- sæl og Garðurinn blómstri og verði áfram j fremstu röð sveitarfélaga á íslandi. Undir þetta ritar Sigurður Ingvarsson. sjómannadagur FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURNESJA Vírðíng - samuínna - árangur Innritun fyrír haustönn 2002 Innritun fyrir haustönn 2002 stendur yfir og lýkur I I. júní. Innritun fyrir nýnema fer fram dagana 10. og I I. júní kl. I0 - 17 báða dagana. Mikilvægt er aó nemendur komi með einkunnir úr grunnskóla (og/eða framhaldsskóla) meó sér í innritunina og forráóamenn nýnema eru eindregió hvattir til að koma meó börnum sínum. Skólameistari Sjómannadagur Kaffihlaöborö frá kl. 14 -16.30 við undirleik harmonikuleikara. Sjómannadagsmatseöill laugardag og sunnudag frá 18-22. Alvöru útsýni Duusgata 10 • 230 Keflavík Simi 421 7080 • Fax 421 2081 við smábátahöfnina íGróf 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.